Morgunblaðið - 03.11.1988, Side 48

Morgunblaðið - 03.11.1988, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 193 styrkveitingar úr Vísindasióði 1988 Vísindaráð var stofiiað 11. júlí 1987 með lög'um nr. 48/1987 og tók til starfa í nóvember sama ár. Sam- kvæmt lögum þessum er Vísindasjóð- ur í umsjá Vísindaráðs. Hlutverk Vísindaráðs er að efla íslenskar vísindarannsóknir. Ráðið er ríkissljórn, Alþingi og öðrum opin- berum stofiiunum til ráðuneytis um allt er varðar vísindarannsóknir og þar á meðal tillögur um framlag ríkis- sjóðs til vísindastarfsemi. Vísindaráð skal einnig gera tillögur um stefiiu- mörkun fyrir vísindastarfsemi í landinu. Stjórn Vísindaráðs skipa: Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, formaður, Magnús Magnússon prófessor, vara- formaður, Sigfús A. Schopka físki- fræðingur, Gunnar Guðmundsson prófessor og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Vísindaráð skiptist í þijár deildir: 1. Náttúruvísindadeild. 2. Líf- og læknisfræðideild og 3. Hug- og félagsvísindadeild. Stjórn náttúruvísindadeildar skipa: Sigfús A. Schopka fískifræðingur, formaður, Óttar P. Halldórsson pró- fessor, varaformaður, Axel Björnsson eðlisfræðingur, Arni Isaksson veiði- málastjóri, Baldur Hjaltason efiia- fræðingur, Sigfús Jóhann Johnsen prófessor og Þorkell Helgason pró- fessor. Sljórn líf- og læknisfræðideildar skipa: Gunnar Guðmundsson prófess- or, formaður, Halldór Þormar pró- fessor, varaformaður, Guðmundur Georgsson læknir, Vilhjálmur Rafns- son læknir, Þorsteinn Svörfúður Stef- ánsson læknir, Þórdís Kristmunds- dóttir prófessor og Þórður Eydal Magnússon prófessor. Stjórn hug- og félagsvísindadeildar skipa: Þórir Kr. Þórðarson prófessor, formaður, Guðmundur K. Magnússon prófessor, varaformaður, Björn Þ. Guðmundsson prófessor, Davíð Erl- ingsson dósent, Gunnar Karlsson prófessor, Helga Kress dósent og Svanur Kristjánsson dósent. Styrkir Visindasjóðs fyrir árið 1988 skiptust þannig milli deilda og frœðigreina: Náttúruvísindadeild Grein Fjöldi Heildarfjárhæð Dýrafræði 7 2.320.000,- Eðlisfræði 3 3.120.000,- Efna- og lífefnafræði 7 3.500.000,- Grasafræði 9 2.895.000,- Jarðfræði, jarðeðlisfræði og jarðefnafræði 26 10.055.000,- Skipulagsfræði 1 190.000,- Stærðfræði 3 900.000,- Veðurfræði 1 500.000,- Verkfræði 8 3.520.000,- Samtals 65 27.000.000,- Líf- og læknisfræðideild Grein Fjöldi Heildarfíárhæð Læknisfræði 36 13.292.000,- Dýralæknisfræði 1 400.000,- Erfðafræði og stofnerfðafræði 4 1.993.000,- Iðjuþjálfun 1 130.000,- Lífeðlisfræði 6 3.180.000,- Lífefnafræði 5 2.210.000,- Lyfjafræði 2 695.000,- Tannlæknisfræði 2 1.050.000,- Örverufræði 2 1.100.000,- Fijókomamælingar 1 450.000,- Samtals 60 45.500.000,- Hug- og félagsvísindadeild Grein Fjöldi Heiidarfjárhæð Sagnfræði 13 4.880.000,- Listasaga, leikhúsfræði 3 1.500.000,- Fomleifafræði 4 950.000,- Bókmenntir 11 3.810.000,- Málfræði 6 1.705.000,- Heimspeki 3 1.550.000,- Lögfræði 3 750.000,- Guðfræði 2 565.000,- Félagsfræði 11 4.195.000,- Uppeldis- ogkennslufræði, sálfr. 