Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 17 Raflínan yfir Trölla- tung'uheiði endurbyggð Hólmavík. HJÁ Orkubúi VestQarða á Hólmavík hefiir verið nóg- að gera á liðnu sumri. Starfsmenn orkubúsins hafa aðallega unnið að endurnýjun raflína á svæði Orkubús VestQarða á Hólmavik, en það svæði nær um alla Strandasýslu, A-Barðastrandarsýslu og einnig um Nauteyrar- hrepp og að Reykjanesi. Sú framkvæmd, sem íbúar Strandasýslu, frá Þambárvöllum norður í Árneshrepp, óskuðu helst eftir, er endumýjun raflínunnar yfir Tröllatunguheiði. Rafrnagnslína þessi, sem komin er nokkuð til ára sinna, þolir ekki þá veðráttu sem geisað getur á Tröllatunguheiði. Byggð sú, sem fær rafmagn um línuna yfir heiðin, var tíðum raf- magnslaus á síðasta vetri. Oft þurfti að grípa til skömmtunar. íbú- um á þessu svæði þótti nokkuð súrt í broti þegar rafmagnslaust varð, því oft var mjög gott veður þegar slíkt gerðist. Var það aðallega vegna ísingar á um 2 km kafla austan til á heiðinni sem rafmagnið fór af. í áætlun Orkubús Vestijarða fyr- ir þetta ár var ekki fyrirhugað að framkvæma neitt á Tröllatungu- heiði en vegna tíðra truflana á raflínunni yfir heiðina og fjölda áskorana íbúa á svæðinu, var ákveðið að laga versta kaflann. Hafist var handa við verk þetta seinni hluta septembermánaðar og er áætlað að það taki einn mánuð að ljúka verkinu. Kostnaður er áætlaður rúmlega tvær milljónir. Fréttaritari brá sér í bílferð með orkubússtjóranum á Hólmavík, Þor- steini Sigfússyni, og starfsmönnum hans upp á Tröllatunguheiði. Á heiðinni voru níu menn frá orkubú- inu að vinna, en það er sá mann- skapur sem starfar að jafnaði hjá orkubúinu á Hólmavík yfír sumar- tímann. Að auki voru þar tvær vél- skóflur, vörubifreið og dráttarvél. Þá var þar einnig staðsett rútubif- reið er mannskapurinn gat snætt í. Fréttaritari innti Þorstein að því hversu vel verkið gengi. Hann gat Stjórn Myndlista- og handíðaskólans: Nefiid um listaháskóla fagnað Skólastjórn Myndlista- og handíðaskóla íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu, þar sem fagnað er ákvörðun Svavars Gestssonar, menntamálaráð- herra, um að skipa nefiid til að vinna að stofnun Listaháskóla íslands. „Skólastjómin telur að hér sé um að ræða eitt mikilvægasta menn- ingarmál þjóðarinnar og lætur í ljós von um að málið fái viðtökur og meðferð í samræmi við það,“ segir í tilkynningu stjómar MHÍ. þess að ekki hefði verið hægt að byija fyrr á verkinu vegna bleytu á heiðinni og best væri að vinna þegar byijaði að frysta. Þorsteinn sagði að það hefði ekki byijað vel hjá þeim og ein vélin hefði farið á bólakaf í aur og bleytu. „Þessi vél var samt vel búin til aksturs utan vega en allt kom fyrir ekki og við áttum síðan í erfiðleikum með að ná vélinni upp. Nú sem stendur gengur mjög vel með verkið," sagði Þorsteinn að lokum. Nýja línustæðið á Tröllatungu- heiði verður við hlið gömlu línunnar og munu tveir staurar halda uppi hverri slá, sem línan er fest við. Gamla Hnan er þannig uppbyggð, að einn staur heldur uppi línunni á hveiju línuhafí og hafa þverslámar viljað brotna