Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 35
IsS-. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 35 Morgunblaðið/Sverrir Einsöngvararnir Qórir, Stefanía Valgeirsdóttir, Ingibjörg Marteins- dóttir, Einar Örn Einarsson og Eiríkur Hreinn Helgason, ásamt verðandi biskupshjónum, sr. Ólafi Skúlasyni og frú Ebbu Sigurðar- dóttur. Lengst til hægri á myndinni er Guðni Þ. Guðmundsson, organ- isti Bústaðakirkju, sem séð hefiir um undirbúning og skipulagningu tónleikanna. Verðandi biskupshjón heiðruð með tónleikum Chevy Chase og Madolyn Smith í hlutverkum sínum í myndinni „Á síðasta snúning“. A Bíóhöllin sýnir „ A síðasta snúninff“ TÓNLEIKAR til heiðurs verð- andi biskupshjónum, séra Ólafi Skúlasyni og frú Ebbu Sigurðar- dóttur, verða haldnir í Bústaða- kirkju í dag, uppstigningardag, kl. 17.00. Fram kemur ellefu manna sveit málmblásturshljóðfæraleikara auk hátíðarkórs Bústaðakirkju og fjög- urra einsöngvara. Sljómandi og skipuleggjandi tónleikanna er org- KARLAKÓRINN Stefiiir í Mos- fellsbæ heldur sína árlegu vor- tónleika í Fólkvangi laugardag- inn 6. maí klukkan 16, í Lang- holtskirkju sunnudaginn 7. maí klukkan 17, í Hlégarði þriðjudag- inn 9. maí klukkan 21, í Hlégarði miðvikudaginn 10. maí klukkan 21. Stjórnandi kórsins er Láms Sveinsson, undirleikari Guðrún Guðmundsdóttir og einsöngvarar eru, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Þórður Á sjó um Kolla- Qörð og Hvalfjörð Náttúruverndarfélagið stend- ur fyrir náttúruskoðunarferðum á sjó um Kollafjörð og HvalQörð í dag, fimmtudaginn 4. maí með farþegabátnum Hafrúnu. Klukkan 10 verður siglt um Sundin og umhverfís eyjarnar á GENGISSKRÁNING Nr. 82 3. maí 1989 Kr. Kr. Toll- Eln.KI. 09.16 Kaup Sala gangl Dollari 53.18000 53,32000 53,03000 Sterlp. 89,59500 89,83100 89,78000 Kan. dollari 45,03200 45,15000 44,60600 Dönsk kr. 7,23290 7,25200 7.26440 Norsk kr. 7,76240 7.78280 7,78940 Sænsk kr. 8,29380 8,31570 8,32500 Fi. mark 12,60190 12,63510 12.66840 Fr. franki 8,33050 8,35250 8,36240 Belg. franki 1,34460 1,34820 1,35110 Sv. frankj 31,61150 31,69470 31,94110 Holl. gyllini 24,96130 25,02700 25,06320 V-þ. mark 28,14800 28,22210 28.27810 ll. líra 0,03846 0,03856 0,03861 Austurr. sch. 4,00050 4,01100 4.01670 Port. escudo 0.34050 0.34140 0^34180 Sp. peseti 0,45400 0.45520 0,45570 Jap.yen 0,39664 0,39769 0.40021 Irskt pund 75,21500 75,41300 75.49100 SDR (Sérst.) 68,61710 68.79770 68,78630 ECU.evr.m. 58,59110 58,74530 58,82090 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. april. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. anisti Bústaðakirkju, Guðni Þ. Guð- mundsson, en hann hefur starfað með séra Ólafi undanfarin tólf ár. Einsöngvarar á tónleikunum eru Stefanía Valgeirsdóttir alt, Ingi- björg Marteinsdóttir sópran, Eirík- ur Hreinn Helgason bassi og Einar Öm Einarsson tenor. Tónleikarnir em öllum opnir og aðgangseyrir er engin. Guðmundsson og Ármann Sigurðs- son. Ráðgert er að kórinn fari í söng- ferð til Danmerkur og Noregs. Sungið verður á vinarbæjarmóti í Thísted á Jótlandi þar sem Margrét Danadrottning verður meðal gesta. Einnig er ráðgerð heimsókn til vina- kórs Stefnis í Levanger í Noregi þar sem kórinn hefur áður verið í heimsókn við góðar móttökur. 