8 3.310.000,- Hagfræði 4 1.285.000,- Samtals 68 24.500.000,- Stjóm Vísindaráðs ákveður hvemig ráðstöfunarfé Vísindasjóðs skiptist milli deilda, en stjómir deildanna úthluta styrkjunum. Að þessu sinni bámst sjóðnum 296 umsóknir um rannsóknarstyrki að upphæð um 170 mkr. Þar sem ekki vom nema 76 mkr. til ráðstöfunar var ekki hægt að styrkja nema 193 umsækjendur en synja varð hinum þótt margir væm styrkverðir. Náttúruvísindadeild vísindaráðs Skrá um veitta styrki og rann- sóknarefni 1988 1. Anna Soffía Hauksdóttir og Þorgeir Pálsson verkfræðingar. Aðferðir við stýringu varmaorkuvers. 700.000. 2. Árný E. Sveinbjömsdóttir jarðefna- fræðingur. Mælingar á stöðugum samsætum vatns. 150.000. 3. Ásgeir Bjamason efnafræðingur. Losun fastra efna með leysi. 70.000. 4. Bjartmar Sveinbjömsson grasafræð- ingur. Mikilvægi köfnunarefnis fyrir birkivöxt við skógarmörk í mismun- andi loftslagi. 445.000. 5. Bryndís Brandsdóttir jarðeðlisfræð- ingur. Stafræn skráning eldfjalla- skjálfta af lágtíðnigerð. 600.000. 6. Bryndís G. Róbertsdóttir jarðfræð- ingur. Forsöguleg öskulög í Ámes- sýslu. 300.000. 7. Eðlisfræðistofa Raunvísindastofn- unar Háskólans. Ábm. Jón Péturs- son eðlisfræðingur og Efnafræði- stofa Raunvísindastofnunar Háskól- ans Ábm. Ágúst Kvaran eðlisefna- fræöingur. Örvun rafeinda í föstum efnum með leysipúlsum. 900.000. 8. Efnafræðistofa Raunvísindadeildar Háskólans og lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands. Ábm. Ingvar Áma- son efnafræðingur. Sameiginleg tækjakaup. 1.000.000. 9. Einar Ámason líffræðingur. Hita- vistfræði og erfðaeiginleikar brekkubobba. Cepaea hortensis, á Suðurlandi. 150.000. 10. Einar Þorsteinn Ásgeirsson arkitekt. Gullinsniðs hlutföll og skyldar stærðir. 300.000. 11. Elsa G. Vilmundardóttir og Ingi- björg Kaldal jarðfræðingar. Lónaset frá síðjökultíma á Laufaleitum. 55.000. 12. Erlingur Hauksson sjávarlíffræðing- ur og Aðalsteinn Sigurðsson fiski- fræðingur. Botndýralíf á hörðum botni við Surtsey. 300.000. 13. Freyr Þórarinsson jarðeðlisfræðing- ur. Þróun forrits til stefnugreiningar korta. 400.000. 14. Freyr Þórarinsson, Axel Bjöms- son, Guðmundur Pálmason, Leó Kristinsson og Páll Einarsson jarð- eðlisfræðingar. Samtúlkun jarðeðlis- fræðilegra mælinga af Suður- og Suðvesturlandi. 1.000.000. 15. Gylfi Már Guðbergsson landfræðing- ur. Kortagerð eftir TM-myndum. 570.000. 16. Guðmundur Víðir Helgason líffræð- ingur. íslenskir liðormar í sjó 500.000. 17. Guðmundur E. Sigvaldason og Ár- mann Höskuldsson jarðfræðingar. Súrt gjóskugos í Öskju. 250.000. 18. Guðni Þorvaldsson jarðræktarfræð- ingur. Áhrif veðurþátta á fóðurgildi og sprettu grasa á Islandi. 450.000. 19. Guðrún Þorgerður Larsen jarðfræð- ingur. Gossaga Kötlu á tímabilinu 800-1400. 250.000. 20. Gunnar V. Johnsen verkfræðingur. Þyngdarkort af Kröflu. 300.000. 