Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hrúturog Vog í dag ætla ég að byija á umfjöllun um samskipti merkjanna. Fyrsta greinin er um samband Vogar og Hrúts. Andstæður í innsta eðli sínu eru þessi merki andstæð. Hrúturinn er merki einstaklingshyggjunn- ar, ég-sins, en Vogin er merki samvinnunnar. Þessi merki stefna þvi að þróun ólíkra eig- inleika og hafa að mörgu leyti gagnstæð viðhorf til lffsins. Þó er um vissa aðlöðun að ræða því andstæðir pólar dragast oft saman. Hrúturinn Hrúturinn er f eðli sínu hress, sjálfstæður og bjartsýnn til- finningamaður. Hann er tölu- vert gefínn fyrir hreyfingu, nýjungar, átök og ævintýri, er einlægur, kappsfullur og lifandi. Hann vill fara eigin leiðir. Vogin Vogin er í eðli sínu jákvæð, ljúf, friðsöm, listræn og fé- lagslynd. Hún er þægileg í umgengni, vill ná til sem flestra og sætta ólfk sjónar- mið. Hún hefur sterka rétt- lætiskennd, er hugmyndarík og reynir að láta hugsun og skynsemi stjóma gerðum sfnum. Hraði ogyfirvegun Skuggahliðar eru fólgnar í ólíku eðli merkjanna. Hrútur- inn er ör tilfínningamaður en Vogin er rólegur skynsemis- maður. Hraði merkjanna er annar. Hrúturinn vill fram- kvæma strax, en Vogin vill velta hveiju máli vel og vand- lega fyrir sér. Hreinskilni og kurteisi Grunneðli Hrútsins er hrað- ara. Hann er ákafari og meira gerandi í eðli sfnu. Hann vill keppa og á því til að vaða yfir umhverfið og getur skort umburðarlyndi og kurteisi sem Voginni er svo mikið f mun að gæta. Hrúturinn legg- ur litla áherslu á að hafa alla góða, á meðan Vogin vill sam- vinnu og veit fátt verra en að særa aðra. Eigingirni og samvinna Ég-hyggja Hrútsins getur því rekist á samvinnuþörf Vogar- innar. Hin sfðamefnda reynir að vera yfírveguö og nota hugsun og umræðu til að leysa mál sín. Hrúturinn dæmir aftur á móti útfrá til- finningum og eigin sannfær- ingu. Hugsun og rök geta því rekist á innsæi og tilfinning- ar. Aðrar mögulegar mót- sagnir em: Ákveðni og óákveðni, fljótfæmi og yfir- vegun, grófleiki og fágun, hreinskilni og diplómatfa, keppni og samvinna. Málamiölun Málamiðlun er nauðsynleg til að vel gangi. Merkin þurfa að virða hina ólfku hraðastill- ingu, annars er hætt við árekstrum. Hrúturinn er hraðskreiður kappakstursbfll. Vogin er þýður fyölskyldubíll. Hrúturinn þarf að virða hugs- un Vogarinnar og skilja að hún þarf tfma til að ákveða sig. Vogin þarf að skilja og umbera hreinskilni Hrútsins sem þarf að fara eigin leiðir, þarf að geta hreyft sig líkam- lega, td. stundað íþróttir, úti- vem eða unnið líkamleg störf. Vogin þarf að fá útrás fyrir félagslega þörf sína og þarf því að taka þátt í félagslegu samstarfí eða vera töluvert innan um fólk á annan hátt. Það jákvæða er að þessi merki geta bætt hvort annað upp, hrár kraftur vorsins og dipló- matík og yfirvegun haustsins geta náð langt saman. (At- hygli er vakin á þvf að fram- angreint á fyrst og fremst við um hið dæmigerða fyrir merk- in og að allir eiga sér nokkur stjömumerki.) GARPUR HEFÉGEKK! SA6T V/lP £<? AE> PABB/ /WHA/ l/Al? \ FiHS 06 RÍLISMEiSTAR.1 ETFRNÍUJ OÓTTIP iþESSOAi LEHC JHANS HAF' þ£6AK HANN VAR <^LERTj//ýUS- Þaerég Ae> V/NHA L EUO 'a MÖT/ Það ÞARF fjóea TlL AD V/NNA OPA ) 1£> GRETTIR THIS IS MV REPORT ON THE"TINVTOT5" CONCERT OUR CLA5S UJENTTO S'ESTERPAY.. Þetta er ritgerð mín um „rollingakonsertinn" sem TOE 0RCHE5TRA PlAYEP "PETER ANPTOE WOLF" © 387 United Fea k i ? [/// ® 1-6 -88 k Hljómsveitin lék „Pétur og úlfurinn". bekkurinn okkar fór á i Hvernig veit ég það? SMÁFÓLK Ég hef sofið í gegnum það áður... gær... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sumir fræðimenn vilja meta tíuna á hálfan punkt, ekki síst þegar hún er studd með gosan- um. Álíta það nákvæmara mat á spilastyrknum. Nokkuð til í því. Hins vegar er gildi spilanna afskaplega breytilegt. Ein lítil sexa stundum verið jafn voldugt spil og ás. Vestur gefur; ÁV á hættu. Norður ♦ K83 ¥7 ♦ 10942 ♦ÁKÐlO&stur l„m ♦ D742 ¥985 ♦ 53 ♦ 9762 Suður ♦ Á96 ¥ KDG1032 ♦ G8 ♦ G4 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 2 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulás. Vestur byxjar á því að taka tvo efstu í tígli. Staldrar svo við. Hann sér að sagnhafi hlýtur að eiga spaðaásinn, svo það er borin von að ætla vöminni slag á þann lit. Eigi samningurinn að tapast, verður trompið að gefa tvo slagi. Sem það gerir ef austur á þrílit í hjarta og tvö spil fyrir ofan sexuna! Hann spilar því litlum tígli í þriðja slag, sem austur trompar með áttunni. Suður yfirtrompar og reynir að læðast í gegn með hjartagosann. En vestur er vak- andi, drepur á ásinn og spilar enn tígli. Austur trompar með níunni, sem kostar suður drottn- inguna og nú er sexan í trompi orðinn slagur! Ef spaðatian bætir spil vest- urs um hálfan punkt er óhætt að meta sexuna í trompi í fjóra punkta! Vestur ♦ G105 ¥ Á64 ♦ ÁKD76 ♦ 83 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.