Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 39 W*AW>AUGL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Noregur - Osló 2ja herb. íbúð í miðri Osló til leigu nú þegar til ágústloka. íslenskur húsráðandi, Ingibjörg, gefur upp- lýsingar í síma 9047-2-438387. Til leigu Götuhæð, 480 fm með gluggum niður í gólf til leigu frá 1. júlí við Síðumúla. Mögulegt er að leigja húsnæðið í tvennu lagi. Tilboð er greini starfsemi og leiguupphæð í fm sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hæð við Síðumúla - 9777“. TIL SÖLU Roðflettivél Roðflettivél til sölu. Lítið notuð. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 39920. KENNSLA Námskeið í keramik er að hefjast í Hulduhólum í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. TILKYNNINGAR m Félög í Kópavogi Þau félög sem eru með tómstundastarf fyrir börn og unglinga er hér með gefinn kostur á að sækja um styrk vegna þeirrar starf- semi. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Umsóknir skal senda til Félagsmálastofnunar Kópavogs, tómstundaráðs. Með umsókninni skulu fylgja ársreikningarog ársskýrsla 1988, einnig áætlun ef um er að ræða sérstök verkefni fyrir 1989. Félagsmálastofnun Kópavogs. Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með laugardeginum 13. maí. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín. ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verð- andi, Vestmannaeyjum, ★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja, ★ Starfsmannafélag Reykjalundar, ★ Sjómannafélag Reykjavíkur, ★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar, ★ Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, ★ Starfsmannafélög Hrafnistu, ★ Sjómannafélag Akraness, ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur, ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan, ísafirði, ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfirði. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Digra- nesskóla 7. maí 1989 að aflokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefnd. Lionsfélagar Síðasti samfundur á starfsárinu verður hald- inn í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, Reykjavík, í hádeginu á morgun, föstudaginn 5. maí. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið. Samfundir eru opnir öllum Lionsfélögum, Lionessum og Leo-félögum. Fjölumdæmisráð. Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Lágmúla 5 kl. 20.30 þann 11. maí 1989. Fundarefni: 1. Almenn aðlfundarstörf. 2. Umræður um breytta afstöðu til stofnun- ar landssambands byggingamanna. 3. Flutt skýrsla um vinnuverndarráðstefnu, sem haldin var í Danmörku. 4. Önnur mál. Félagar, sýnum samstöðu og mætum allir. Stjórnin. ÝMISLEGT Rusl úr görðum Tek að mér að fjarlægja rusl úr görðum. Sel einnig og dreifi áburði, lífrænum sem og tilbúnum, á garða og limgerði. Góð þjónusta. Gott verð. Sími 652509 eftir kl. 18.00. Steypi einnig heimkeyrslur og gangstéttir. FÉLA8 ÍSLENZUM HUÍMLISTAIMANNA Orlofshús FÍH Umsóknir um orlofshús félagsins eiga. að berast fyrir 12. maí. Félag ísl. hljömlistarmanna. Húsbyggjendur - verktakar Leigjum út 6 og 8 manna vinnuskúra til notk- unar á framkvæmdastöðum. Húsin eru út- búin samkvæmt nýrri reglugerð vinnueftirlits ríkisins, þ.e.a.s. með hreinlætisaðstöðu, kaffistofu og búningsherbergi. Leitið upplýsinga í síma 35929. Opið um helgina. skAuuæegan hf /Tl GULLFOSS B-l,L,A,L,E‘l,G,fl Smi&juvegi 4e, 200 Kópavogur Sími (TeO: 91-67 04 55 „Car-rental service*1 Ferðist með Gullfossi. Sparið bensínkostnað- inn. Leigið nýjan Opel Corsa. Hagstæð kjör. Nánari upplýsingar í síma 670455. Kreditkortaþjónusta. Grunnskólar Hafnarfjarðar Innritun forskólabarna Innritun barna fæddra 1983, sem óskað er eftir að verði í forskóladeildum grunnskól- anna næsta skólaár, fer fram í grunnskólum bæjarins sem hér segir: Lækjaskóli: Föstudaginn 12. maí kl. 14.00. Öldutúnsskóli: Föstudaginn 12. maí kl. 14.00. Víðistaðaskóli: Föstudaginn 12. maí kl. 14.00. Engidalsskóli: Föstudaginn 12. maíkl. 14.00. Börn úr Setbergshverfi eiga að koma í Lækja- skóla. Börn af Hvaleyrarholti (sunnan As- brautar) eiga að koma í Öldutúnsskóla. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á lausafjármunum Ettir kröfu lögmanna, Hamraborg 12, fer fram opinbert uppboð á verslunarvarningi og innréttingum i eigu fataverslunarinnar Réð og dóð hf., á Smiðjuvegi 2b, Kópavogi, fimmtudaginn 11. maí 1989 kl. 15.30. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embœttisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 9. maí 1989 kl. 10.00 Heiðarbrún 66, Hveragerði, þingl. eigandi Jakobina Gunnþórsdóttir. Uppboösbeiðendur eru: Ólafur Thoroddsen og Ágúst Fjeldsted, hrl. Heiðarbrún 72, Hveragerði, þingl. eigandi Kristófer Guðlaugsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Kambahraun 15, Hveragerði, þingl. eigandi Björn Friðriksson. Uppboösbeiðandi er Byggingasjóður rlkisins. Þelamörk 54, Hveragerði, þingl. eigandi Lars O. Níelsen. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki fslands og innheimtumaður Rikissjóðs. Miðvikud. 10. maí 1989 kl. 10.00 Lækjarbakki, Gaulverjabæjarhr., þingl. eigandi Gísli Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson, hdl., Byggingasjóður rikisins og Inglmundur Einarsson, hdl. Önnur sala. Miðengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður rikisins, innheimtumaður Ríkissjóðs, Jakob J. Havsteen, hdl. og Landsbanki islands, lögfræð- ingadeild. Önnur sala. Reyrhagi 20, Selfossi, þingl. eigandi Axel Pólsson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóöur rikisins, Jón Ólafsson, hrl. og Jón Eiriksson, hdl. Önnur sala. Skjálg, ölfushreppi, þingl. eigandi Aldis D. Eliasdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Skúli Bjarnason, hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálms- son, hrl. og Byggingasjóður rikisins. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýsiu. Bæjarfógetinn á Selfossi. SJÁLPSTIEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Egilsstaðir - Fljótsdalshérað Aðalfundur i Sjálfstæðisfélagi Fijótsdalshéraðs sunnudaginn 7. mai kl. 20.30. Venjuleg aðaltundarstörf. Nýir félagar velkomnlr. Stjórnin. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.