Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjustörf Óskum eftir stundvísu og reglusömu fólki til verksmiðjustarfa. Vinnutími frá kl. 8.00-16.30. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum og í síma 53105. Driftsf., Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Tannlæknastofa Aðstoðarmanneskja óskast á tannlækna- stofu hálfan daginn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „T 7538“ fyrir þriðjudaginn 15. nóv. Tískufatnaður Við leitum að fólki til starfa við framleiðslu á tískufatnaði. Upplýsingar gefur Sturla Rögnvaldsson í síma 686632. Tex-Stíllhf, Höfðabakka 9. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Aðstoðarlæknir við iyflækningadeild Ársstaða aðstoðarlæknis við lyflækninga- deild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1989. Umsóknarfrestur er til 1. des. 1988. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis lyflækn- ingadeildar. Reykjavík, 8. nóvember 1988. Ræsting Starfsfólk vantar í ræstingu og næturvörslu. Umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar. B.S.Í., Umferðarmiðstöð. Ljósmyndari Laust er til umsóknar starf Ijósmyndara hjá Landmælingum íslands. Ráðningartími erfrá 1. janúar 1989. Æskileg menntun er Ijósmyndaranám eða sambærileg menntun. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Landmælingum íslands, Laugavegi 178, pósthólf 5060, 125 Reykjavík, fyrir 18. nóvember 1988. LANDMÆUNGAR ISLANDS M / / raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Til leigu við Suðurlandsbraut 2. og 3. hæð í þriggja hæða húsi, 100 fm hvor hæð. Hentar vel fyrir skrifstofur. Hægt er að leigja hvora hæð fyrir sig. Leigist frá 1. febrúar 1989 eða fyrr eftir samkomulagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Til leigu - 8027“. Til leigu Til leigu 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Öldugötu með eða án húsgagna. Gæti hentað sem skrifstofuhúsnæði eða læknastofa. Á sama stað: 1. Tvö geymsluherbergi með sérinngangi. 2. 35 fm upphitaður bílskúr. Tilboð sendist í pósthólf 1100,121 Reykjavík. | atvinnuhúsnæði | Skrifstofa U.þ.b. 15 fm skrifstofa til leigu vel staðsett í Áusturbænum. Upplýsingar í síma 78341. Verslunarhúsnæði 335 fm. til leigu við Grensásveg. Skipting möguleg. Upplýsingar í síma 11930. Verslunarhúsnæði til leigu á Laugavegi 34a. Húsnæðið er á annarri hæð með góðum sýningarglugga á jarðhæð og getur verið hvort heldur er ein eða tvær verslunareiningar ca 30 m2og 40 m2. Upplýsingar í síma 14118 og 37680 í dag og næstu daga. tilkynningar Jil Kvosarskipulag - lóð m Happdrættis Háskóla íslands 1. Tillaga að breytingu á staðfestu deili- skipulagi Kvosarinnar er hér með auglýst samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppbygging lóðanna Suður- gata 3 syðri hluta, Suðurgata 5 og Tjarn- argata 8 breytist vegna sameiningu lóðar. 2. Landnotkun í deiliskipulagi miðbæjarins verði í samræmi við staðfest Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004 þ.e. miðbæjar- starfsemi. Uppdrættir og greinargerð verða almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavikur, Borgartúni 3, frá fimmtudeginum 10. nóv. til fimmtudagsins 22. des. 1988, alla virka daga frá kl. 8.30-16.00. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en kl. 16.15, fimmtudaginn 5. jan. 1989. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 10. nóvember 1988. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Hundahreinsun í Garðabæ Föstudaginn 11. nóvember nk. kl. 16.30- 19.00 mun Brynjólfur Sandholt, dýralæknir, verða staddur í Áhaldahúsi bæjarins við Lyngás og annast þar hreinsun hunda með töflugjöf. Alvarlega er brýnt fyrir öllum hundeigendum í Garðabæ að mæta, en það er skilyrði fyrir framlengingu á hundaleyfi. Hundaeftirlitsmaður. Verkakvennafélagið Framtíðin, Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1988 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, Strandgötu 11, frá og með þriðju- deginum 8. nóvember til föstudagsins 11. nóvember til kl. 16.00. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 16.00 föstudaginn 11. nóv- ember og er þá framboðsfresturinn útrunn- inn. Tillögunum ber að fylgja meðmæli 20 fullgildra félagsmanna. Verkakvennafélagið Framtíðin. | bátar — skip | Óskum eftir kvóta Viljum kaupa þrosk-, ýsu-, ufsa-, karfa-, eða grálúðukvóta fyrir skip okkar Dagrúnu ÍS 9. Einnig kemur til greina að veiða kvóta fyrir aðra. Upplýsingar gefa Einar Kristinn eða Haraldur í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf./Baldur hf., Bolungarvík. Sfldarkvóti Óskum eftir að kaupa síldarkvóta. Upplýsingar veitir Ásgrímur Halldórsson í símum 97-81408 og 97-81228. Skinney hf., Hornafirði. Fiskvinnsluhús Til sölu í Reykjavík nýtt fullbúið fiskverkunar- hús ásamt frysti og kæligeymslu og öðrum búnaði til fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 622467. | fundir — mannfagnaðir j Stúdentar M.R.’62 Hittumst öll á bekkjarfagnaði á Hverfisgötu 105,4. hæð, föstudaginn 11. nóv. kl. 21.00. A-4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.