er ísing sest á línuna. Áætlað er að halda síðar áfram með byggmgu nýju línunnar og verður það þá líklega gert á svipað- an hátt og nú er gert. Ibúar á því svæði, sem lína þessi þjónar, um 900 manns, mega nú eiga von á því að rafmagnsbilanir verði ekki jafn tíðar og áður. Menn frá Orkubúi Vestljarða á • Hólmavík hafa haft mjög mikið að gera í sumar, eins og áður er get- Bænaguðs- þjónustur í Breið- holtskirkju FYRIRHUGAÐ er að taka upp til reynslu vikulegar bænaguðs- þjónustur í Breiðholtskirkju í Mjóddinni. Er hér um að ræða stuttar helgistundir með les- messuformi, þar sem m.a. verður beðið fyrir nauðstöddum og sjúk- um. Verður fyrsta bænaguðs- þjónustan í dag, þriðjudag, kl. 18.15 og verða þær síðan á þeim tíma alla þriðjudaga. Er það von okkar og bæn, að trúfastur hópur geti myndast í Breiðholtssöfnuði um þennan nauð- synlega þátt í þjónustu kirkjunnar. Sérstök athygli skal vakin á því, að hægt er að koma fyrirbænarefn- um á framfæri við sóknarprestinn jafnvel þótt viðkomandi geti af ein- hveijum ástæðum ekki sjálfur tekið þátt í bænaguðsþjónustunni. Þá skal þess getið, að ráðgert er að u.þ.b. einu sinni í mánuði verði alt- arisganga í þessum guðsþjónustum og verður einmitt svo í guðsþjón- ustunni í dag. Sr. Gísli Jónasson Krabbameinsfélagið: Opið hús hjá Samhjálp kvenna SAMHJÁLP kvenna, sem er stuðningshópur kvenna sem gengið hafa undir aðgerð vegna brjóstkrabbameins, hefiir opið hús í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógahlíð 8, þriðjudaginn 18. október ld. 20.30. Þórarinn Sveinsson, yfirlæknir Krabbameinslækningadeildar Landspítalans, flytur erindi um þátt fjölskyldunnar í meðferð og endur- hæfíngu krabbameinssjúklinga. Að loknu erindinu verða almennar umræður og kaffiveitingar. Samhjálp kvenna var stofnuð 1979 og er elsti samstarfshópurinn sem starfar í tengslum við Krabba- meinsfélagið. Allir sem vilja kynn- ast starfsemi samtakanna eru hvattir til að koma á þennan fund. (Frétt frá Krabbameinsfélaginu.) ELDHUSIN OKKAR VEKJA ATHYGLI ið, m.a. unnu þeir að endurbygg- ingu línunnar frá Blævadalsárvirkj- un inn að laxeldisstöðinni á Naut- eyri. Lína þessi gaf sig milli jóla og nýárs í fyrra. Milli Reykjaness og Nauteyrar voru lagðir þrír sæ- strengir, hver um 2,4 km að lengd. Þeir komu í stað mjög gamalla strengja. Jafnframt var lokið við að leggja rafmagnslínu frá Skeiði til Hólmavíkur, um 1 km. Einnig var lokið við að koma á útilýsingu á alla bæi í Bæjarhreppi utan Borð- eyrar. - BRS Mnrgunblaðið/Baldur Rafn Sigurðsson Unnið við endurnýjun raflínunnar yfír Tröllatunguheiði. MBGÐIN ÁRMÚLA 17a BYGGINGAWÓNCISTA SÍMAR 84585-84461 . C* , . * . Einmitt núna er tækifæri til að eignast ódýra og fallega innréttingu. Við bjóðum fallegar og vandaðar eldhús- innréttingar í öllum verðflokkum, baðinn- réttingar, fataskápa, útihurðir, svalahurðir, innihurðir, arna o.m.fl Komdu og kynntu þér úrvalið og kjörin hjá okkur. Veitum allar nánari upplýsingar. TILBOÐSVERÐ Á FATASKÁPUM ÚR HVÍTU PLASTI KOMDU OG SKODADU INNRETTINGARNAR OKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.