Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 8
e
8
8«ei aaaoT/io >;i vRr;>Aau(xiifl«i .GKiAjanuoflOM
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
í DAG er þriðjudagur 18.
október, sem er 292. dagur
ársins 1988. Lúkasmessa.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
11.23 og síðdegisflóð kl.
4.04. Sólarupprás í Rvík kl.
8.27 og sólarlag kl. 17.57.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.13. og tunglið í suöri
kl. 19.47. (Almanak Háskóla
íslands.)
Úr fjarlœgð blrtlst Drott- inn mér: „Með œvarandl olsku hefi óg elskað þig. Fyrir þvf hefl óg látið náð mfna haldast við þig.“ (Jer. 31,3.)
1 2 3 4
■ • ■
6 7 8
9 ■
11 ■ “
13 14 ■
■ “ ■
17 1
LÁRÉTT: — 1 jurtína, 5 ending, 6
land, 9 andi, 10 œpa, 11 mynt, 12
6 húsi, 18 mannnnafti, 16 óhreinka,
17 Irvpnmannamifti.
LÓÐRÉTT: - 1 Qfirugri, 2 drukk-
in, 3 dvejja, 4 látast, 7 aumt, 8
mannsnafti, 12 ftigls, 14 háttur,
16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 pela, 4 alfa, 6 nota,
7 fa, 8 neita, 11 gg, 12 eta, 14
angi, 16 rangar.
LÓÐRÉTT: - 1 peningar, 2 latti,
8 ala, 4 hata, 7 fat, 9 egna, 10
teig, 18 aur, 16 gn.
ÁRNAÐ HEILLA
70
ára er í dag Karl M.
Jensson (Carlo), Ála-
fossvegi 12, Mosfellsbæ'.
Hann fæddist í Danmörku en
fluttist til íslands árið 1948
og hóf þá störf hjá Álafossi
hf., þar sem hann hefur unn-
ið æ síðan. Eiginkona hans
er Sigriður Jónsdóttir, en hún
átti einnig stórafmæli í sept-
ember sl. Þau hjón eru að
heiman f dag.
rj A ára er f dag Guðmund-
/ U ur S. Karlsson, Bald-
ursgötu 26, Reykjavík. Guð-
mundur er borinn og bam-
fæddur Reykvíkingur og
starfar hjá Fálkanum hf.
Hann og kona hans, Margrét
Sveinsdóttir, eru stödd úti á
landi á afmælisdaginn.
FRÉTTIR_________________
FELAGIÐ Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra, hefur við-
talstfma milli kl. 19 og 21
alla miðvikudaga f sfma
91-21122.
KR-konur. Fundur verður í
kvöld kl. 20.30. Dagskrá:
Upplestun Jónfna H. Jóns-
dóttir, og tískusýning frá
Kápunni. Stjómin.
KVENFELAG Óháða safii-
aðarins. Fundur verður hald-
inn í safnaðarheimilinu
Kirkjubæ f dag, þriðjudag, kl.
20.30. Fundarefni basarinn
sem haldinn verður 5. nóvem-
ber.
SKAGFIRÐINGAFELAG-
H) f Reykjavík efnir til vetrar-
fagnaðar nk. laugardag f fé-
lagsheimilinu Drangey,
Sfðumúla 35. Spiluð verður
félagsvist, Jóhann Már Jó-
hannsson söngvari syngur og
tríó Þorvaldar leikur. Sam-
koman hefst kl. 20.30.
KVENFELAGIÐ SelU'öm,
Seltjamamesi, fundur 18.
október kl. 20.30. Gestur
fundarins verður Sigurgeir
Sigurðsson bæjarsljóri og
mun hann tala um bæjarmál.
Konur sem fóm til Oslóar á
Nordisk fomm segja frá vel
heppnaðri ferð. Veitingar.
AÐALFUNDUR Átthaga-
samtaka Héraðsmanna
verður f Domus Medica
fimmtudaginn 20. októbre kl.
20.30. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. önnur mál.
