Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Vei«tu hverTung er? Annar þáttur. Tung er víet- namskur strákur sem býr í Nor- egi. 18.15 ► Freddiogfé- leger.Teiknimynd. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Fagri-Blakkur. 19.20 ► Leðurblöku- maðurlnn. (Batman). 16.46 ► Sante Berh- ara. 17.30 ► Dœgradvöl. Þáttaröð um frœgt fólk. 18.16 ► Bylmingur. Þungarokkssveitin Judas Priest. 18.46 ► Elsku Hobo. 19.18 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.30 ► Fljúfl- 21.06 ► Launróð. Breskur mynda- 22.06 ► EKtstykkltilraun. 23.00 ► Ellafufréttlr ofl dagskrárlok. 19.60 ► 20.00 ► andl fláfneljóa. flokkur (fjórum þóttum. Aðalhlut- Svipmyndiraf nokkrum íslensk- Tommlog Fréttlrog (Bird Brain of Brita- verk: ElliotGould, Lisa Harrow, um listamönnum ungum og Jennl. veður. in.) Patrick Bergen og Bryan Marshall. öldnum. STÖÐ2 19.30 ► 19: 19. Fréttlrog fréttaumfjöll- un. 20.00 ► Atf é Melmac. Teiknimynd. 20.30 ► Vlsa-sport. Blandað- ur (þróttaþáttur. 21.26 ► Páfinn é íslandl. Fjallað um kaþólskuna, Vatíkanið og Jóhannes Pál páfa II. 21.66 ► Blél kédlljékinn. Gus er létt á bárunni og henni tekst að telja öllu jarð- bundnari vinkonu sína inn á hálar brautir. 23.36 ► Herbergi með útsýni. Myndin fjallar um unga, enska stúlku af góðum ættum sem ferð- ast um Flórens 1 fylgd frænku sinnar. Ekki vlö hssfi bame. 01.30 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gísla- dóttir flytur. 7.00 fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les fjórtánda lestur. (Éinnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 I garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Suðurnesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 I dagsins önn — Heilög Barbara. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk- ur“ eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elías- son þýddi. Andrés Sigurvinsson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Öddu Örnólfsdóttur sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. (Endurtekinn lokaþáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður fjallað um mannanöfn. Hvað þau þýða og hver uppruni þeirra er. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven — Píanósónata nr. 2 í A-dúr Op. 2 Emil Giles leikur. — Sónata í F-dúr Op. 24 nr. 5 fyrir fiðlu og píanó, „Vorsónatan" Yehudi Menuhin og wilhelm Kempff leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — Shakespeare í London Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig út- varpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. Messa á krepputímum eftir Joseph Haydn, „Nelson messan". Kór og hljómsveit „Thé English Consert" flytja. Einsöngvarar eru Felicity Lott sópr- an, Carolyn Watkinson kontraalt, Mald- wyn Davis tenór og David Wilson- Johnson bassi. Nicholas Parle leikur með á orgel; Trevor Pinnock stjórnar. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson.(Frá Akureyri.) 21.25 Útvarpssagan: „Krístrún I Hamravík" eftirGuðmund Hagalín. Höfundurles(5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draumaströndin" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fimmti og lokaþáttur: Sólar- megin I lífinu. Leikendur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Hjalti Rögn- valdsson og Baltasar Samper. 23.10 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist I þetta sinn verk eftir Misti Þorkelsdóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Spaugstofumenn líta við á Rás- inni kl. 9.25. — Afmæliskveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45- Umhverfis landið á áttatiu méð Gesti Einari Jónasyni. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsson og Ævar Kjartans- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóð- arsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vernharður Linnet. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúvarpi til morguns. Að loknum frétt- um kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstu- degi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfr. frá Veðurstofu kl. 1,00'og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.00 Ólafur Már Bjömsson með flóamark- að. 19.00 FreymóöurT. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 14.00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Kalla og Kalla. 21.00 Magnamín. Ágúst Magnússon leikur tónlist. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. SÝJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason tekur viðtöl við hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, fréttir kl. 18. 18.10 (slenskir tónar. (slensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. hltÉskl mtt eias e§ þaá lerist tsest. Þawa em topplitg é borð rUIFI COULtt, THtfS VtHFttt THIIIK OF YOll oo HOTHIIISIIITHE UHIVERSE. Verslanlr: Austurstreeti 22 Rauðarárstígur16 Glæsibær Strandgata 37 Póstkrafa: 91-11620 S T E I N A R Smáþj óðardraumarnir mánudagur til mæðu, þriðjudagur til þrautar. Við hlustum nú ekki á svona svarta- gallsraus og horfum til nýhafínnar vinnuviku með rósrauða drauma helgarinnar í augum. Helgardraumar... ... þess er hér ritar eru reyndar að mestu bundnir ljósvdkanum starfsins vegna og því breytast þeir stundum í martröð þegar dagskráin er afspymu léleg eða stórslys ber að höndum. En eins og Ómar sagði ... þá er alltaf hægt að slökkva á viðtækinu þegar menn þola ekki dagskrána. Og eins er með hinar lífrænu sjónvarps- og útvarpsrásir að menn verða bara stundum að slökkva þegar ósóminn flóir yfir bakka. Þannig fæðist innra með hvetjum manni, og þó einkum fjöl- miðlafíklunum, ósýnilegur ritskoð- ari er vinsar úr þolanlega dag- skrárbúta. Og nú er komið að því að velja úr helgardraumunum er voru augnablik hinn eini sanni raun- veruleiki. Það er engin vandi að riQa upp martraðarkennda drauma en reynum frekar að lita minning- una rósrauðu vorbliki. Látum nú sjá, þama stígur for- seti vor brosmildur út úr drauma- veröldinni. Vigdís er stödd á veit- ingastað Long John Silver um- kringd draumskráningarvélunum og hún heldur ótrauð fram rétti smáþjóða til að lifa í sátt við náttúr- una. Allt um kring em karlarnir með stjömur í augum er þessi bjarta kona, þjóðhöfðingi smáríkis á hjara veraldar, lýsir upp umhverfið. Og fleiri andlit skjótast fyrir á skjánum: Sjálfsömggir Grænfriðungar fá nóg pláss til að lýsa sinni draumaveröld bæði á skjá ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2. En draumar þeirra brjóta á klettinum í hafinu, Halldóri Ás- grímssyni, er stendur álíka fastur fyrir og Papey. Bjarta sjávarsýn ber fýrir í þessum draumi og miklir menn emm vér íslendingar að gefa Grænfriðungum svo ríkulegt færi á að mála sína draumsýn á skjáinn, draumsýn sem er stundum á mörk- um martraðar í augum okkar er byggjum þessa fiskimannaeyju. En vér Islendingar emm gestrisnir menn líkt og hinir trygglyndu við- skiptajöfrar í Bandaríkjunum. En hvað þá um ... veruleikann að baki hinum rafvæddu draumum? Hann er ekki til umræðu í dálki sem fjallar um ljósvakamiðlana og svo er ekki endilega víst að við skiljum lengur annan raunvemleika en þá sameiginlegu draumaveröld er birt- ist á skjánum eða seytlar út úr við- tækjunum eða af síðum blaðanna? Því dvel ég enn um stund í þessum nýja draumaveruleika er heijar á sálir vorar og hverf á draumsins vængjum til athyglisverðrar íþróttadagskrár er rúmaðist innan Iþróttaþáttar Heimis Karlssonar á Stöð 2 er var sendur út til móttöku- stöðvanna lífrænu síðastliðinn laug- ardag. Þessi draumavemleiki var sann- arlega rósrauður þótt hann hafi verið blóðrauður í hugum aðalleik- aranna er vom reyndar frá smáeyj- unni íslandi en þar fóm með aðal- hlutverkin þeir Hjalti „Úrsus“ og Magnús „Seyðfirðingur" á krafta- móti í Kanada. Kraftastjörnur stór- þjóðanna: Bandaríkjanna, Rúss- lands, Bretlands og Kanada hópuð- ust kringum verðlaunapallinn þar sem Hjalti vermdi fyrsta sætið og veifaði agnarlitlum þjóðfána og Magnús annað sætið. Þama sáum við draum smáþjóðar rætast á sig- urpalli. Og sá draumur varð að veruleika vegna ... blóðs, svita og tára eins og Hjalti komst að orði en aflraunimar vom slíkar að húðin sópaðist af lófum flestra keppenda. Já, svo sannarlega vom helgar- draumar smáþjóðarinnar rósrauðir þegar betur var að gáð og lýstu víða um hinn stóra heim. Ólafur M. Jóhannesson I'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.