Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 59
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAI 1989 59 M/ M 0)0) NS; BIOHOiL SI'MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR GRÍ NMYNDINA Á SÍÐASTA SNÚNING FUNNV FARM CHEVY CHASE FINDS LIFE IN THE COUNTRY ISN'T WHATIT S CRACKED UPTO BE! HDÉR ER KOMIN HIN ÞRÆLSKEMMTILEGA SRÍNMYND „FUNNY FARM" MEÐ TOPPLEIKAR (LNUM CHEVY CHASE SEM ER HÉR HREINT 3BORGANLEGUR. MYNDIN ER GERÐ AF GE- 3RGE ROY HILL (THE STING) OG HANDRIT ER EFTIR JEFFREY BOAM (INNERSPACE). FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA. \ðalhlutverk: CHEVY CHASE, MADOLYN SMITH, JOSEPH MAHER og JACK GILPIN. Leikstjóri: GEORGE ROY HILL. Sýnd kl. 3,5,7,9og11. ÓSKARS VERÐL AUNAMYNDIN: EIN ÚTIVINNANDI Girl t ★ ★ ★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV. MBL. „WORK.ING GIRL" VAR ÚTNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. SLÆMIR DRAUMAR Splunkuný og þræl- mögnuð spennumynd eins og þœr gerast best- ar. Mynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. Mynd fyrir aðdá- endur spennumynda. Aðalhlutverk: Jennifer Rubin, Bruce Abbott, Richard Lynch, Dena Cameron. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AYSTUNOF Sýnd kl. 5 og 9. IDJORFUM LEIK Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU Sýnd 5,7,9og11. BARNASYNINGAR KL. 3. - VERÐ KR. 150 HINN STÓRKOSTLEGI HVER SKELLTI SKULDINNIÁ „MOONWALKER" KALLA KANINU OSKUBUSKA THE WORLD'S BEST ■ * LOVED*^? • * STORY!4**®^ IINDEREM Sýnd kl.3. ’" ALSO ANIMATED DISNEY FEATURETTE THC SM7ILL ON€ LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 MARTRÖÐ Á ÁLMSTRÆTI TERHOR BEYOND YOUR WILDEST DREAMS. .& 1 ON ELM STREET ■ THE DREAM MASTfR nnioCXBYSTKIEol •• NEW LINE CiNEMA mZIZJSZI R =; Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik í draumum fólks. Fjórða myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna í myndum eins og „COCOON" OG „GHOSTBUSTERS" voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. TVIBURAR ★ ★★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWAZENEGGER og DEVIT0. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TUNGL YFIR PARADOR ★ ★V2 D.V. Richard Dreyfuss í fjörugri gamanmynd. Sýnd kl.5,7,9og 11. LEIKFELAG REYKJAVlKUR SIM116620 m SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. Föstudag kl. 20.30. Örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.30. Örfá sæti laus. 70. sýn. miðv. 10/5 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir! Eftir: Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Örfá sæti lans. Ath.: Síðasta sýning! Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Allra síðasta sýn. MIÐASALA í IÐNÓ SÍMI 16620. OPNUNARTÍMI: mán. - fös. kl. 14.00-19.00. lau. - sun. kl. 12.30-19.00. og fram að sýningu þá daga scm leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10.00-12.00. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pontunum til 15. maí 1989. Aðalfundur Heilsuhringsins: Heilbrigðisráðherra mkkaöur áhugi á lollum lífsháttum Aðalfundur Heilsuhringsins var haldinn fyrir nokkru í Norræna húsinu. Á fundinum var samþykkt ályktun, þar sem Guðmundi Bjarnasyni, heilbrigðisráðherra er þakkaðnr áhugi hans á hollum lífsháttum og alveg sér- staklega fyrir þingsályktunartillögu þá, er hann lagði fram á Alþingi í vetur, um nýja manneldis- og neyslu- stefhu. Sýnd kl. 3. Á fundinum var kjörin ný stjórn. Hana skipa Elfa Björk Gunnarsdóttir, form- aður, Elsa G. Vilmundar- dóttir, Ingibjörg Guðmunds- dóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir og Kristinn Sigurjónsson. Varamenn eru Gissur Guð- mundsson og Sverrir Sverr- isson. Fráfarandi formanni, Kristni Siguijónssyni, var þakkað starf hans á liðnum árum. Heilsuhringurinn gefur út tímaritið Hollefni og heilsu- rækt. Allt starf í félaginu og í þágu blaðsins er unnið í sjálfboðavinnu. í ritnefnd voru kjörnir Ævar Jóhann- esson, ritstjóri, Baldur Bald- ursson, Berglind Guðmunds- dóttir, Ólafur Þór Jóhannes- son og Sigrún Oddgeirsdótt- ir. Varamenn eru Ellen Helgadóttir og Gísli Theód- órsson. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU (StANDS LINDARBÆ sm 21971 frumsýnir nýtt íslenskt leikrit HUNDHEPPIN cftir: Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. 4. sýn. föstudag kl. 20.30. 5. sýn. sunnudag kl. 20.30. Miðapantanir alian sólarhring- inn í síma 21971. ÁHUGALEIKFÉLAGEÐ HUGLEIKUR sýnir nýjan íslenskan sjónleik: IN GVELDUR Á IÐAVÖLLUM á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í símum 24650 allan sólarhringinn eða 16974 á skrifstofutíma. FRU EMILIA Leikhús, Skeifuuui 3c „GREGOR" (Hamskiptin eftir Eranz Kafka.) Lcikarar: Ellert Á. Ingimundarson, Ámi Pétnr Guðjónsson, Margrét Ámadóttir, Bryndis Petra Braga- dóttir, Einar Jón Bricm og Erla B. Skóladóttir. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Lcikgerð: Hafliði Arngrímsson. Lcikm. og búningar: Guðjón Ketilsson. Aðstoð við lcikmyndagerð: Hans Gústafsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Leikhljóð: Arnþór Jónsson. Hárgreiðsla: Guðrón Þorvarðardóttir. Forsýn.: föstudag kl. 20.30. Frumsýn.: sun. 7/5 ld. 20.30. 2. sýn. mið. 10/5 kl. 20.30. 3. sýn. fös. 12/5 kl. 20.30. 4. sýn. sun. 14/5 kl. 20.30. Miðapantanir og uppl. í síma 678360 allan sólarhrínginn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kL 20.30. Leiklistamámskeið fyrír al- menning hefjast 10. maí. Hóp- og einstaklingskennsla. Upplýsing- ar og innritun alla daga frá kl. 17.00-19.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.