Morgunblaðið - 10.11.1988, Page 51

Morgunblaðið - 10.11.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 51 ■ Hluti Gróttuleiðangursins í Albertsbúð.sem heitir eftir Albert heitnum vitaverði i Gróttu. Morfirunblaðið/Ámi Johsen Brotin framrúía? - Ekkert vandamál! Nú er hægt að gera við skemmdar framrúður, í mörgum tilfellum meðan beðið er. Örugg og ódýr þjónusta. Þjónustustöðvar víða um land. DUDBDnD BILABORG H.F. FOSSHÁLSI 1.SIMI6812 99 ■ Horft úr Gróttuvita niður á gömlu vitavarðarhúsin.en stígurinn liggur að Albertsbúð, sem var fyrrum veiðarfæraskýli og kró Al- berts vitawarðar. ■ Hildur Jónsdóttir var einn af fararstjórum Gróttuleiðangurs- ins.Myndin er tekin af henni i suðaustan 8 uppi i Gróttuvita.en allur hópurinn fór þangað upp og naut stórkostlegs útsýnis. I fjarska sér til Seltjarnarness. GÖNGUFERÐ Nær 100 manna Gróttuleiðangur Nær hundrað manna hópur Seltiminga fór í gönguferð einn sunnudags- morgun fyrir skömmu út í Gróttu, skoðaði fjömna, Albertsbúð, vit- ann og hið sérstæða svæði sem Grótta er. Það var Sjálfstæðisfélag Seltj- amarness sem stóð fyrir gönguferðinni, en Grótta er ein af perlum höfuð- borgarsvæðisins sem ótrúlega fáir hafa heimsótt. Þangað er gengt með góðu móti á fjöru. Göngumenn í Gróttu áðu í Albertsbúð þar sem bomar voru fram veitingar og fróðir menn um staðhætti fræddu ferðalangana. Gildran með enn eina þrumu tón- leika í Duus-húsi í kvöld kl. 22.00. Síðast komust færri að en vildu. Aðgangseyrir 500 kr. Gæjarog glanspíur diskódúndrið í Broadway föstudags- og laugardagskvöld „Freek out“,“Saturday night fever“, „Just the way you are“,„Careless Wisper" ásamt syrpum af vinsælustu diskólögum í gegn um tíðina. Söng- vararnir Bjarni Ara, Arnar Freyr, Richard Scoby, Anna Mjöll, Elín Ól- afsdóttir og Shady Owens, ásamt átta dönsurum í skrautlegustu diskó- sýningu sem sett hefurverið upp. T 't ' Ódýrar helgarrispur Flug - gisting á Hótel Borg. Kvöld i sérflokki á Broadway og Hótel Is- landi. Stórsýningamar Gæjar og glanspiur og Rokkskór og bftlahár. Vertu meö í fjör- inu. Fáöu upplýsingar hjá okkur. F E RDASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆT116, Sl Ml 621490. \ >^4 MiÖaverÖ meö glœsilegum kvöldveröi aöeins kr. 2.400- Matseðill: Austurlenskur kjúklingaréttur Mozart ís meÖ Amadeus sósu. BIECADWAy Miöasala og borÖapantanir i sima 77500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.