Morgunblaðið - 04.05.1989, Page 56

Morgunblaðið - 04.05.1989, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 SJONVARP Myndar fyrir Evró- söngvakeppnina og CNN Ziirich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. Jón Björgvinsson er kvikmynda- gerðarmaður og fréttaritari íslenska Ríkisútvarpsins í Sviss. Hann hefur starfað með konu að nafni Lolita, hjá svissneska sjón- varpinu en hún er kynnir Evrópsku söngvakeppninnar í ár. Þau hafa verið „ágætis vinir í nokkur ár,“ eins og hann orðar það. Hún hefur verið nokkuð áberandi í frönskumælandi fjölmiðlum í Sviss, sérstaklega sjón- varpi undanfarin ár og samband hennar við hjartaknúsarann Julio Iglesias vakti nokkra athygli. Jón er búsettur í Sviss en heldur góðu sambandi við ísland. Hann sá til dæmis um gerð og kvikmynda- töku á heimildamyndunum „Island og umheimurinn", sem Ríkissjón- varpið er að sýna um þessar mund- ir, og er að ljúka við gerð myndar- innar „Þungskýjað í fyrstu... en létt- ir til er líður á daginn“ sem fjallar um jeppaferð yfir hálendi íslands frá vestri til austurs seinni partinn í september. Hann skrifaði grein um þessa ferð í svissneska tímaritið „Auto illustrierte" sem birtist í apríl með myndum eftir Áma Sæberg, ljósmyndara Morgunblaðsins. Jón hefur starfað við upptökur fýrir evrópsku söngvakeppnina í vikunni. En að henni lokinni mun hann hefja störf sem kvikmynda- tökumaður og framleiðslustjóri í Mið-Evrópu útibúi CNN, fjórðu stærstu sjónvarpsstöðvar Banda- Jón Björgvinsson hefur starfað við upptökur fyrir evrópsku söngvakeppnina. ríkjanna, í Genf. Það er verið að opna útibúið og Jón er ráðinn til tveggja ára til að byija með. FRJÁLSIR DANSAR Hópur úr Flataskóla vann meist- arakeppnina Laugardaginn 8. apríl fór fram í félagsmiðstöðinni Tónabæ íslandsmeistarakeppni í fijálsum dönsum fyrir 10—12 ára börn. Keppt var í hópdansi og einstaklingskeppni og að þessu sinni tóku 18 hópar þátt og 25 einstaklingar. Mikill íjöldi áhorfenda fylgd- ist með keppninni sem tókst í alla staði mjög vel. Sex manna hópur, Showdown, varð í fyrsta sæti. í hópnum voru Brynja Kaaber, Guðfinna Björnsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Erla Bjarnadóttir og Ingunn Guð- brandsdóttir. Þær eru allar úr Flataskóla í Garðabæ. Guðfinna Björnsdóttir úr sama hóp sigraði einnig í ein- staklingskeppninni. Frá íslandsmeistarakeppninni í frjálsum dönsum. Anna Vilhjálms leika fyrir gesti Ölvers frá kl. 21. Opiðfrá kl. 11.30-15.00 og 18.00-01.00. Snyrtilegur klæðnaður. Ókeypis aðgangur. Opið föstudag og laugardag frá kl. 11.30-15.00 og 18.00-03.00. GOMLU DANSARNIR á morgun, föstudag frá kl. 21.00-03.00 Hljómsveitin DANSSPORIO ásamt söngvurunum Örou Þor- st«Jn* og Qrétari. Dans- stuðið Vagnhöfða 11, Reykjavlk, sfmi 685090. er i Ártúni & \cvb\d rda9s \auga xudaQS' 09 fos í Y BORGARINNAR á hverju kvöldi BRAUTARHOLTI 20. SÍMI 29098. (GENGIÐ INN FRÁ HORNI BRAUTARHOLTS OG NÓATÚNS) LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN Dansinn dunar við undirleik hinna fjörugu félaga í Lúdó sextett ásamt Stefáni Jónssyni fram á rauða nótt. Áhersla er lögð á vandaðan tónlistarflutning - án hávaða. HUSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTIKL. 19.00 TVEIR VALKOSTIR: — Þríréttadur veislumatsedill kvöldsins í danssal. Restaurant a la carte, þarsem bodid er upp á vandaöan sérréttasedil og okkar vinscelu Jimm ogsjö rétta stjömumatsedla. n C

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.