21. Hafliði Pétur Gíslason eðlisfræðing- ur. Ljós- og segulhermumælingar á veilum í hálfleiðurum. Tækjakaup. 1.900.000. 22. Halldór Guðmundsson eðlisfræðing- ur. Áhrif kísils á útfellingu og endur- kristöllun álsambanda. 300.000. 23. Haraldur Auðunsson jarðeðlisfræð- ingur. Hægseglun í berggrunni ís- lands. 500.000. 24. Helgi Bjömsson jöklafræðingur. Af- rennsli íss og vatns frá jöklum og tengsl þess við landslag og jarð- varma. 300.000. 25. Jarðeðlisfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskólans. Ábm. Leó Kristjánsson og Geirfinnur Jónsson jarðeðlisfræðingar. • Túlkun og út- gáfa segulmæligagna frá íslandi og landgrunninu. 480.000. 26. Jóhann Helgason jarðfræðingur. Jarðfræðikortlagning í Skaftafells- Qöllum 800.000. 27. Jónas Bjamason efnaverkfræðingur. Vefja- og • lífefnafræði fiskflaka. 150.000. 28. Jónas Elíasson og Gísli Viggósson verkfræðingar. Samband skips- hreyfinga, ölduþrýstings og vindá- lags. 420.000. 29. Karl Skýmisson líffræðingur. ís- lenski villiminkastofninn, lokastyrk- ur. 450.000. 30. Kristján Ágústsson jarðeðlisfræð- ingur. Þyngdarmælingar á jarð- skjálftasvæði Suðurlands. 450.000. 31. Kristján Geirsson og Sigurður Stein- þórsson jarðfræðingur. Dyngjur á Islandi. 200.000. 32. MagnúsTumiGuðmundssonjarðeðl- isfræðingur. Jarðeðlisfræðileg könn- un Grímsvatna með þyngdar- og segulmælingum. 150.000. 33. Már Vilhjálmsson jarðfræðingur. Setlög í Þórisdal í Lóni. 100.000. 34. Náttúrufræðistofnun Norðurlands. Ábm. Elín Gunnlaugsdóttir grasa- fræðingur. Lýsing gróðurs f Eyja- íjarðardal og nágrenni. 200.000. 35. Náttúrufræðistofnun Norðurlands. Ábm. Hörður Kristinsson grasa- fræðingur. Útbreiðslukort íslenskra háplantna. 200.000. 36. Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur. Stofnvistfræði fálka. 700.000. 37. Orkustofnun. Ábm. Hjálmar Ey- steinsson og Gylfi Páll Hersir jarð- eðlisfræðingar. Könnun á skjálfta- belti Suðurlands með jarðstrauma- mælingum. 450.000. 38. Óttar P. Halldórsson verkfræðingur. Kiknun í elastískum römmum. 360.000. 39. Páll Theódórsson eðlisfræðingur. Mæling geislakols og þrívetnis. 370.000. 40. Páll Valdimarsson og Valdimar K. Jónsson verkfræðingar. Hermilíkan hitaveitukerfís. 200.000. 41. Peter Torssander jarðefnafræðing- ur. Hlutfall brennisteinssamsæta í íslensku bergi. 200.000. 42. Ragnar Sigbjömsson verkfræðing- ur. Loftsaflfræði lágra bygginga. 700.000. 43. Ragnar Þórarinsson líffræðingur. Áhrif selens á mótstöðu laxfíska gegn nýmaveiki. 70.000. 44. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Ábm. Borgþór Magnússon vistfræð- ingur. Gróðurfar í beitartilrauna- landinu á Auðkúluheiði og í Sölv- holti. 300.000. 45. Sigfús J. Johnsen eðlisfræðingur og Amý E. Sveinbjömsdóttir jarðefna- fræðingur. Geislakolsgreiningar með hröðunarmassagreini. 480.000. 46. Sigfús J. Johnsen eðlisfræðingur. Isótópamælingar á kjörnum úr Grænlandsjökli. 340.000. 