Morgunblaðið - 17.03.1989, Page 11

Morgunblaðið - 17.03.1989, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 11 í Miklagarði og Kaupstað er lögð gífurleg áhersla á gott vöruval og á það ekki síst við um plötur, kassettur og geisladiska. Staðreyndin er einfaldlega sú, að þú þarft ekki að leita lengra þegar tónlist er annars vegar. FINEYOUNG CANNIBALS - THE RAW Stórkostleg ný plata frá F.Y.C. sem slær jafnvel við fyrstu plötu þeirra en hún er reyndar uppáhaldsplata margra ís- lendinga. TANITA TIKARAM - ANCIENT HEART Lögin: „GOOD TRADITION", „TWISTIN MY SOBRIETY" og „WORLD OUTSIDE MY WINDOW" sanna svo ekki verður um villst hvílíkt meistaraverk þessi plata erí raun. HOMEBOY - ÚR MYND Eric sjálfur Clapton er aðalsprautan bak við tónlist þessararvæntanlegu mynd- ar. Clapton semur níu lög og því má með sanni segja þetta nýja Clapton- plötu-himnasending. - SHOOTING RUBBERBANDS Ljúf og seiðandi plata sem inniheldur m.a. lagið: „WHATI AM“. Hinnjassaði undirtónn gerir þessa plötu með þeim allra bestu sem þú færð. 79o.. °Gc0. ?390.. 790.. °Gco. 7 390.. TILBODSVERD Við bjóðum þér að eignast þess- ar þrjór plötur á stórlækkuðu verði í takmarkaðan tíma. Hafirðu ekki kynnst snilli ROY ORBISON er tækifærið hér. A°s?*fi/s°/v. °90.. °gcd.7. 39q . DEBBIE GIBSON - ELECTRIC YOUTH Það er engin tilviljun að Debbie Gibson er númer eitt í U.S.A. þessa dagana. Hún er snillingur í að semja melodísk og grípandi lög eins og t.d. „LOSTIN YOUR EYES“. KIM WILDE - CLOSE Hvert lagið af öðru fer á toppinn t.d „YOUR CAME“, „NEVER TRUST A STRANGER" og „FOOR LETTER WORD“, en þessi lög finnur þú öll á Close. VISITORS - TWO Önnur Visitors platan, troðfull af léttum og skemmtilegum lögum eins og sú fyrri. Hlustaðu eftirstórsmellinum „ONE WAYTICKET" sem þessa plötu prýðir. SIMPLY RED -NEWFLAME Mike Hucknal og félagar hafa ekki sent frá sér betri plötu til þessa. Hafirðu eignast þessa plötu veistu hvað við meinum, ef ekki, skaltu láta verða af því. MADONNA - LIKE A PRAYER. Nýja Madonnuplatan ervæntanleg fljótlega. Við erum byrjaðir að taka nið- ur póstkröfupantanir og sendum þær um leið og platan kemur. 12“ TOMMUR í Kaupstað færðu flestar (ef ekki allar) nýjustu 12 “ TOMMURNAR. MARKAÐUR V7D SUND Ýmsar nýjar og vinsælar □ LOU REED - NEWYORK □ DO DOANDTHEDODOS - NÝ PLATA □ GARYMOORE - AFTERTHE WAR □ BOBBY BROWN - DON’T BE CRUEL □ BLUEZONE-BIGTHING □ SAM BROWN - STOP □ RUSH - A SHOW OF HANDS □ LIVING COLOR - VIVID □ BOY MEETS GIRL - REELLIFE □ FREIHEIT - FANTASY □ SANDRA - INTO A SECRET LAND □ MARC ALMOND - THE STARS WE ARE □ JEFF HEALEY -SEETHE LIGHT □ JOE SATRIANI - NOT OF THIS WORLD □ NEW ORDER -TECHNIQUE □ JOURNEY - GREATEST HITS □ FLEETWOOD MAC - GREATEST HITS □ BOB DYLAN & GREATFUL — DEAD - DYLAN AND THE DEAD □ ÚR MYND -TRUCKER □ ÚR MYND-BULL DURHAM □ REPLACEMENTS - DON’TTELL A SOUL □ GUNS N'ROSES - LIES □ WILLTO POWER-W.T.P. □ RUNRIG -ONCEIN ALIFETIME OG HUNDRUÐ ANNARRATITLA Póstkröfusími 73900, hljómdeild. KAUPSTAÐUR í MJÓDD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.