Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 37 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir \ Lækkar ALVERKTAKA byggingakostnað? Félagið Verkefnastjórnun heldur fund í húsi Tæknigarðs (fyrir sunnan Háskólabíó) fimmtudaginn 10. nóv. kl. 16.00 um nýja leið, ALVERKTOKU, til að lækka byggingarkostnað. Framsöguerindi um framkvæmdir á vegum eftirtalinna aðila sem unnar hafa verið með ALVERKTÖKU flytja: Tæknigarður hf.: Ragnar Ingimarsson, prófessor. Búseti: Guðni A. Jóhannesson, verkfræðingur. Harpa hf.: Sverrir Arngrímsson, framkvæmdastjóri. Að loknum framsögum, fyrirspurnum og umræðum verður hið nýja hús Tæknigarðs hf. skoðað. Fundurinn er öllum opinn. Félagið Verkefnastjórnun. Aðalfundur knattspyrnudeildar KR Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 17. nóvember í félagsheimili KR og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn knattspyrnudeildar KR. Perestrojka í Kína? Stjórnmálaþróunin í Rauða Kína Dr. Amór Hannibalsson dósent í heim- speki vió Hákóla islands kemur á fund fimmtudagskvöld 10. nóvember kl. 20.30 í Valhöll. Amór, sem við fræðistörf á siðasta ári, mun fara nokkrum orðum um þróunina frá sósíal- isma til aukins frelsis, og þá staöreynd að menn eru í auknum mæli að átta sig á því aö félagshyggjan i þessu stærsta alræöisríki veraldar gengur ekki upp. Allt áhugasamt sjálfstæðlsfólk velkomlð. Utanrikismálanefnd SUS. Fundur um sjávar- útvegsmál Verkefnisstjórn SUS um sjávarútvegsmál heldur opinn fund í Val- höll föstudaginn 11. nóvember kl. 18.00. Verkefnisstjóri er Halldór Jónsson. Allir SUS-arar velkomnlr. Komdu og taktu þátt í mótun stefnunnar. Landsmálafélagið Vörður Félagsfundur Landsmálafélagið Vörður heldur almenn- an félagsfund flmmtudaglnn 10. nóvem- ber kl. 20.30 I sjálfstæöishúsinu, Valhöll, Héaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna uppstillingar- nefndar vegna aðalfundar. 2. Gestur fundarins veröur Geir H. Haarde, alþingismaður. 3. Önnur mál. Stjórn Varðar. Mosfellsbær Viðtalstími bæjarstjórnarmanna Sjálfstæðisflokksins Helga Richter og Hilmar Sigurðsson bæjarstjórnarmenn verða til viötals í fundarsal Hlégarðs (uppi) frá kl. 17.00- 19.00 fimmtudaginn 10. nóv nk. Allir velkomnir með fyrirspurnir um bæj- arstjórnarmál Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Er tímabært að brjóta upp kjördæmaskipanina? Er Alþingi óstarf- hæft vegna flokka- fjölda? Rikisstjórnin óstarfhæf? Viljum við traustara stjórn- arfar? Halldór Blöndal, al- þingismaður og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjóm- málafræðingur, hafa framsögu um kjördæmamálið á fundi Heimdallar og Ása, klúbbs ungra sjálfstæðismanna af landsbyggöinni. Fundurinn er haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1 i neðri deild og hefst kl. 20.00 föstudagskvöldið 11. nóvember. Opið hús og léttar veiting- ar á eftir. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjómimar. Dagskrá flokksráðsfundar og formannaráðstefnu Sjálfstæðisflokksins 12. og 13. nóvember 1988 á Hótel Sögu, Reykjavík HFIMDAII UR Laugardagur 12. Kl. 09.30 Kl. 10.15 Kl. 11.00 Kl. 11.30 Kl. 12.00-13.00 Kl. 13.00 Kl. 13.30 Kl. 15.30-16.00 Kl. 16.00-18.00 Sunnudagur13. Kl. 10.00-12.00 Kl. 14.00 Kl. 16.00 nóvemben Fundarsetning. Ræða formanns Sjálf- stæðisflokksins, Þor- steins Pálssonar. Kynnt drög að stjórnará- lyktun, Friðrik Sophus- son, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Atvinnumál og framtiðin. Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri. Valur Valsson, bankastjóri. Almennar umræður. Hádegisveröur. Umhverfismál og framtíðin. Katrin Fjeldsted, læknir. Siguröur M. Magnússon, forstöðumaöur. Almennar umræöur. Kaffihlé. Sjálfstæðisflokkurinn og framtíðin. Umræður um störf og starfshætti Sjálfstæðisflokks- ins. Inga Jóna Þórðardóttir, formaöur framkvæmda- stjórnar. nóvember: Nefndarstörf i Valhöll: Sjórnmálanefnd. Nefnd um flokksstarf. Hótel Saga: Almennar umræður. Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Fundarslit. Borgarmálakynning Ungt sjálfstæðisfólk i Reykjavik mun gang- ast fyrir opnum fundum um borgarmál í vetur þar sem borgarfulltrúar sjálfstæðis- manna kynna málin og taka þátt i umræð- um. Þessir fundir eru mikilvægur liöur i skoðanaskiptum ungs sjálfstæöisfólks og fulltrúa þess í borgarstjórn. Nauösynlegt er að koma hugmyndum okkar á framfæri en jafnframt að kynna okkur málin ræki- lega. Hvort tveggja stuðlar að góðri mál- efnavinnu og glæstum sigri í næstu borgar- stjórnarkosningum. Þrír fyrstu fundirnir á áætlun eru: 14. nóvemben Félagsleg aðstoö i Reykjavík. Ámi Sigfússon, borgarfulltrúi og formaður félagsmála- ráðs, hefur framsögu. 21. nóvemben Skipulag, byggingar og húsfriðun. Borgarfulltrúarnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaöur skipulagsnefndar Reykjavíkur, og Hilmar Guðlaugsson, formaður bygginganefndar, hafa framsögu. 28. nóvemben Dagvistarmál i Reykjavik. Anna K. Jónsdóttir, formað- ur dagvista barna, hefur framsögu. Stjómin. Nýtt álver á íslandi? Ráðstefna um áform og efnahagsáhrif Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði og orku- nefnd Sjálfstæðis- ftokksins boða til ráðstefnu um „Nýtt álver á islandi*, áform og efnahags- áhrif. Ráðstefnan verður haldin f veit- ingahúsinu Gaflin- um við Reykjanes- braut, miðvikudag- inn 23.11. '88 kl. 17.00-22.00. Dagskré: I. Ráðstefnan sett: Jónas Eliasson, formaður Orkunefndar, ráöstefnustjóri. II. Framsöguerindl. Fundarstjóri: Ellert Borgar Þorvaldsson. Fundarritarar: Stefanía Víglundsdóttir og Erlingur Kristjánsson. 1. Stóriðja - hugmyndir og veruleiki. Jóhannes Nordal, formaður stjómar Landsvirkjunar. 2. Atlantal verkefni. Garðar Ingvarsson, framkvæmdastjóri. 3. Örkujöfnuöur og virkjunaráform með og án stóriðju. Jóhann Már Mariusson, aðst.framkvstj. LV. 4. Nálægðin við Hafnarfjörð. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri. 5. Úrvinnsluiðnaöur. Hans K. Guðmundsson, eðlisfræðingur. Kvöldverður. III. Pallborðsumraður. Umræðustjóri Jóhann G. Bergþórsson, forstj. Þáttakendur: Jóhannes Nordal, form. stjórnar LV. Ámi Grétar Finnsson, hri. Geir Gunnlaugsson, framkvstj. Friðrik Sophusson, alþingismaður. Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður. IV. Niðurstöður ráðstefnunnar. Samantekt ráðstefnustjóra, fundarstjóra og umræðustjóra á niður- stöðum ráðstefnunnar. Þátttaka tilkynnlst f sfma 82900. Ráðstefnugjald er kr. 1.200,- (kvöldverður Innlfallnn).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.