Morgunblaðið - 17.03.1989, Síða 35

Morgunblaðið - 17.03.1989, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 35 Ráðstefiia um atvinnu- líf og um- hverfísvemd LANDSNEFND Alþjóða verzl- unarráðsins (ICC) heldur ráð- stefhu um atvinnulif og um- hver&svemd í Kristalssal Hótels Loftleiða frá kl. 12 til 16.15 í dag, föstudag. Meðal annars verður flallað um það hversu mikil mengnn sé á Islandi og í hafínu umhverfis landið. Karel Veldhuis, formaður um- hverfismálanefndar ICC og fyrrum tæknilegur framkvæmdastjóri matvælafyrirtækisins Unilever í Hollandi, mun §alla um hlutverk atvinnulífsins gagnvart umhverf- inu. Magnús Jóhannesson ,sigl- ingamálastjóri, dr. Guðjón Atli Auðunsson hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Ólafur Pétursson, forstöðumaður mengunarsviðs Hollustuvemdar ríkisins munu gera grein fyrir mengun Norður- Atlantshafs, áhrifum mengunar á fískistofna og stöðu umhverfismála á íslandi. Þá fjallar Tómas Óli Jóns- son, markaðsfulltrúi Útflutningsr- áðs, um það hvort ómenguð íslenzk náttúra sé söluvara. Loks stýrir Friðrik Pálsson, forsfjóri Sölumið- stöðvar hraðfiystihúsanna, pall- borðsumræðum. Ráðstefnan er öllum opin og fást upplýsingar um hana hjá lands- nefndinni. Ráðstefnustjóri verður Ingimundur Sigfússon, forsfjóri Heklu hf. Kór Kennaraháskólans: Tónleikar í Haftiarborg KÓR Kennaraháskólans heldur tónleika í dag, fostudag, í Hafn- arborg Hafiiarfírði og heflast þeir kl. 20.30. Efnisskráin er fjölbreytt, m.a. lög eftir íslenska höfunda, íslensk þjóðlög og Ástarvalsar eftir Brams. Undirleik annast nemendur á tónlistarvali. Stjómandi kórsins er Jón Karl Einarsson. Ragnar Stefánsson. Myndlistarsýn- ing 1 FÍM-salnum NÝ myndlistarsýning verður opnuð í FÍM-salnum í dag, fostudaginn 17. mars klukkan 17—20.00. Sá, sem nú sýnir þar, er Ragnar Stefánsson. Hann mun að þessu sinni sýna myndverk unnin úr ýmsum efn- um. Aðalefnið sem hann notar er harðplast, en í það fræsir hann oft myndefni sitt. Einnig notar hann, jám, ál, plexigler og fleiri tilfallandi efni. Ragnar stundaði myndlist- amám við Myndlista* og handí- ðaskóla íslands árin 1980—84 og framhaldsnám í New York, vetur- inn 1987—88 í Sehool of Visual Arts. Þetta er fyrsta einkasýning Ragnars, en hann hefur tekið þátt í nokkmm samsýningum áð- ur. Má þar m.a. nefna IBM-sýn- inguna á Kjarlvalsstöðum 1987 og sýningu síðastliðið haust í hús- arústum við Seltjöm með heitinu „Undir berum himni“. Sýningin í FÍM-salnum verður opin alla virka daga frá klukkan 13— 18 og um helgar klukkan 14— 18. Sýningunni lýkur 4. apríl. FÍM-salurinn er í Garðastræti 6 í Reykjavík. (Fréttatilkynning) Mót og miiming- arhátíð hjá Vottum Jehóva VOTTAR Jehóva halda nú um helgina, þann 18. og 19. mars, tveggja daga svæðismót í fé- lagsheimilinu Garðalundi í Garðabæ. Stef mótsins sem sótt er í Hebreabréfíð 12:28 er: „Veitum heilaga þjónustu í Guðsótta.“ Dagskráin hefst kl. 9.55 báða dagana og stendur tii um kl. 15.45. Hún verður flutt í formi fyrirlesta og sýni- kennslu, og mun Qalla um mik- ilvægi þess að bregðast jákvætt við boðskapnum um ríki Guðs í höndum konungsins, Jesú Krists, og taka upp heilaga þjónustu að fyrirmynd hans. Um tuttugu mismunandi biblíu- erindi verða flutt á mótinu, þar á meðal skímarræða í tengslum víð það að nýir vottar Jehóva tákna vígsluheit sitt með niðurdýfing- arskím. Aðalræða mótsins hefst kl. 13.30 á sunnudag og nefnist: „Hvers vegna ættum við að ótt- ast hinn sanna Guð?“ Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomn- ir. (Úr fréttatilkynningu) Tónskóli Sig- ursveins 25 ára UM ÞESSAR mundir er Tón- skóli Sigursveins D. Kristins- sonar 25 ára og af því tilefiii verður opið hús í Hraunbergi 2, laugardaginn 18. mars klukkan 13—17. Fjölbreytt dagskrá verður í gangi þennan dag, gestum og gangandi verður boðið uppá kennslu í tónfræði, einnig verður hægt að fá tilsögn í raddbeytingu og fólk getur fengið að prófa að leika á ýmis hljóðfæri. Nemendur Tónskólans verða með tónleika í sal hússins auk þess sem forskólakennarar munu sjá um söng og leiki fyrir yngstu bömin. Eitt verka Sólveigar Aðal- steinsdóttur. Sólveig Aðal- steinsdóttir sýnir í Nýlistasaftiinu SÓLVEIG Aðalsteinsdóttir bpn- ar sýningu á morgun, laugar- daginn 18. marz í Nýlistasafn- inu við Vatnsstíg 2 B. Hún sýnir skúlptúra, flesta úr gifsi, timbri og ýmsum efnis- afgöngum og myndir og teikning- ar í silfurrömmum. Sýningin er opin til 2. apríl, frá klukkan 16. — 20. virka daga og klukan 14. — 20. um helgar. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ: Kirkjuferð í Garðakirkju GUÐSÞJÓNUSTA verður í Garðakirkju, sunnudaginn 19. mars, klukkan 11 f.h. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ efnir til kirkjuferðar. Skólameist- arinn, Þorsteinn Þorsteinsson, flytur stólræðu og kór skólans syngur undir stjóm Guðlaugs Viktorssonar, en kórinn hefur æft sérstaklega fyrir þessa athöfn. „Dagxu* tónlist- arskólanna“ Tónlistarskólar viða um land ætla að halda upp á „Dag tón- listarskólanna" laugardaginn 18. mars nk. Tilgangurinn er að vekja at- hygli á því mikla starfí sem fram fer innan veggja skólanna og sýna hvað þar fer fram. Að morgni laugardagsins munu nemendur leika á elliheimilum og sjúkrahúsum en eftir hádegi verð- ur opið hús í skólunum og tónleik- ar. Eins og landsmönnum mun kunnugt hafa verið uppi hug- myndir um að breyta rekstrarfyr- irkomulagi skólanna og vilja tón- listarkennarar og skólastjórar vekja umræðu á meðal fólks um þessi mál. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Sigurþór Hallbjömsson. Lars Emil Árnason Lars Emil sýnir í Asmundarsal LARS Emil Árnason, opnar í dag föstudaginn 17. mars, mál- verkasýningu í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Lars Emil er Reykvíkingur fæddur 1962. Hann stundaði myndlistarnám árin 1977 — 1984 og þar af þijú ár í Hollandi. Lars Emil hefur áður haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum auk þess að hafa myndskrejrtt bækur. Á sýningunni í Ásmundarsal er á annan tug abstrakt olíumál- verka frá þessu ári og allar til sölu. Sýningin er opin frá klukkan 16 — 20 alla virka daga og frá klukkan 14 — 20 um helgar. Sýningin stendur yfir til 27. mars nk. Aðgangur er ókeypis og allir eru veikomnir. RAD UGL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð til leigu 3ja herbergja björt og rúmgóð íbúð á rólegum stað í miðbænum er til leigu í eitt ár frá 1. apríl. Sér bílastæði. Tilboðum merktum: „H - 365" sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir hádegi 22. mars. ÓSKAST KEYPT Byggingakrani óskast Óska eftir að kaupa vel með farinn bygginga- krana. Hafið samband í síma 97-71533, Róbert, eftir kl. 18. KENNSIA Leiklistarnámskeið Hóp- og einstaklingskennsla. Innritun og upplýsingar laugardag og sunnu- dag í síma 678360. Leikhús