Morgunblaðið - 04.05.1989, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.05.1989, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 SJONVARP Myndar fyrir Evró- söngvakeppnina og CNN Ziirich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. Jón Björgvinsson er kvikmynda- gerðarmaður og fréttaritari íslenska Ríkisútvarpsins í Sviss. Hann hefur starfað með konu að nafni Lolita, hjá svissneska sjón- varpinu en hún er kynnir Evrópsku söngvakeppninnar í ár. Þau hafa verið „ágætis vinir í nokkur ár,“ eins og hann orðar það. Hún hefur verið nokkuð áberandi í frönskumælandi fjölmiðlum í Sviss, sérstaklega sjón- varpi undanfarin ár og samband hennar við hjartaknúsarann Julio Iglesias vakti nokkra athygli. Jón er búsettur í Sviss en heldur góðu sambandi við ísland. Hann sá til dæmis um gerð og kvikmynda- töku á heimildamyndunum „Island og umheimurinn", sem Ríkissjón- varpið er að sýna um þessar mund- ir, og er að ljúka við gerð myndar- innar „Þungskýjað í fyrstu... en létt- ir til er líður á daginn“ sem fjallar um jeppaferð yfir hálendi íslands frá vestri til austurs seinni partinn í september. Hann skrifaði grein um þessa ferð í svissneska tímaritið „Auto illustrierte" sem birtist í apríl með myndum eftir Áma Sæberg, ljósmyndara Morgunblaðsins. Jón hefur starfað við upptökur fýrir evrópsku söngvakeppnina í vikunni. En að henni lokinni mun hann hefja störf sem kvikmynda- tökumaður og framleiðslustjóri í Mið-Evrópu útibúi CNN, fjórðu stærstu sjónvarpsstöðvar Banda- Jón Björgvinsson hefur starfað við upptökur fyrir evrópsku söngvakeppnina. ríkjanna, í Genf. Það er verið að opna útibúið og Jón er ráðinn til tveggja ára til að byija með. FRJÁLSIR DANSAR Hópur úr Flataskóla vann meist- arakeppnina Laugardaginn 8. apríl fór fram í félagsmiðstöðinni Tónabæ íslandsmeistarakeppni í fijálsum dönsum fyrir 10—12 ára börn. Keppt var í hópdansi og einstaklingskeppni og að þessu sinni tóku 18 hópar þátt og 25 einstaklingar. Mikill íjöldi áhorfenda fylgd- ist með keppninni sem tókst í alla staði mjög vel. Sex manna hópur, Showdown, varð í fyrsta sæti. í hópnum voru Brynja Kaaber, Guðfinna Björnsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Erla Bjarnadóttir og Ingunn Guð- brandsdóttir. Þær eru allar úr Flataskóla í Garðabæ. Guðfinna Björnsdóttir úr sama hóp sigraði einnig í ein- staklingskeppninni. Frá íslandsmeistarakeppninni í frjálsum dönsum. Anna Vilhjálms leika fyrir gesti Ölvers frá kl. 21. Opiðfrá kl. 11.30-15.00 og 18.00-01.00. Snyrtilegur klæðnaður. Ókeypis aðgangur. Opið föstudag og laugardag frá kl. 11.30-15.00 og 18.00-03.00. GOMLU DANSARNIR á morgun, föstudag frá kl. 21.00-03.00 Hljómsveitin DANSSPORIO ásamt söngvurunum Örou Þor- st«Jn* og Qrétari. Dans- stuðið Vagnhöfða 11, Reykjavlk, sfmi 685090. er i Ártúni & \cvb\d rda9s \auga xudaQS' 09 fos í Y BORGARINNAR á hverju kvöldi BRAUTARHOLTI 20. SÍMI 29098. (GENGIÐ INN FRÁ HORNI BRAUTARHOLTS OG NÓATÚNS) LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN Dansinn dunar við undirleik hinna fjörugu félaga í Lúdó sextett ásamt Stefáni Jónssyni fram á rauða nótt. Áhersla er lögð á vandaðan tónlistarflutning - án hávaða. HUSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTIKL. 19.00 TVEIR VALKOSTIR: — Þríréttadur veislumatsedill kvöldsins í danssal. Restaurant a la carte, þarsem bodid er upp á vandaöan sérréttasedil og okkar vinscelu Jimm ogsjö rétta stjömumatsedla. n C
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.