Morgunblaðið - 17.03.1989, Page 21

Morgunblaðið - 17.03.1989, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 21 matarkostnaði heimilanna í ske§um en aðrir. íslenzkur matur- er að sönnu óheyrilega dýr í samanburði við það, sem gengur og gerist í nálægum löndum. Þetta stafar að miklu leyti af því, að íslenzkir mat- vælaframleiðendur búa ekki við eðlilegt samkeppnisaðhald eins og starfsbræður þeirra í nágranna- löndunum. Samt hefur enginn alþingismað- ur, ekki einn, lagt það til í umræð- unni um matarskattinn, að innflutn- ingur matvöru verði að einhverju leyti gefinn ftjáls í áföngum, jafn- vel þótt það sé deginum ljósara, að með því móti væri hægt að lækka matarkostnað í landinu miklu meira en með því að leggja matarskattinn niður. Astæðan til þessa getur varla verið sú, að alþingismennimir trúi því í raun og veru allir sem einn, að landsbyggðin legðist í rúst, ef við leyfðum samkeppni milli inn- lendrar og erlendrar framleiðslu á búvörumarkaði hér eins og á öðrum mörkuðum. Allavega er blómleg byggð um allar sveitir nágranna- landanna, þótt innflutningur er- lendra landbúnaðarafurða sé leyfð- ur þar. Og sú röksemd, að það sé ekki hægt að leyfa innflutning land- búnaðarafurða til íslands af heil- brigðis- og hreinlætisástæðum, er augljós fyrirsláttur. Hitt virðist líklegra, að stjómmálamennimir veigri sér við hörðum átökum við samtök bænda, sem hafa augljósan hag af áframhaldandi einokun. Hagsmunir heildarinnar þurfa enn sem fyrr að víkja fyrir þröngum sérhagsmunum. Þessu verður að linna. Höfundur er við Háskóla 1 LITGREINING MEÐ CROSFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF VÉLA-TENGI 7 t 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengiö aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stæróir fastar og frá- tengjanlegar jémsasDini & Vesturgötu 16, sími 13280 7,6% samdrátt- ur í mjólkur- framleiðslu INNVEGIN mjólk í febrúarmán- uði var 7,63%, eða 560 þúsund lítrum, minni en í sama mánuði í fyrra. Mjólkurframleiðslan i febrúar var 6,8 milljónir lítra á móti 7,4 milljónum í febrúar 1988. Samdráttur varð hjá öllum mjólk- ursamlögum landsins, nema mjólk- ursamlaginu á Höfn í Homafírði, þar sem framleiðslan jókst um 12,67%. Þegar litið er á stærri búin er samdrátturinn mestur 14—18%, á Blönduósi, í Reykjavík og á Hvammstanga. Hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi varð tæplega 7% minnkun og 8,4% í Borgarnesi. Samdrátturinn varð einna minnstur á Norðurlandi eystra, 2,14% á Ak- ureyri og 2,9% á Húsavík. Aukning varð í mjólkurfram- leiðslu í janúar, þannig að þegar litið er á tvo fyrstu mánuði ársins saman nemur samdrátturinn 200 þúsund lítrum eða 1,35% frá sama tíma í fyrra. A verðlagsárinu, sem nú er hálfnað, hefur mjólkurfram- leiðslan minnkað um 1.646 þúsund lítra, eða 3,42%. Þú svalar lestraifiörf dagsins y ásíöum Moggans! afsláttur af öllum vörum í 1 (RINGLUNNI4 d agana 17.—22. mars Kringlan 4 S: 689789 Opið kl. 10-19, laugardaga kl. 10-16 Ulur ágóð' ;2gnrf'kn.efnum R.ðgöngufy'^ga Úlfarsfell'. »-,as Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta, Jamie Lee 7 Leikstjóri: Robert M. Young FORSYNING sunnudaginn 19. marskl. 14.30 iÍBL H&SKÚLABfÖ IfllÍM I iPntta SÍMI22140. NICKY og GINO Rafgeymaverksmiðlan Pólar hf. Prentsmióla irna Valdimarssonar Matkaup hf. T.P. & Co. Arnarprent ðlafur Þorstelnsson & Co. Baula hf. BlOrn Kristfánsson. heildverslun Rafverktaklnn Sturla Snorrason H|á Agnesi, hárgrelóslustofa Skemmuprent TBsku- og hanskabúðln ht. Verzlunarbanklnn í Mlðdd Verzlunin Brynja Saga tilm hf. Farmasfa ht. Mosfells Apðtek Háaleltls Apótek Verslunln Austurstræti 17 Vólln sf. Vélar- og sklpahiðnustan Framtak Ratvörur hf. Bflaborg hl. Holts Apðtek Ferðaskrifstotan Ratvís hf. BrunabðtafÉlag Islands Mlðnes ht. Andri hf. Eurocard Prentsmlðian Oddl hl. Rydenskaffi hf. - Gevalla Sanitas [SILITKSIU) flJt/'/í TIMARIT UM FERÐAMAL ^ftorgoret

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.