47. Sigurbjöm Einarsson jarðvegsfræð- ingur. Tegundagreining svepprótar- sveppameðþunnlagsskilju. 150.000. 48. Sigurður R. Gíslason jarðefnafræð- ingur. Jarðefnafræði kalds vatns. 470.000. 49. Sigurður Jakobsson jarðefnafræð- ingur. Samsetning lofttegunda I kerfinu C-O-H við háan hita og þrýsting. 400.000. 50. Sigurður H. Magnússon grasafræð- ingur. Áhrif svarðar á landnám birk- is. 400.000. 51. Sigurður Þorsteinsson veðurfræð- ingur. Áhrif fjalla á hreyfingar and- rúmsloftsins. 500.000. 52. Skúli Sigurðsson eðlisfræðingur. Áhrif kenninga Hermanns Weyl á þróun eðlisfræðinnar. 100.000. 53. Skúli Skúlason fiskifræðingur og Sigurður Snorrason. Breytilegt svip- farbleikju í Þingvallavatni. 150.000. 56. Stefán Árnórsson jarðefnafræðing- ur. Jarðefnafræði jarðhitavatns. 460.000. 57. Stefán Einarsson og Jón Ólafsson hafefnafræðingar. Lífræn efni í sjó og sviflausnum sjávar. 1.250.000. 58. Steindór Guðmundsson verkfræð- ingur. Hljóðvist ( íslenskum íbúðar- húsum. 140.000. 59. Trausti Valsson skipulagsfræðingur. Áhrif vegasamgangna á byggð. 190.000. 60. Úlfur Óskarsson skógfræðingur. Aðferðir til að auka lífslíkur og vöxt trjáplantna. 300.000. 61. Unnur Steingrímsdóttir líffræðing- ur. Meltingarensím steinbíts. 280.000. 62. Kolbeinn Ámason jarðeðlisfræðing- ur. Staðbundnar jarðmælingar varð- andi fjarkönnun. 800.000. 63. Þóra Ellen Þórhallsdóttir vistfræð- ingur. Kynjahlutfall túnsúm. 450.000. 64. Þórður Jónsson eðlisfræðingur. Slembifletir með sveigjuháða virkni. 500.000. 65. Þorsteinn I. Sigfússon eðlisfræðing- ur. Endurbætur á hitasveifluaðferð. 400.000. Líf- og læknisfræðideild vísindaráðs Skrá um veitta styrki og rann- sóknarefni 1988.> 1. Andrés Magnússon, læknir. Skamm- degisþunglyndi. 300.000. 2. Ámi V. Þórsson, læknir. Áhrif insul- ins og somatomedins á vöxt fósturs. 250.000. 3. Atli Dagbjartsson, læknir. Vöxtur ogþroski íslenskra barna. 170.000. 4. Bárður Sigurgeirsson og Helgi Valdimarsson, læknar. Þættir sem hafa áhrif á þróun ofnæmis. 375.000. 5. Bjamheiður Guðmundsdóttir og Eva Benediktsdóttir, líffræðingar. Sýk- ingarmáttur Aeromonas saím- onicida. 600.000. 6. Bjöm Magnússon og Hjördís Jóns- dóttir, læknar og Marta Guðjóns- dóttir, líffræðingur. Áhrif endur- hæfingar á þol og lífsgæði sjúklinga með langvinna lungnateppu. 500.000. 7. Blóðbankinn við Barónsstíg. Ábm. Ólafur Jensson. Cystatin C í líkams- frumum og gerð þess. 540.000. 8. Einar Ámason, líffræðingur. Erfða- breytileiki alkóhóldehydrogenasa gensins í Drosophila melanogaster: (hlutleysi eða val). 600.000. 9. Einar Ragnarsson, Siguijón H. Ól- afsson og Sigfús Þór Elíasson, tann- læknar. Munnheilsa íslendinga er koma til skoðunar í rannsóknastöð Hjartavemdar. 450.000. 10. Elín Ólafsdóttir, læknir. Saman- burður á nýrri aðferð (EIA) til magn- mælinga á PMSG og eldri aðferðum (RIA og bioassay). 400.000. 11. Ellen Mooney, læknir. Mót yfir- og leðurhúðar I lupus erythematosus. 300.000. 