Morgunblaðið - 04.05.1989, Side 21

Morgunblaðið - 04.05.1989, Side 21
MORGUNBLABIÐ FIMMTUDAGUR 4, J^A| ,1989 21 Lóðarframkvæmdir á Skriðuklaustri í júní 1988. Aspir gróðursettar ekki nærri nógu markvissar, sem aftur vekur upp spuminguna um það, hvort hin nöturlega saga, ámóta þeirri, sem áður var sögð um dýr- keypt ósamlyndi á síðasta áratug í kringum verðugt framtíðarhlutverk á þessu merka höfuðbóli, ætli virki- lega að endurtaka sig. Þær tillögur um hlutverk og rekstrarform, sem helst eru, og hafa til skamms tíma verið, til umræðu fara hér á eftir: Ákveðið má heita að innrétta skuli íbúð í norðurálmu hússins, þar sem fræðimenn gætu haft aðstöðu til dvalar og rannsókna. Er þá gjama reiknað með að innrétta og nýta ris- hæð hússins og koma þar fyrir bóka- safni Páls á Aðalbóli. Þá er reiknað með að listamenn, ekki síst rithöf- undar, hafí þar einnig aðstöðu til starfa og dvalar. Þá er unnið að því, ekki síst fyrir frumkvæði BSA, að reyna að tryggja aukið Qármagn svo að tilraunastarf- semi sú, sem fyrir er, líði ekki undir lok, eins og allt virðist benda til nú, heldur megi eflast bæði að mannafla og aðstöðu. Litillega er byrjað að tæpa á rekstrarfyrirkomulagi, þar sem mið- að er við að heimamenn, og þá helst SSA, eða SAL í umboði SSA, taki að sér rekstur hússins í það minnsta fræðimannsíbúðarinnar, en Tilrauna- stöðin (RALA eða BSA ef það yrði rekstraraðili síðar), leigði sinn part. Ríkið mundi í þessu dæmi öllu standa straum af eðlilegum viðhalds- og rekstrarkostnaði ár hvert. Um allt þetta á eftir að fjalla og senya, og mest af því á næstu mán- uðum. Fleira mætti að sjálfsögðu nefna, en þetta látið duga að sinni. Það yrðu mikil vonbrigði ef þeir, sem málin eru skyldust, ná ekki sam- stöðu á þessu ári, — árið, sem Gunn- ar Gunnarsson hefði orðið 100 ára, — árið, sem húsið sérstæða, og hann reisti í fæðingarsveit sinni, verður 50 ára — og árið, sem Tilraunastöð- in, eitt af óskabömum hans, sam- kvæmt gjafabréfínu, og þrátt fyrir allt, sú starfsemi, sem velli hefur haldið á Klaustri hingað til, verður 40 ára. Dansstúdio Sóleyjar '89 8. maí / m I ** i 1 I 8. ma 11 1 | f m Bg-.4 éP ■ í. JAZZBALLETT - BALLETT - MODERN - JAZZ FUNK 4 vikna nómskeið þar sem þú mætir 3 x í viku. Þetta verður skemmtilegt en erfitt námskeið. Jamaie Graves frá -New York og Bryndís Einars- dóttir kenna. Innritun hafin í símum 687701 og 687801. 8. mo í TEYGJUR OG ÞREK Skemmtilegir og hressir tímar fyrir alla sem vilja vera í góðu formi fyrir sumarið. Góðar teygjur og styrkj- andi æfingar fyrir maga, rass og læri. Innritun hafin i simum 687701 og 687801. /jjt—-* 8. m j QÍ SUMAR TRÍÓ JÁ HVAÐ ER NÚ ÞAÐ??? Það eru teygjur og þrek - þrekhringur og úti-skokk sem við blöndum saman og gerum fjörugt og skemmti- legt. Tilvalið fyrir vinnufélaga eða kunningjahópa til að taka sig saman og byrja sumarið með „stæl". Innritun hafin i simum 687701 og 687801. MICHAEL JACKSON DANSAR Meiriháttar 4 vikna námskeið fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Innritun hafin f símum 687701 og 687801. 771 1 3> *' ^SÓLEYJAR ^ © 687701 Engjateigur 1 • 105 Reykjavik ** 687801 KggilSiS Q 1 ?'-Z.. ‘; > - - /• ... • "fiv'-•. ■ ■■%.'•jf Herrafatnaðurfrá Verri Uomo í Mílanó sem er þekktur fyrír glæsilegt yfírbragð, falleg snið og vönduðefni. Fatnaðursem beruppruna sínum glöggt vitni. Laugavegi28-2. hæð. Sími:623536

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.