Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni —A • Hár \ — \ • Dömubindi m • Sótthreinsar einnig lagnir ©CnJS One Shot fer fljótt að stíflunni §(M af því að það er tvisvar sinnum Tilbuinn þyngra en vatn. stíflu Útsölustaðir: Shell- og Esso b yöir - -stöðvar og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf. S. 77878, 985-29797. UVTTU RAFMAGNS- REIKNINGINN HAFA FORGANG! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 SlMI 68 62 22 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 03Un\8 .irnodfii.’EYSÍ t£ iinú-ie Fríkirkjan í Hafharfírði: Vorferða- lag barna- starfsins Á laugardaginn kemur 6. maí verður farið í hið árlega vor- ferðalag barnastarfs Fríkirkj- unnar i Hafnarfirði. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 11 og er ætlunin að fara austur að Eyrarbakka og skoða lífríkið við sjóinn á þessum fallega árstíma. Nauðsynlegt er að koma vel búin og með gott nesti en áætlað er að koma aftur í bæinn fyrir kl. 17. Þótt hér sé um vorferð bama- starfsins að ræða eru hinir eldri Fríkirkjan í Hafiiarfirði. hvattir til að koma með í ferðina enda upplagt tækifæri fyrir fjöl- skylduna alla til að eiga dagstund saman úti í náttúrunni. Vinsamleg- ast tilkynnið þátttöku hjá safnaðar- presti. Einar Eyjólfsson Söngtónleikar í Fella- o g Hólakirkju Snæfellingakórinn í Reykjavík heldur tónleika í Fella- og Hóla- kirkju í Reykjavík, laugardaginn 6. maí, kl. 16.00. Einnig syngur kór Fjölbrautaskólans i Breiðholti nokkur lög og í lokin syngja kór- arnir saman. Á efnisskrá eru lög eftir inniend og erlend tónskáld m.a. eftir: Jón Ásgeirsson, Friðrik Bjarnason, Moz- art,_ Bruckner, Byrd, C. Orff og fl. Á tónleikunum syngja þau, Theódóra Þorsteinsdóttir sópran og Friðrik S. Kristinsson tenór aríur og dúetta úr Leðurblökunni eftir Johann Strauss. Píanóleikari er Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Söngstjóri Snæfellingakórsins og kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti er Friðrik S. Kristinsson. Kaffisala Kvenfé- lags Háteigssóknar KOMA STJÓRNMÁL UNGU FÓLKI VIÐ? Háteigskirkja í Reykjavík. langt væri upp að telja. Eru hér flutt- ar innilegustu þakkir fyrir allt það mikilvæga starf, sem það innir af hendi í söfnuðinum. Söfnuður og hollvinir Háteigs- kirkju eru hvattir til að fjölmenna á kaffisöluna og styrkja þannig kven- félagið til dáða um leið og notið er frábærra og víðfrægra veitinga, sem fram verða bornar í Sóknarhúsinu. Tómas Sveinsson, sóknarprestur. / " 60 ÁRA AFMÆLI SUJ Höfðabakka 9 Sími 685411 KAFFISALA Kvenfélags Háteigs- sóknar verður á uppstigningar- dag, 4. maí, í Sóknarhúsinu, Skip- holti 50a, og stendur yfir frá kl. 15.00 til kl. 17.00. I desember síðastliðnum var sett upp hið mikla og fagra verk Bene- dikts Gunnarssonar, Krossinn og ljós heilagrar þrenningar, á kórvegg Háteigskirkju. Þessi innihaldsríka mynd mun prýða kirkjuna um ókom- in ár, en fyrst og fremst mun hún undirstrika boðskap og hlutverk kirkju Krists í heiminum, þeim til íhugunar, hvatningar og blessunar, sem í kirkjuna koma, þannig er kirkjulistin er hluti af miðlun fagn- aðarerindisins og farvegur þess að hjörtum okkar. Kvenfélag Háteigssóknar gaf kirkjunni þessa kórmynd, sem kost- aði ærið fé. Nokkur skuld safnaðist upp vegna þessara framkvæmda og því verður allur ágóði kaffisölunnar notaður til þess að grynnka á þeim skuldum. Það er margt annað sem kvenfélagið vinnur að, á sviði fé- lags- og mannúðarmála, sem of Rœðumenn verða: m ' '3P t'f 3 i 1 Anna Margr Guðmundsc ét 1. Arnór Benónýsson Birgir Árnason $ (Pl ^V. 'V Karl Th. Kristján Guðmundur Birgisson Þorvaldsson Árni Stefánsson 3.4íló(J6a Jii'li 1 jfciybfilOLOl. JHnBC -.íiiiíil l fúaúrí ratikanwbvB is muaiötuööé 008 i Magnús A. Ragnheiður Magnússon Björk Guðmundsd. í tilefni af 60 ára af- mæli Sambands ungra jafnaðarmanna verður haldin ráð- stefna um ungt fólk og stjórnmál í Borg- artúni 18, kjallara, sal Vélstjórafélagsins, laugardaginn 6. maí nk. kl. 14.00-17.00. Ráðstefnustjóri verð- ur Magnús Arni Magnússon. Barnakór- ar í Kópa- vogskirkju KÓRTÓNLEIKAR verða í Kópa- vogskirlqu í dag, uppstigningar- dag. Þar koma fram Skólakór Kárs- ness, Barnakór Kársnesskóla og Litli kór Kársnesskóla, alls um 150 börn á aldrinum 8—16 ára. Tónleik- arnir hefjast klukkan 17. Stjórnandi kóranna er Þórunn Björnsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.