57 söngmenn syngja í karlakóm- um Stefni og formaður er Björn Ó. Björgvinsson. Kollafírði. Ferðin tekur um tvær klukkustundir. Klukkan 13.30 verður siglt upg í Hvalfjörð inn undir Þyrilsnes. I bakaleið gefst- fólki kostur á að koma í land í Hvítanesi ef aðstæður leyfa. Ferðin tekur um fjórar klukkustundir. Á föstudagskvöldið klukkan 19 verður farið út í Þerney og gengið um alla eyjuna. Björgunarsveitin Ingólfur mun flytja fólk á milli Hafrúnar og lands. Komið verður til baka um klukkan 22. Farið verður í allar ferðimar frá Grófarbryggju neðan við Hafnar- húsið. Iþróttahátíð Breiðagerðis- skóla Íþróttahátíð Breiðagerðisskóla fer fram í dag. uppstigningadag, og stendur frá klukkan 13 til 17 við skólann. Keppt verður í vfða- vangshlauþi, þar s'em Iðnaðarbank- inn veitir verðlaun, boðhlaupi, reip- togi, pokahlaupi, handbolta og fót- bolta. Kaffiveitingar verða í skólan- um. Foreldrar og aðrir íbúar í hverf- inu em hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning) Langholtskirkja: Finnskur lög- reglukór held- ur tónleika FINNSKUR lögreglukór frá Helsingfors heldur tónleika í Langholtskirkju sunnudaginn 7. maí, kl. 21 og er aðgangur ókeyp- is. í maí á síðasta ári var haldið í Reykjavík söngmót lögreglukóra höfuðborga Norðurlandanna. Þegar undirbúningi fyrir mótið var að mestu lokið barst Lögreglukór Reykjavíkur bréf frá finnska kóm- um, þar sem þeir tilkynntu að þeir hefðu ekki fengið leyfi frá störfum vegna komu þjóðhöfðingja til Finn- lands á sama tíma. í finnska kórn- um em 32 söngmenn og kemur hann til landsins 6. maí. (Úr fréttatilkynningu) Námstefiia um heimaþjónustu aldraðra SAMBAND íslenskra sveitarfé- laga og Öldrunarfélag Islands gangast sameiginlega fyrir námsstefiiu um heimaþjónustu aldraðra, föstudaginn 5. mai í Borgartúni 6 í Reylyavík, frá kl. 9.00-17.00. Á námsstefnunni verður fjallað um þjónustu við aldraða í heimahús- um. Kynnt verður hlutverk heima- þjónustu í fmmvarpi til laga um málefni aldraðra, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, svo og þáttur heimaþjónustu í drögum að frum- varpi til laga um félagslega þjón- ustu sveitarfélaga. Framsögumenn verða Jón Björnsson, félagsmálastjóri, Akur- eyri, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, öldrunarfulltrúi, Kópavogi, Jóna Eggertsdóttir, félagsráðgjafi, Borg- arspítala, Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri, Námsflokkum Reykjavíkur, Dögg Pálsdóttir, deildarstjóri heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, Sveinn Ragnarsson, félagsmálastjóri Reykjavíkur, Eygló S. Stefánsdþtt- ir, hjúkmnarfræðingur og Ámi Sigfússon, formaður félagsmála- ráðs Reykjavíkurborgar. Námsstefija þessi er í senn ætluð sveitarstjómarmönnum, þeim sem skipuleggja heimaþjónustu af hálfu sveitarfélaganna og þeim sem að henni Starfa. (Fréttatilkynning) Gildran heldur tónleika HLJÓMSVEITIN Gildran heldur tónleika í veitingaliúsinu Abracadabra föstudaginn 5. og Iaugardaginn 6. maí. Tónleikam- ir heflast kl. 23.00. Sérstakur gestur Gildrunnar á þessum tón- leikum verður Sigurgeir Sig- mundsson gitarleikari. Tónleikamir em haldnir í til- efiii þess, að Gildran hefiir sent frá sér sína þriðju h\jómplötu en platan er gefin út í tilefiii af tíu ára starfs hljómsveitarinnar. Hljómsveitina Gildmna skipa þeir Birgir Haraldsson söngvari og gítarleikari, Þórhallur Ámason bas- saleikari og Karl Tómasson trommuleikari. Björgunar- sveitin Ingólfur með merkjasölu ÁRLEG merkjasala Björgunar- sveitar Ingólfs í Reykjavík verð- ur nk. helgi, dagana 5. og 6. maí, og munu þá söluböm á Reykjavíkursvæðinu bjóða merki björgunarsveitar Ingólfs til sölu. Björgunarsveit Ingólfs starfar í Reykjavík og innan hennar starfa bæði leitarhópar til landbjörgunar og sjóbjörgunar. Sveitin er skipuð um 70 