Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 51 ■ Hluti Gróttuleiðangursins í Albertsbúð.sem heitir eftir Albert heitnum vitaverði i Gróttu. Morfirunblaðið/Ámi Johsen Brotin framrúía? - Ekkert vandamál! Nú er hægt að gera við skemmdar framrúður, í mörgum tilfellum meðan beðið er. Örugg og ódýr þjónusta. Þjónustustöðvar víða um land. DUDBDnD BILABORG H.F. FOSSHÁLSI 1.SIMI6812 99 ■ Horft úr Gróttuvita niður á gömlu vitavarðarhúsin.en stígurinn liggur að Albertsbúð, sem var fyrrum veiðarfæraskýli og kró Al- berts vitawarðar. ■ Hildur Jónsdóttir var einn af fararstjórum Gróttuleiðangurs- ins.Myndin er tekin af henni i suðaustan 8 uppi i Gróttuvita.en allur hópurinn fór þangað upp og naut stórkostlegs útsýnis. I fjarska sér til Seltjarnarness. GÖNGUFERÐ Nær 100 manna Gróttuleiðangur Nær hundrað manna hópur Seltiminga fór í gönguferð einn sunnudags- morgun fyrir skömmu út í Gróttu, skoðaði fjömna, Albertsbúð, vit- ann og hið sérstæða svæði sem Grótta er. Það var Sjálfstæðisfélag Seltj- amarness sem stóð fyrir gönguferðinni, en Grótta er ein af perlum höfuð- borgarsvæðisins sem ótrúlega fáir hafa heimsótt. Þangað er gengt með góðu móti á fjöru. Göngumenn í Gróttu áðu í Albertsbúð þar sem bomar voru fram veitingar og fróðir menn um staðhætti fræddu ferðalangana. Gildran með enn eina þrumu tón- leika í Duus-húsi í kvöld kl. 22.00. Síðast komust færri að en vildu. Aðgangseyrir 500 kr. Gæjarog glanspíur diskódúndrið í Broadway föstudags- og laugardagskvöld „Freek out“,“Saturday night fever“, „Just the way you are“,„Careless Wisper" ásamt syrpum af vinsælustu diskólögum í gegn um tíðina. Söng- vararnir Bjarni Ara, Arnar Freyr, Richard Scoby, Anna Mjöll, Elín Ól- afsdóttir og Shady Owens, ásamt átta dönsurum í skrautlegustu diskó- sýningu sem sett hefurverið upp. T 't ' Ódýrar helgarrispur Flug - gisting á Hótel Borg. Kvöld i sérflokki á Broadway og Hótel Is- landi. Stórsýningamar Gæjar og glanspiur og Rokkskór og bftlahár. Vertu meö í fjör- inu. Fáöu upplýsingar hjá okkur. F E RDASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆT116, Sl Ml 621490. \ >^4 MiÖaverÖ meö glœsilegum kvöldveröi aöeins kr. 2.400- Matseðill: Austurlenskur kjúklingaréttur Mozart ís meÖ Amadeus sósu. BIECADWAy Miöasala og borÖapantanir i sima 77500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.