Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 í DAG er fimmtudagur 10. nóvember, sem er 315. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.31 og síðdegisflóð kl. 18.43. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.40 og sólarlag kl. 16.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 13.54. Almanak Háskóla fslands). Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. (1. Þessal. 5,9.) ÁRNAÐ HEILLA AA ára afinæli. Á morg- ÖU un, föstudag, 11. þ.m., er sextugur Iflörtur Eiríks- son, framkvæmdastjóri Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna, Hléskóg- um 10 f Seljahverfi. Hann og kona hans, Þorgerður Áma- dóttir, taka á móti gestum í Súlnasal Hótels Sögu á af- mælisdaginn milli kl. 17 og 19. ára afinæli. í dag 10. I U þ.m. er sjötug, frú Inga Valfríður Einarsdóttir frá Miðdal, Hábergi 5 í Breiðholtshverfi. Eiginmaður hennar er Sigurður Olafsson. Bjuggu þau um árabil í Laug- amesi. Hún er að heiman. ára afinæli. í dag 10. I U nóv. er sjötugur Ragn- ar Sigurðsson, starfsmaður Reykjavíkurborgar, Bræðraborgarstíg 3. Nk. sunnudag 13. þ.m. ætlar hann að taka á móti gestum í Rjúpufelli 29 í Breiðholts- hverfi. Dyrasími með nafninu Steinþór. FRÉTTIR TANNLÆKNAR. í tillt. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að þeim Sævari Péturssyni og Guðmundi Ásgeiri Björnssyni hafi ver- ið veitt leyfi til þess að stunda tannlækningar hérlendis. SAMTÖK Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni halda árshátíð sfna nk. laugardag 12. þ.m. í Félagsheimilinu á Seltjamamesi og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Veislu- stjóri er Gunnlaugur Snæv- arr og ræðumaður kvöldsins Sigvaldi Júlíusson. BASAR kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verð- ur í Casa Nova, MR, á laugar- daginn kemur kl. 14. Fjöl- breyttur basar, m.a. verða þar kökur. K VEN STÚDENTAFÉL AG íslands og Félag fsl. háskóla- kvenna heldur hádegisverðar- fund kl. 12. í Veitingahúsinu Ópera nk. laugardag 12. þ.m. Þórunn Eiríksdóttir, bóndi, mun ræða um endumýtingu efna og hluta. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag, fimmtudag, í Goðheimum, Sigtúni 3 kl. 14. Verður þá frjáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. EYFIRÐINGAFÉL. Félap- vist verður spiluð í kvöld, fimmtudag, á Hallveigarstöð- um og byrjað að spila kl. 20.30. KVENFÉL. Kópavogs held- ur félagsfund í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 f félagsheimili bæjarins. Gestur fundarins verður frú Guðrún Waage, sem sýnir handunnin silki- blóm. KVENFÉL. Keðjan heldur fund í kvöld, fimmtudag, í Bogartúni 18 og verður spilað bingó. INDLANDSVINAFÉL. heldur afmælisfund nk. sunnudag f veitingahúsinu Taj Mahl í Fógetanum við Aðalstræti. Hefst hann með borðhaldi kl. 19.30 em félags- menn beðnir að gera viðvart f sfma 16323. BRODDSALA. Konur úr Kvenfélagi Þverárhlíðar ætla að selja brodd f dag, fímmtu- dag, í Miklagarði eftir kl. 13. BORGFIRÐINGAFÉL. f Reykjavík efnir til kaffisölu og skyndihappdrættis í Hreyfílssalnum við Grensás- veg nk. sunnudag kl. 14.30. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu togaramir Gullberg og Haförn af veið- um og lönduðu á Faxamark- aði. í gær kom togarinn Hjör- leifur inn til löndunar og nótaskipið Húnaröst kom af loðnumiðunum. Þá lagði Eyr- arfoss af stað til útlanda, svo og leiguskipið Tintó. Stapa- fell var væntanlegt af strönd og leiguskipið Alcione vænt- anlegt að utan. Skip á vegum Nesskip, General Ricarte frá Filippseyjum, kom og lestaði vikur. HAFNARFJARÐARHOFN. Rælqutogarinn Helen Basse fór út aftur og í gær hafði Ýttu fast á Huldi minn. Pokaskaufinn verður að komast gegnum þingið ... Kvöld-, nntur- og halgarþjónuita apótekanna í Reykjavík dagana 4. nóvember tll 10. nóvember, að báö- um dögum meðtöldum, er I Ingólfa Apótaki. Auk þess er Laugamaaapótak opið til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lnknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Artmjarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrlr Raykjavfk, Saltjarnarnaa og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami slmi. Uppl. um lyfjabúöir og laeknaþjón. I símsvara 18888. Ónsami8aögerðir fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram I Hallsuvamdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteinl. Tannlaaknafól. Sfmavari 18888 gafur upplýslngar. Ónaamlataarlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f 8. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91 —28S39 — simsvari á öðrum tímum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- belönum f s. 621414. Akureyrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 61100. Apó- tekið: Vlrka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt f simsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauðakrosahúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasfmi 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðlaðstoð Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almennfng fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag lalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viölögum 681516 (simsvari) Kynnfngarfundir i Sföumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-eamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rlklsútvarpalna á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 é 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 é 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tfmi. sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar LandBpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstoðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefes- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuiiæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefiavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn islands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Háskóiabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjaaafnið: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarufn: Opið um helgar í september kl. 10—18. Uataaafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Uataaafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30 tll 16.00. Höggmyndagarðurínn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalsstaðir: Opið aila daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjaaafn falands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30-17.30.- Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar or opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundiaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.