Morgunblaðið - 04.05.1989, Page 59

Morgunblaðið - 04.05.1989, Page 59
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAI 1989 59 M/ M 0)0) NS; BIOHOiL SI'MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR GRÍ NMYNDINA Á SÍÐASTA SNÚNING FUNNV FARM CHEVY CHASE FINDS LIFE IN THE COUNTRY ISN'T WHATIT S CRACKED UPTO BE! HDÉR ER KOMIN HIN ÞRÆLSKEMMTILEGA SRÍNMYND „FUNNY FARM" MEÐ TOPPLEIKAR (LNUM CHEVY CHASE SEM ER HÉR HREINT 3BORGANLEGUR. MYNDIN ER GERÐ AF GE- 3RGE ROY HILL (THE STING) OG HANDRIT ER EFTIR JEFFREY BOAM (INNERSPACE). FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA. \ðalhlutverk: CHEVY CHASE, MADOLYN SMITH, JOSEPH MAHER og JACK GILPIN. Leikstjóri: GEORGE ROY HILL. Sýnd kl. 3,5,7,9og11. ÓSKARS VERÐL AUNAMYNDIN: EIN ÚTIVINNANDI Girl t ★ ★ ★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV. MBL. „WORK.ING GIRL" VAR ÚTNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. SLÆMIR DRAUMAR Splunkuný og þræl- mögnuð spennumynd eins og þœr gerast best- ar. Mynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. Mynd fyrir aðdá- endur spennumynda. Aðalhlutverk: Jennifer Rubin, Bruce Abbott, Richard Lynch, Dena Cameron. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AYSTUNOF Sýnd kl. 5 og 9. IDJORFUM LEIK Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU Sýnd 5,7,9og11. BARNASYNINGAR KL. 3. - VERÐ KR. 150 HINN STÓRKOSTLEGI HVER SKELLTI SKULDINNIÁ „MOONWALKER" KALLA KANINU OSKUBUSKA THE WORLD'S BEST ■ * LOVED*^? • * STORY!4**®^ IINDEREM Sýnd kl.3. ’" ALSO ANIMATED DISNEY FEATURETTE THC SM7ILL ON€ LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 MARTRÖÐ Á ÁLMSTRÆTI TERHOR BEYOND YOUR WILDEST DREAMS. .& 1 ON ELM STREET ■ THE DREAM MASTfR nnioCXBYSTKIEol •• NEW LINE CiNEMA mZIZJSZI R =; Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik í draumum fólks. Fjórða myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna í myndum eins og „COCOON" OG „GHOSTBUSTERS" voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. TVIBURAR ★ ★★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWAZENEGGER og DEVIT0. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TUNGL YFIR PARADOR ★ ★V2 D.V. Richard Dreyfuss í fjörugri gamanmynd. Sýnd kl.5,7,9og 11. LEIKFELAG REYKJAVlKUR SIM116620 m SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. Föstudag kl. 20.30. Örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.30. Örfá sæti laus. 70. sýn. miðv. 10/5 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir! Eftir: Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Örfá sæti lans. Ath.: Síðasta sýning! Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Allra síðasta sýn. MIÐASALA í IÐNÓ SÍMI 16620. OPNUNARTÍMI: mán. - fös. kl. 14.00-19.00. lau. - sun. kl. 12.30-19.00. og fram að sýningu þá daga scm leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10.00-12.00. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pontunum til 15. maí 1989. Aðalfundur Heilsuhringsins: Heilbrigðisráðherra mkkaöur áhugi á lollum lífsháttum Aðalfundur Heilsuhringsins var haldinn fyrir nokkru í Norræna húsinu. Á fundinum var samþykkt ályktun, þar sem Guðmundi Bjarnasyni, heilbrigðisráðherra er þakkaðnr áhugi hans á hollum lífsháttum og alveg sér- staklega fyrir þingsályktunartillögu þá, er hann lagði fram á Alþingi í vetur, um nýja manneldis- og neyslu- stefhu. Sýnd kl. 3. Á fundinum var kjörin ný stjórn. Hana skipa Elfa Björk Gunnarsdóttir, form- aður, Elsa G. Vilmundar- dóttir, Ingibjörg Guðmunds- dóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir og Kristinn Sigurjónsson. Varamenn eru Gissur Guð- mundsson og Sverrir Sverr- isson. Fráfarandi formanni, Kristni Siguijónssyni, var þakkað starf hans á liðnum árum. Heilsuhringurinn gefur út tímaritið Hollefni og heilsu- rækt. Allt starf í félaginu og í þágu blaðsins er unnið í sjálfboðavinnu. í ritnefnd voru kjörnir Ævar Jóhann- esson, ritstjóri, Baldur Bald- ursson, Berglind Guðmunds- dóttir, Ólafur Þór Jóhannes- son og Sigrún Oddgeirsdótt- ir. Varamenn eru Ellen Helgadóttir og Gísli Theód- órsson. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU (StANDS LINDARBÆ sm 21971 frumsýnir nýtt íslenskt leikrit HUNDHEPPIN cftir: Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. 4. sýn. föstudag kl. 20.30. 5. sýn. sunnudag kl. 20.30. Miðapantanir alian sólarhring- inn í síma 21971. ÁHUGALEIKFÉLAGEÐ HUGLEIKUR sýnir nýjan íslenskan sjónleik: IN GVELDUR Á IÐAVÖLLUM á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í símum 24650 allan sólarhringinn eða 16974 á skrifstofutíma. FRU EMILIA Leikhús, Skeifuuui 3c „GREGOR" (Hamskiptin eftir Eranz Kafka.) Lcikarar: Ellert Á. Ingimundarson, Ámi Pétnr Guðjónsson, Margrét Ámadóttir, Bryndis Petra Braga- dóttir, Einar Jón Bricm og Erla B. Skóladóttir. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Lcikgerð: Hafliði Arngrímsson. Lcikm. og búningar: Guðjón Ketilsson. Aðstoð við lcikmyndagerð: Hans Gústafsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Leikhljóð: Arnþór Jónsson. Hárgreiðsla: Guðrón Þorvarðardóttir. Forsýn.: föstudag kl. 20.30. Frumsýn.: sun. 7/5 ld. 20.30. 2. sýn. mið. 10/5 kl. 20.30. 3. sýn. fös. 12/5 kl. 20.30. 4. sýn. sun. 14/5 kl. 20.30. Miðapantanir og uppl. í síma 678360 allan sólarhrínginn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kL 20.30. Leiklistamámskeið fyrír al- menning hefjast 10. maí. Hóp- og einstaklingskennsla. Upplýsing- ar og innritun alla daga frá kl. 17.00-19.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.