12. Gylfí Baldursson, heyrnarfræðingur. Heymartap tengt kjálkaliðsvanda- málum. 60.000. 13. Guðmundur Eggertsson, erfðafræð- ingur. Kjamsýmrannsóknin tRNA — gen og byrgi — breytingar í gerl- inum Eschérichia Coli. 673.000. 14. Guðmundur Þorgeirsson, læknir. Stjóm prosatasýklínframleiðslu æðaþels. (Hlutverk fosfóinósitíða, G-próteina og próteinkínasa C). 432.000. 15. Guðrún Árnadóttir, iðjuþjálfí. Áreið- anleiki iðjuþjálfamatsins. 130.000. 16. Guðrún Pétursdóttir, lífeðlisfræðing- ur. Ratvísi taugafruma í miðtauga- kerfi fósturs. 640.000. 17. Gunnar Sigurðsson, læknir. Mótefni í sermi sjúklinga með ofstarfsemi skjaldkirtils. 350.000. 18. Hallgrímur Magnússon, læknir. Lyíjanotkun aldraða, einkum notkun geðlyfja. 215.000. 19. Hannes Blöndal og Gunnar Guð- mundsson, læknar. Heilabilun. Meinafræðileg og klínísk rannsókn með sérstöku tilliti til Alzheimers sjúkdóms. 450.000. 20. Haraldur Sigurðsson, læknir. Undir- bygging á augntóft fyrir gerviauga. 300.000. 21. Helga M. Ögmundsdóttir, læknir og Jómnn E. Eyfjörð, erfðafræðingur. Eðli bijóstakrabbameins, athugun erfðafræðilegra þátta. 500.000. 22. Helgi Kristbjamarson, læknir. Merkjafræðileg úrvinnsla svefn- heilarits. 290.000. 23. Högni Óskarsson, læknir. Tíðni kvíða og þunglyndis. 350.000. 24. Hörður Filippusson, lífefnafræðing- ur. Einangmn og eiginleikar ensíma úr sauðíjárvefjum. 580.000. 25. Hörður Kristjánsson, lífefnafræð- ingur. Samband byggingar og virkni hormónsins „equine chorionic gonadotropin". Hreinsun hormóns- ins með kyrrsettu fiölstofna mót- efni. 470.000. 26. Jakob K. Kristjánsson, lífefnafræð- ingur og Guðni Alfreðsson, örveim- fræðingur Lífríki hvera á hafsbotni við Kolbeinsey. 500.000. 27. John Benedikz, læknir. Faralds- fræðileg rannsókn á MS-sjúkdómi á íslandi. 175.000. 28. Jón Eldon, líffræðingur. Starfsemi æxlunarfæra mjólkukúa. 490.000. 29. Jón G. Hallgrímsson, læknir. Carc- inoid æxli 1955-1984. 300.000. 30. Jón Hrafnkelsson, læknir. Skjald- kirtilskrabbamein. 200.000. 31. Jón Ólafur Skarphéðinsson, llfeðlis- fræðingur. Örvun ópíóíð-kerfa við minnkað blóðflæði um heila. 680.000. 32. Jón G. Stefánsson, læknir. Breyting- ar á tíðni geðsjúkdóma á íslandi. 600.000. 33. Jónas Hallgrímsson, læknir. Vefja- flokkun magakrabbameins í íslend- ingum. 300.000. 34. Kristján Erlendsson, læknir. Þáttur anti-idiotýpískra mótefna í iktsýki. 750.000. 35. Kristján Steinsson, læknir. Systemic lugus erythematosus (rauðir úlfar) á íslandi. 490.000. 36. Láms Helgason, læknir. Könnun á afdrifum allra þeirra sjúklinga sem leituðu í fyrsta skipti til geðlækna árin 1966-1967. 400.000. 37. Laufey Steingrímsdóttir, næringar- fræðingur. D-vítamínbúskapur reykvískra kvenna. 200.000. 38. Magnús E. Kolbeinsson, læknir. Nýjar aðferðir til ónæmishömlunar. 400.000. 39. Margrét Hallsdóttir, jarðfræðingur. Fijómagn í andrúmslofti og tengsl þess við veðurfar og einkenni sjúkl-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.