Morgunblaðið - 17.03.1989, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 17.03.1989, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 4- ATVINNUA UGL YSINGAR ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Nú eru iausar stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeild 1A. Boðið er upp á skipu- lagða aðlögun eftir þörfum hvers og eins. Starfsemi deildarinnar er mjög fjölbreytt. Faghópar eru starfandi á deildinni sem fylgj- ast með helstu nýjungum í hjúkrun. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við Rakel Valdimarsdóttur, hjúkrunarfram- kvæmdastjóra, í síma 19600/202. Starfskraftur óskast hjá heild- sölufyrirtæki Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með reynslu, vanan skrifstofustörfum og vinnu með tölvur. Starfið felst í sölu, sambandi við viðskipta- vini hér heima og erlendis svo og almennum skrifstofustörfum. Ensku- eða þýskukunnátta nauðsynleg. Áhugasamir leggi nafn og aðrar upplýsingar inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 25. mars nk. merkt: „É - 9738“ Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Hljómsveit Söngkona lýsir eftir hljómsveit. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rokk 14254“. Nuddarar Ung stúlka óskar eftir að komast í nám á nuddstofu. Áhugasamir vinsamlegast sendið svar til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Nudd 89“. Stýrimenn Annan stýrimann vantartil afleysinga strax. Upplýsingar í símum 94-8200 og 94-8225. Fáfnirhf., Þingeyri. Reykjavík, 17/3 1989. RADA UGL YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Landssamband iðnaðarmanna minnir á aðalfund Iðnaðarbanka íslands hf. föstudaginn 17. mars kl. 14.00. .T V LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), laugardaginn 18. mars 1989 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar, vinnuvélar auk lausafjármuna: R-94 R-32743 R-52452 R-71677 R-3903 R-43660 R-53056 H-2954 R-6177 R-47177 R-53371 P-1099 R-19169 R-48509 R-53892 Y-1987 R-20427 R-49683 R-56543 Y-11749 R-21125 R-50165 R-56560 Ö-9216 R-21841 R-50497 R-61872 R-28804 R-51159 R-63942 R-31543 R-51392 R-68572 Zetor dráttarvélar árg. 1978 og árg. 1979, 2 háþrýstidælur og Cat- pump model 654 280 bar, rafmagnslyftari árg. '85, lyftari Komatsu FB árg. '82. Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald- ara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Sambyggð 2,2b, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sæmundur Sigurðsson, fer fram á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, miðvikudaginn 22. mars 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ólafur Gústafsson, hrl. og Jón Magnússon, hdl. SýsiumaOurínn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Fagverk-Teiknistofa sf., fyrir hönd húsfélag- ana Arahólum 2 og 4 Reykjavík, óskar eftir tilboðum í endurnýjun og viðhald Arahóla 2 og 4 utanhúss. Um er að ræða meðal ann- ars 8 hæða vinnupalla, einangrun og múr- klæðningu á veggi 1880 m2, stálklæðningu á 68 stk. svalir 340 m2, nýsmíði glugga 136 stk. endurnýjun á gleri, málun glugga og bílaskúra m.m. Útboðsgögn verða afhent á Fagverk-Teikni- stofu sf., Klapparstíg 26, Reykjavík frá og með mánudeginum 20. mars. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 3. apríl ki. 14.00. K/T Fagverk-Teiknistofa sf. Dieselvél - útboð Fyrir hönd eins viðskiptavinar okkar er hér með leitað eftir tilboðum í 180-240 hestafla dieselvél. Á vélinni skal vera startari, kælir og gangráður. Vélinni er ætlað að knýja tvær glussadælur. Tilboðum skal skilað til verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri, fyrir 1. apríl 1989 og þar eru einn- ig veittar frekari upplýsingar. FÉLAGSSTARF SJÁLFS TÆÐISFLOKKSINS Kjalnesingar Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga heldur almennan fund um hreppsmálin þriðjudaginn 21. mars kl. 20.30 í Fólkvangi. Frummælendur veröa: Pótur Þórðarsson, sveitarstjóri og Jón Ólafs- son, oddviti. Allir velkomnir. Stjórnin. Konan íflokknum - Á hún nokkra möguleika? Ráðstefnuskráning kl. 10:30. Dagskrá: 1. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 2. Ræðumenn: Konan og jafnréttið Ásdís Rafnar, formaður Jafnréttisráðs. Konan í flokknum Þórunn Gestsdóttir, formaöur Landssambands sjálf- stæðiskvenna. Konan og atvinnulífið Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og kaupmaður. Konan og framboðsmálin Davíð Oddsson, borgarstjóri. Konan og mjúku málin María Valdimarsdóttir, tollvörður. Konan og heimilið Jóhanna Thorsteinson, fóstra. 3. Pallborðsumrseður: Ásdís Rafnar - Davíö Oddsson - Helga Richter - Lovisa Christiansen - Ellert Eiríksson - Jón Hákon Magnússon, stjórnandi. 4. Samantekt i ráðstefnulok: Björg Einarsdóttir, rithöfundur. Ráðstefnustjóri: Salóme Þorkelsdóttir, alþingis- maður. Ritarar: Dröfn Farestveit og Kristín Líndal. Félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 18. mars 1989, kl. 11.00- 15.00. Allir velkomnir. IIITMDÁIIÚIf F ■ U S Opinn kjallari Heimdallur gengst fyrir Opnum kjallara í kjallara Valhallar að kvöldi föstudagsins 17. mars kl. 22.00. Heimdallur. T rúnaðarmannaf undur Sjálfstæðismenn, Hafnarfirði! Munið fundinn í Gaflinum laugardaginn 18. mars. Fundur hefst stundvislega kl. 12.00. Stjórn fulltrúaráðsins. ísland í norrænu samstarfi Utanrfkismála- nefnd. SUS, Heim- dallur og Týr halda opinn fund um norr- ænt samstarf í Val- höll kl. 17.30 föstu- daginn 17. mars. Ólafur G. Einars- son, þingflokks- formaður sjálfstæð- ismanna og fulltrúi íslands í forsætisnefnd Norðurlandaráös, mun fjalla um starf Norður- landaráðs og þing þess og þátt íslendinga í starfinu. Ólafur Þ. Stephensen, blaðamaður og formaður Heimdallar, mun ræða um Noröurlandaráð æskunnar og norrænt samstarf ungra íhaldsmanna. Fundarstjóri verður Davið Stefánsson, formaður utanríkismálanefnd- ar SUS. Kaffiveitingar. Allir áhugamenn um norrænt samstarf og utanríkis- mál velkomnir. Kjördæmisráð Reykjaneskjördæmis. Undirbúningnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.