Morgunblaðið - 03.11.1988, Side 43

Morgunblaðið - 03.11.1988, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 43 Brids Arnór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Jón Sigtryggsson og Skafti Bjömsson sigruðu með nokkrum yfírburðum í fimm kvölda tvímenn- ingskeppni sem lauk sl. mánudag. Lokastaðan: Jón — Skafti 903 Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 879 Sigurður Ólafsson — Daníel Halldórsson 865 Þorsteinn Sigurðsson — Árni Halldórsson 860 Tómas Sigurðsson — Kristinn Einarsson 846 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 835 Ágúst Benediktsson — Þórhallur Halldórsson 824 Sveitakeppni verður aðalsveita- keppnin og verða að öllum líkindum spilaðir 32 spila leikir. Tíu sveitir hafa nú þegar skráð sig til keppni. Þeir sem ætla að vera með og hafa enn ekki skráð sig eru beðnir að mæta tímanlega á mánudaginn. Spilamennska hefst kl. 19.30. Spil- að er í Hreyfílshúsinu. Nú er 20. umferð af 31 lokið í barometemum, Hrafnhildur og Kristín hafa leitt keppnina frá upp- hafi og hafa nú 110 stiga forystu. Staðan: Hrafnhildur Skúladóttir — Kristín ísfeld 273 Björg Pétursdóttir — Laufey Ingólfsdóttir 163 Herta Þorsteinsdóttir — GuðlaugJónsdóttir 149 Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 103 Ólafía Jonsdóttir — Ingunn Hoffmann 92 Gunnþómnn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 84 Nína Hjaltadóttir — Lilja Petersen 70 Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 55 Kristín Þórðardóttir — ÁsaJóhannsdóttir 49 Bridsklúbbur hjóna Fjögurra kvölda hraðsveita- keppni hófst hjá klúbbnum sl. þriðjudag með þátttöku 15 syeita, staðan eftir fyrsta kvöld: sv. Erlu Siguijónsdóttur , 562 sv. Valgerðar Eiríksdóttur 555 sv. Kristínar Guðbjörnsdóttur 542 sv. Guðrúnar Reynisdóttur 541 sv. Dóm Friðleifsdóttur 535 Meðalskor 504 stig LITGREINING IVIEÐ CROSFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF 4 Þ pilu Rúlluglnggaijöld pítu SlugSat;ol4 iiAuilaiuhbniui 6, Simi: 91 • 8 J2 15. I' ——------ j Flugleiða-Fokkerinn er kominn í í/ módel frá Revell, ásamt miklu 0 úrvali af öðrum Revell módelum. TÓmSTUDDflHÚSIÐ HF Laugavegi 164, sími 21901 THORPAC FILMA TVOFALT LENGRI 75 METRAR AF GÓÐRI FILMU í EINUM PAKKA THORPAC-FILMAN ER MJÚK / OG LOKAST VEL. THORPAC-FILMAN HENTAR VEL í FRYSTINN OG ORBYLGJUOFNINN Thorpac Dreifing: I. Guömundsson og Co. hf. Sími: 24020. P&Ó/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.