Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP STÖD2 w 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Bjargvætturinn. Sakamálaþátturmeð Edward Woodward íaðalhlutverki. 21.40 ► Forskot. Kynning á helstu atriðum Pepsí popp sem veröur á dagksrá á morgun. 4BP21.50 ► Dómarinn (Night Court). Gamanmyndaflokkur um dómar- ann Harry Stone. 4BÞ22.15 ► Ógnlr götunnar. Laeknisfræðimenntaður liðsforingi finnur lík afbrotamanns og kemst að því að hann hefur ekki aöeins látist af völdum skotsára, heldurvegna hættulegs smitsjúkdóms. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. 4BÞ23.45 ► Blað skilur bakka «>9 ogg (The Razor's Edge). Aðalhlutverk: Bill Murray, Ther- esa Russel, Catherine Hicks. 01.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrilin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Flöfundur les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smá- sögur" eftir Marguerite Yoroenar. Arnar Jónsson les þýöinu Hallfriðar Jakobs- dóttur (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. (Einnig útvarpað aöfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um nýja námsskrá grunn- skóla. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 15.45. Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er íslenskuspjall Eyvindar Eiríkssonar við nokkra krakka um skilning þeirra á mál- inu. Umsjón: Kristín Helgasdóttir og Sig- urlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart og Schu- bert. a. Konsert fyrir flautu og hljómsveit nr. 2 i D-dúr K. 314 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Wolfgang Schulz leikur á flautu með Mozarteum hljómsveitinni i Salz- burg; Leopold Hager stjórnar. b. Hermann Prey barítón og Leonard Hokanson pianóleikari flytja Ijóðasöngva eftir Franz Schubert. c. Fantasía í C-dúr op. 15 D. 760, „Wanderer-fantasían" eftir Franz Sxhu- bert. Alfred Brendel leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friöjónsdóttir. 19.65 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu — Sönglagið. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu i Köln. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áð- ur útvarpað í janúar 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórn- andi: Petri Sakari. Einleikari: Nina Kavt- aradze. Pianókonsert nr. 1 i b-moll eftir Pjotr Tsjaikovskí. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.20 Tónlist eftir Hallgrím Helgason. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó. Howard Leyton-Brown leikur á fiðlu og höfundur á píanó. b. Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó. Þorvald- ur Steingrimsson leikur á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á selló og höfundur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tima í umsjá Soffíu Auöar Birgisdóttur. Fimmti þáttur: Elisabeth Barrett Browning. (Einnig út- varpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabiói. Síðari hluti. Stjórn- andi: Petri Sakari. Einleikari: Erling Blönd- al Bengtsson. a. Rókókó-tilbrigði eftir Pjotr Tsjaíkovskí. b. „Francesca da Rimini" eftir Pjotr Tsjaikovski. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunssyrpa — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og i framhaldi af þvi kvik- myndagagnrýni. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Asrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, því miður hefír Jóni Viðari og félög- um ekki tekist sem skyldi að laða að nýja og ferska útvarpsleikara. Ekki endilega nýútskrifað fólk held- ur nýjar raddir! Virðist undirrituð- um engu líkara en að sumir leikar- ar séu bannfærðir upp í Fossvogs- leikhúsi. Aðrir sitja þar nánast öll- um stundum og líkjast æ meira góðum félögum í kaffíklúbbi. Það er vissulega freistandi fyrir leik- stjóra að leita til gulltryggðra út- varpsleikara er geta stokkið nánast fyrirvaralaust inn í þau verk sem skolar á fjörur leiklistardeildarinn- ar. En hlustendur hljóta að þreytast á því að heyra ætíð sömu raddimar! Ljósrit Hvemig væri nú að flytja stöku sinnum leikverk þar sem nýjar radd- ir hljóma í öllum hlutverkum? Gömlu góðu útvarpsleikaramir eru svo að sjálfsögðu hjartanlega vel- komnir þegar við á. En í nýjasta 19.00 Kvöídfréttir. . 19.30 Kvöldtónar. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og kjarnakonur. Þættir úr islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Sjötti þátt- ur: Úr Njálu, Gunnar og Hallgeröur. (End- urtekið frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Tólfti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir kynnir þungarokk á ellefta timanum. 01.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músík — Minna mas. 20.00 Tónleikar til styrktar Amnesty Inter- national. Tónleikarnir fóru fram í Buenos Aires 15. okt. sl. og fram komu m.a. Bruce Springsteen, Sting, Peter Gabriel o.fl. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. útvarpsleikritinu, Hundinum sem varð undir, eftir breska leikritahöf- undinn Tom Stoppard, er Steinunn Sigurðardóttir þýddi svo skemmti- lega, varð kaffíspjallsstemmningin svo yfírþyrmandi að undirritaður glopraði niður þræðinum ef hann var þá til staðar. Það var eins og JQöldi nýfluttra útvarpsleikrita syngi fyrir eyrum undirritaðs og brátt urðu minnisblöðin útkrotuð af sam- hengislausum athugasemdum. Mátti líkja þessu ástandi í út- varpskamesinu við fremur milda martröð en eins og menn vita ljósrit- ar hugurinn stundum slík fyrir- brigði. Það var helst að Ámi Tryggvason kitlaði hláturtaugamar og svo var dálítið kostulegt að heyra í „asnanum" er hrein inní stássstofu einnar leikpersónunnar. Þar höfðu tæknimenn auðheyrilega hnikað til hurðarspeldi. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14 og 16. 17.00 l's og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörn- unnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 I seinna lagi. Sigurður Hlööversson. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 09.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Opið. E. 10.30 Hanagal. E. 11.30 Mormónar. Þáttur i umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Islendingasögurnar. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opiö. 20.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúla- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guö- mundsson. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 ÍR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Síðkvöld í Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 01.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðu- þáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firöinum hverju sinni. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. Kl. 17.30—17.45 er timi tækifæranna þar sem hlustendum gefst til að selja eða óska eftir einhverju til kaups. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Utvarpsleikritið Utvarpsleikritin eru fastur punktur í hversdagstilveru ljósvakarýnisins. Jafnvel forseta- kosningar í Bandaríkjunum þoka ekki útvarpsleikritunum út í hom í hinum örsmáa heimi rýnisins. 0g samt hefur ekki nokkur lifandi sála skipað svo fyrir að undirritaður lýni hvert nýtt útvarpsleikverk er skoppar af hljóðböndum leiklistar- deildarinnar. Því má ef til vill telja þessa tryggð rýnisins við útvarps- leikritin til sérvisku eða þijósku? Og þó, er ekki full ástæða til að sýna íslensku útvarpsleikhúsi fullan sóma? Við erum svo fá og smá og sjónarspil heimsins freistar. í þeirri hringiðu megnar lítið útvarpsleik- hús vart að ná eyrum fólks nema verk þess séu dæmd á við hávær- ari listviðburði. Kvikmyndir Holly- wood-veranna streyma líka að skilningarvitunum úr öllum áttum og stjömur þessarar draumaverk- smiðju brosa dag hvem af síðum dagblaða og tímarita. Það er hætt við að lesendum fínnist sumum hveijum að minnsta kosti heldur lítill fengur að ástarævintýrum stjama hins íslenska útvarpsleik- húss ef einhver eru. Er þá ekki best að hætta þessu öllu saman og láta íslenskt útvarpsleikhús fara veg allrar veraldar? Svari hver fyr- ir sig en undirritaður er þeirrar skoðunar að smáþjóðarmenningin verði áhugaverðari eftir því sem flæði hinnar alþjóðlegu Hollywood- menningar vex. Hin stöðuga ná- lægð Hollywood-menningarinnar er nefnilega næsta þrúgandi oft á tíðum og þá endumærist sálin af snertingunni við ... ylhýra málið ;.. hið mjúka og ríka ... sem er bara talað af 200 þúsund sálum. En smæðin hefír líka sína ókosti: Kaffiklúbbur Reyndar þarf smæðin ekki að Ieiða til þess að við hlustum ætíð á sama fólkið í útvarpsleikritum en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.