sjálf- boðaliðum. BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga myndina „Á síðasta snún- ing“. Með aðalhlutverk fara Chevy Chase og Madolyn Smith. Leikstjóri er George Roy Hill. Andy er fær íþróttafréttaritari í New York, sem hefur um tíma STJÖRNUBÍÓ heftir tekið til sýninga myndina „Hlátrasköll“. Með aðalhlutverk fara Sally Field og Tom Hanks. Leikstjóri er David Seltzer. FÆREYSKAR konur í Reykjavík og nágrenni hafa lagt mikið fé og vinnu til að koma upp hinu Færeyska sjómannaheimUi í Brautarholti 29. Á hveijum vetri um margra ára gengið með hugmynd að skáldsögu „í maganum“. Hann tjáir útgefanda hugmynd- ina, Honum líst á hana og borgar Andy 10.000 dali fyrirfram upp í handritið. Myndin segir frá tveimur grínist- um sem búa við ólíkar aðstæður en dreymir þó báða sama draum- inn, frægð og frama. skeið hafa þær haldið basar og síðan kaffisölu. Kaffisalan verður í sjómanna- heimilinu, sunnudaginn 7. maí klukkan 15 — 22.30. Allir velkomn- ír. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 3. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 52,50 32,50 49,27 26,459 1.303.785 Þorskur(ósf) 42,00 37,00 39,17 15,694 614.733 Ýsa 60,00 35,00 44,84 0,763 34.188 Vsa(ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,762 26.671 Steinbítur 12,00 10,00 10,72 7,242 77.618 Steinbítur(ósl.) 10,00 10,00 10,00 0,511 5.110 Karfi 27,00 27,00 27,00 0,222 5.994 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,289 4.331 Langa 15,00 15,00 15,00 0,595 8.932 Lúða 305,00 70,00 150,59 0,385 57.941 Koli 20,00 20,00 20,00 1,449 28.970 Keila(ósf) 11,00 11,00 11,00 0,570 6.267 Samtals 39,58 54,939 2.174.540 Selt var m.a. úr Núpi ÞH. í dag verður selt óákveðið magn úr bátum og á morgun verða m.a. seld 120 tonn af grálúðu og óákv. magn af þorski, karfa og fleiri teg. úr Otri HFog bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 48,00 35,00 44,10 4,527 199.681 Þorsk(ósl.l.bf) 45,00 40,50 42,34 4,624 195.802 Þorskur(smár) 15,00 5,00 13,21 0,112 1.480 Ýsa 54,00 43,00 49,28 3,839 189.169 Karfi 28,00 25,00 27,76 4,451 123.559 Ufsi 30,00 15,00 28,85 6,372 183.826 Langa 15,00 15,00 15,00 0,080 1.200 Lúða 240,00 240,00 240,00 0,064 15.360 Steinbítur 26,00 26,00 26,00 0,038 988 Skarkoli 25,00 25,00 25,00 0,038 950 Hlýri+steinb. 26,00 6,00 17,00 0,618 10.508 Keila 6,00 6,00 6,00 0,070 420 Samtals 37,13 24,903 924.692 Selt var m.a. úr Freyju RE. I dag verða m.a. seld 100 tonn af grálúðu, 12 tonn af karfa og óákveðið magn af þorski, ýsu, stórlúðu og fl. teg. úr Jóni Vídalín ÁR, Þrymi BA og bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 49,00 30,50 36,82 42,975 1.582.494 Ýsa 53,00 26,00 42,01 30,946 1.300.011 Karfi 25,50 16,00 22,62 13,286 300.495 Ufsi 26,00 8,00 20,35 24,335 495.288 Steinbítur 15,00 10,00 11,33 1,882 21.324 Langa 15,00 10,00 14,76 2,123 31.330 Blálanga 15,00 15,00 15,00 0,501 7.508 Lúða 220,00 100,00 160,75 0,929 149.255 Grálúða 38,50 37,50 37,75 10,606 400.392 Keila 14,50 14,00 14,01 2,118 29.671 Skata 78,00 61,00 64,70 0,115 7.440 Lax 80,00 80,00 80,00 0,042 3.360 Samtals 33,30 130,559 4.346.971 Selt var aðall. úr Hauki GK, Hafbergi GK, Gnúpi GK og frá Mið- nesi hf. í dag verða m.a. seld 25 tonn af ufsa úr Hörpu GK og 20 tonn af grálúðu úr Ólafi Jónssyni GK. Selt úr dagróðrabátum. Karlakórinn Stefitir. Vortónleikar í Mosfellsbæ Atriði úr myndinni „Hlátrasköll" sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir. Sljörnubíó sýiíir „Hlátrasköll“ Kaffisala í Færeyska sj ómannaheimilinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.