Þessar stöllur efndu til hlutaveltu og afhentu Rauða
krossi íslands ágóðann 1.117 krónur. Þær heita Álfhildur
Erla og Erla Huld.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 14,október tll 20. október, aö béðum
dögum meðtöldum, er I Garðaapótekl. Auk þess er Lyfja-
búðln Iðunn opln tll kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnamee og Kópavog
í Hellsuverndarstöð Reykjavlkur vlð Barónsstfg fré kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrlnginn, laugardaga og
helgidaga. Nénari uppl. f síma 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans sfmi
696600). SJysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusón fara fram
f Hellauvemdaratöð Reykjavfkur é þríðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmlsskfrteini.
Tanntæknafél. Sfmavarl 18888 gefur upplýslngar.
Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandl ónæmis-
tæríngu (alnæml) f sima 622280. Mllliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess é mllli erslmsvari
tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafasfmi Sam-
taka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfml
91—28539 — sfmsvari é öðrum tímum.
Krabbameln. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma é miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfétagsins Skógarhlfö 8. Tekið é mótl viötals-
beiðnum i sima 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeRJamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfml 51100.
Apótekiö: Vlrka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið ménudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudags 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apótekln opln til skiptls sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 ménudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringlnn, s. 4000.
Setfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fést i sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. — Apótek-
iö oplö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Rauða krosa húslð, TJamarg. 36. Ætlaö börnum og
unglingum f vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra
heimilisaðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa
persónul. vandaméla. Simi 62226. Barna og unglingasimi
622260, ménudaga og föstudaga 15—18.
ForeldrasamtökJn Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opln ménud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9— 12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhrfngínn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veríð
ofbeldi f helmahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrífstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10— 12, sfmi 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Sfmar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, simi 21600, sfmsvarí. SJélfshJéipar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök éhugafólks um éfengisvandaméliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Séluhjélp f viðlögum
681515 (sfmsvari) Kynnlngarfundir I Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282.
AA-samtðkin. Eigir þú vlö éfengisvandamél aö strfða,
þé er sfmi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sélfræðlstððin: Sélfræðileg réðgjöf s. 623075.
Fréttasendlngar rfklsútvarpsins é stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 é 15669, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 é 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 é 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 é 17558 og 15659 kHz.
fslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennsdelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hringslns: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlœkningadelld Landspftalans
Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Helmsóknertfmi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn ( Fossvogl: Ménudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 16—18. Hafnarfoúðlr:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde-
lld: Helmsóknartimi frjéls alla daga. Grensésdelld: Ménu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl.
19. - Fæðlngarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl.
16.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 é helgidögum. — Vffllsstaðaspftali: Heimsókn-
artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósofss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20
og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000.
Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og é hátfðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúslð: Helm-
sóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. SlysavarÖ6tofusfmi fré kl. 22.00 — 8.00, sfmi
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hfta-
voltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml-
óna) mónud. — föstudags 13—16.
Háskólabóka&afn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9—17. Uppiýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóðminja8afnlð: Opið alla daga nema mónudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstrœti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, 8. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasefn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norrœna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbœjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18.
Usta8afn íslands, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga ki. 11.00—17.00.
Ásgrfm8safn Bergstaðastrœti: Lokað um óókveöinn tima.
Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustaaafn Elnars Jónssonar: Opiö alla laugardaga og
sunnudaga fró kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn
er opinn daglega ki. 11 til 17.
Kjarvalsstaðlr. Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga ki. 11-14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra böm kl. 10—11
og 14—16.
Myntsafn Seðiabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholtí 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufráaðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjasafn fslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri sfmi 86-21840. Siglufjörður 86-71777.
KIRKJUR
Hallgrímsklrkja er opinn fró kl. 10 til 18 alla daga nema
mónudaga. Turninn opin ó sama tíma.
SUNDSTAÐIR
Sundstaölr f ReykJavfk: Sundhöllin: Ménud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böö
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Ménud. — föstud. fré kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30. Brelöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmérlaug ( Mosfellssvelt: Opin ménudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln ménudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin ménud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin ménud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kf. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.