frú Emilíu. sméiauglýsingar Wélagslíf □ St.: St.: 59893184 VIII Sth. kl. 16 I.O.O.F. 12 = 170317872 = I.O.O.F.1 = 170317872 = Sp. Bibliufræðsla á morgun laugar- dag kl. 10.00 í Grensáskirkju. Séra Halldór S. Gröndal kennir um efnið: Hvað gerðist á kross- inum á Golgata? Bænastund kl. 11 -30. Allir velkomnir. Dagana 10., 12. og 14. apríl munum við halda almennt biblíu- námskeið i Reykjavík, Kennt verður á kvöldin frá kl. 20.00- 22.00. Aðgangur ókeypis og öll- um heimil. Nánar auglýst síðar. iyyij utivist Páskaferðir á Snæfells- nes (Snæfellsjökul) A. Gist i góðri svefnpokagist- ingu í félagsheimilinu að Lýsu- hóli. Sundlaug, ölkelduvatn og heitur pottur á staðnum. Skipu- lagðar göngu- og skoöunarferðir með kunnugum fararstjórum um ströndina og á jökulinn. Kynnist fjölbreyttri og dulmagnaðri nátt- úru. Hægt að hafa gönguskíði. A. Rmm dag ferð með brottför á skírdag 23/3 kl. 9.00 og komiö til- baka annan í páskum. Ferð fyrir þá sem vilja fullnýta páskafriið. B. Þriggja daga ferð með brottför á skírdag, 23/3 kl. 9.00. Heim- koma á laugardagskvöld. C. Ný þriggja daga ferð með brottför á laugardagsmorgun 25/3 kl. 8.00 og heimkomu á annan i páskum. Páskaferðir I Þórsmörk (Básar) Því miður er ekki ökufært fyrir rútur f Þórsmörk vegna mikilla snjóa. Ef áhugi reynist munum við bjóða skíðagönguferðir i Þórsmörk með brottför á skirdag 23/3 og laugardag 25/3. Gist í Útisvistarskálunum, Básum. Drangajökulsferð er frestað Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands I kvöld kl. 20.30 flytur Lynn Hertsgaard erindi sem hún nefn- ir talnaspeki - andlegur sendi- boði. Fundurinn verður haldinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins Snæfellsnes - Snæfellsjökull Fjöqurra daga ferð frá 23.-26. mars. Gengið á Snæfellsjökul (ura 7 klst.) og farnar aörar skoö- unarferðir eftir aðstæðum. Gist í svefnpokaplássi að Görðum i Staðarsveit (Ferðaþjónusta bænda). Stutt í sundlaug að Lýsuhóli. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðsson. Þórsmörk - Langidalur: Vegna ófærðar reynist ekki unnt að fara áður auglýstar ferðir til Þórs- merkur um páskana. Skíðagönguferð til Land- mannalauga: í þessari ferð er ekki ekið með farþega í néttstað þ.e. sæluhús Ferðafélagsins í Landmanna- laugum, því hópurinn gengur á skíöum frá Sigöldu til Land- mannalauga (25 km). Eftir þriggja daga dvöl þar er gengið aftur til baka að Sigöldu þar sem rúta bíður hópsins. Feröafélagið sér um aö flytja farangur til og frá Landmannalaugum. Þá þrjá daga sem dvaliö er i Laugum skipuleggja fararstjórar skiða- gönguferðir um nágrennið. Far- arstjórar: Einar Torfi Finnsson og Páll Sveinsson. Brottför f ferðirnar er kl. 08 á skfrdag. Nánari upplýsingar og farmiða- sala er á skrífstofu F.Í., Öldu- götu 3. Ferðafélag íslands. ÉSAMBAND ISLENZKRA ^ r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvika Samkoma i kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Upphafsorð: Þórey Ingvarsdóttir. Sagt frá heimastarfi SÍK: Benedikt Arn- kelsson. Ræða: Haraldur Jó- hannsson. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- fólaginu Ingóffsstrntl 22. Askriftarsfml Gangiera er 38573. 1 kvöld kl. 21.00: Eriendur Har- aldsson, erindi. Á morgun kl. 15.30: Páll Einarsson. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænavika: Almenn bænasam- koma hvert kvöld kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.