Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLABIÐ FIMMTUDAGUR 4, J^A| ,1989 21 Lóðarframkvæmdir á Skriðuklaustri í júní 1988. Aspir gróðursettar ekki nærri nógu markvissar, sem aftur vekur upp spuminguna um það, hvort hin nöturlega saga, ámóta þeirri, sem áður var sögð um dýr- keypt ósamlyndi á síðasta áratug í kringum verðugt framtíðarhlutverk á þessu merka höfuðbóli, ætli virki- lega að endurtaka sig. Þær tillögur um hlutverk og rekstrarform, sem helst eru, og hafa til skamms tíma verið, til umræðu fara hér á eftir: Ákveðið má heita að innrétta skuli íbúð í norðurálmu hússins, þar sem fræðimenn gætu haft aðstöðu til dvalar og rannsókna. Er þá gjama reiknað með að innrétta og nýta ris- hæð hússins og koma þar fyrir bóka- safni Páls á Aðalbóli. Þá er reiknað með að listamenn, ekki síst rithöf- undar, hafí þar einnig aðstöðu til starfa og dvalar. Þá er unnið að því, ekki síst fyrir frumkvæði BSA, að reyna að tryggja aukið Qármagn svo að tilraunastarf- semi sú, sem fyrir er, líði ekki undir lok, eins og allt virðist benda til nú, heldur megi eflast bæði að mannafla og aðstöðu. Litillega er byrjað að tæpa á rekstrarfyrirkomulagi, þar sem mið- að er við að heimamenn, og þá helst SSA, eða SAL í umboði SSA, taki að sér rekstur hússins í það minnsta fræðimannsíbúðarinnar, en Tilrauna- stöðin (RALA eða BSA ef það yrði rekstraraðili síðar), leigði sinn part. Ríkið mundi í þessu dæmi öllu standa straum af eðlilegum viðhalds- og rekstrarkostnaði ár hvert. Um allt þetta á eftir að fjalla og senya, og mest af því á næstu mán- uðum. Fleira mætti að sjálfsögðu nefna, en þetta látið duga að sinni. Það yrðu mikil vonbrigði ef þeir, sem málin eru skyldust, ná ekki sam- stöðu á þessu ári, — árið, sem Gunn- ar Gunnarsson hefði orðið 100 ára, — árið, sem húsið sérstæða, og hann reisti í fæðingarsveit sinni, verður 50 ára — og árið, sem Tilraunastöð- in, eitt af óskabömum hans, sam- kvæmt gjafabréfínu, og þrátt fyrir allt, sú starfsemi, sem velli hefur haldið á Klaustri hingað til, verður 40 ára. Dansstúdio Sóleyjar '89 8. maí / m I ** i 1 I 8. ma 11 1 | f m Bg-.4 éP ■ í. JAZZBALLETT - BALLETT - MODERN - JAZZ FUNK 4 vikna nómskeið þar sem þú mætir 3 x í viku. Þetta verður skemmtilegt en erfitt námskeið. Jamaie Graves frá -New York og Bryndís Einars- dóttir kenna. Innritun hafin í símum 687701 og 687801. 8. mo í TEYGJUR OG ÞREK Skemmtilegir og hressir tímar fyrir alla sem vilja vera í góðu formi fyrir sumarið. Góðar teygjur og styrkj- andi æfingar fyrir maga, rass og læri. Innritun hafin i simum 687701 og 687801. /jjt—-* 8. m j QÍ SUMAR TRÍÓ JÁ HVAÐ ER NÚ ÞAÐ??? Það eru teygjur og þrek - þrekhringur og úti-skokk sem við blöndum saman og gerum fjörugt og skemmti- legt. Tilvalið fyrir vinnufélaga eða kunningjahópa til að taka sig saman og byrja sumarið með „stæl". Innritun hafin i simum 687701 og 687801. MICHAEL JACKSON DANSAR Meiriháttar 4 vikna námskeið fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Innritun hafin f símum 687701 og 687801. 771 1 3> *' ^SÓLEYJAR ^ © 687701 Engjateigur 1 • 105 Reykjavik ** 687801 KggilSiS Q 1 ?'-Z.. ‘; > - - /• ... • "fiv'-•. ■ ■■%.'•jf Herrafatnaðurfrá Verri Uomo í Mílanó sem er þekktur fyrír glæsilegt yfírbragð, falleg snið og vönduðefni. Fatnaðursem beruppruna sínum glöggt vitni. Laugavegi28-2. hæð. Sími:623536
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.