Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Fóstra Bókari óskast Sölumenn Fóstra óskast við Leikskólann Gefnarborg í Garði. Upplýsingar gefur Hafrún í símurri 92-27206 og 92-27166. Nemi í Iðnrekstrar- fræði vjð Tækniskóla íslands sem útskrifaðist í desember ’89, óskar eftir starfi. Helstu sérfræðingar Iðntæknistofunar íslands á sviði framleiðslu- og.birgðastýringar, gæða- stjórnunar, afurðarþróunar o.fl. eru á meðal kennara. Uppl. í síma 689423 Bókhaldsstofa óskar að ráða bókara með bókhaldsþekkingu frá A-Z. Upplýsingar um reynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. júní merktar: „Bókari - 7308“. Sölumenn Óskum að ráða duglega sölumenn til að selja áhugaverða vöru. Hentar mjög vel fyrir þá, sem'vilja hafa góð- ar tekjur með annarri vinnu eða háskólanámi. Laun greidd í hlutfalli við sölu. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að senda nöfn sín með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 2. júní nk. merkt: „P - 13655“. Gert er ráð fyrir að námskeið verði haldið fyrir viðkomandi um næstu helgi. Getum bætt við okkur fáeinum góðum sölu- mönnum strax. Góð sölulaun. íslenski myndbandaklúbburinn hf., Hafnarstræti 15, S. 622815 frá kl. 10-22 og 14-18 um helgar. Kennsla í Grindavík Kennara vantar við Grunnskólann nk. haust. Meðal kennslugreina: Tölvunarfræði, íþróttir, stuðnings- og sérkennsla, kennsla yngri barna og í 7. bekk. Sveigjanlegir starfs- hættir. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis, verulegur húsnæðis- og flutningsstyrkur. Upplýsingar veittar í símum 92-68555 (Grunnskólinn), 92-68504 (skólastjóri) og 92-68363 (yfirkennari). RAÐAUGi YSINGAR HÚSNÆÐIIBOÐI Laufásvegur 2 Á Laufásvegi 2 er til leigu húsnæði fyrir versl- un eða aðra starfsemi. Upplýsingar í símum 17800 og 73329. Húsnæðitil leigu á Laugavegi 26 hentar vel fyrir allskonar skrifstofur, heild- verslun, endurskoðendur, læknastofur og margt fleira. Stærri og minni einingar. Aðgangurfrá Laugavegi og Grettisgötu. Bíla- stæði. Upplýsingar í símum 43033 og 13300. TIL SÖLU Rækjuverkendur athugið Til sölu afþýðingartæki fyrir rækju. Tækið er framleitt af Cabin Plants AS í Danmörku árið 1984. Tilboð sendist undirrituðum sem veita nán- ari upplýsingar: Lögmenn Othar Örn Petersen og Þórður S. Gunnarsson, Ármúla 17, Reykjavík, sími 681588. ÝMISLEGT Nudd Kem í heimahús og nudda fólk. Hver er ekki þreytt(ur) eftir erfiði dagsins. Látið þreytuna líða úr. Farðu í slökunarnudd. Upplýsingar í síma 17412 kl. 16-21 alla daga. Geymið auglýsinguna. Erum að fara í söluferð um landið. Getum bætt við okkur nokkrum vöruflokkum. Þeir, sem áhuga hafa, sendi svar til auglýs- ingadeildar Mbl., merkt: „Á - 14274“, fyrir 2. júní. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 130 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Reykjavíkurvegi 66. Upplýsingar veitir Þorleifur Sigurðsson í síma 51515. EPARI5J0ÐUR HAFNARFJARÐAR Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu er allt að 700 m2 húsnæði, sem hentað gæti fyrir skrifstofur, vörugeymslu eða léttan iðnað. Húsnæðinu má skipta í sjálfstæðar minni einingar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Lynghálsi 1, s. 83233. HfiNS PETERSEN HF Verslunarhúsnæði Til leigu á besta stað við Síðumúla 165 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Laust strax. Lögmenn við Austurvöll, Sigmundur Hannesson, sími 28188, utan skrifstofutíma, sími 24455. Suðurlandsbraut - til leigu Til leigu á jarðhæð við Suðurlandsbraut mjög gott 150-270 fm skrifstofu-A/erslunarhús- næði. Einnig til leigu á sama stað 150 fm. Stórir og góðir sýningargluggar. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 680780. TILKYNNINGAR FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum f Breiðholti Þeir nemendur skólans, sem hyggjast taka próf í einhverjum áföngum í ágústmánuði, verða að skrá sig á skrifstofu skólans eða í síma 75600 í síðasta lagi 31. maí. Einkunnir í dagskóla verða afhentar og val fyrir haustönn 1989 staðfest fimmtudaginn 8. júní kl. 13.00. Þeir nemendur dagskóla, sem ekki komast á þessum tíma, verða að senda einhvern fyrir sig eða hafa samband við skrifstofu skólans. Vakin er athygli á því, að ekki verða gerðar stundatöflur fyrir aðra en þá sem staðfesta. Einkunnir í kvöldskóla verða afhentar fimmtudaginn 8. júní kl. 18.00. Skólaslit verða laugardaginn 10. júní kl. 10.30 í Fella- og Hólakirkju. 0( .. . , . 3 1 Skolameistan. Frá Fósturskóla íslands Vegna verkfalls framlengist umsóknarfrestur um skólavist til 9. júní. Þá er ennþá möguleiki fyrir fóstrur að sækja um nám íframhaldsdeild sem starfrækt verð- ur næsta skólaár. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit verða í Háteigskirkju í dag kl. 16.00. Skólastjóri. KENNSLA Frá Flensborgarskóla Innritun nýnema í dagsskóla fer fram í Flens- borgarskólanum fimmtudaginn 1. júní og föstudaginn 2. júní kl. 13.00-18.00 báða dagana. Við innritun þurfa nemendur að skila útfylltu umsóknareyðublaði og afriti af grunn- skólaprófi. Starfsmenn skólans veita aðstoð og leiðbeiningar við námsval innritunardag- ana, og eru nemendur hvattir til að notfæra sér þá þjónustu. Innritun í öldungadeild fer fram í ágúst og verður nánar auglýst síðar. Skólameistari. Kanntu aðvélrita? Ef ekki, því ekki að nota sumarið og laera vélritun hjá okkur. Ný námskeið byrja 6. og 7. júní. Morgun- og kvöldnámskeið. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Frá menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda ífram- haldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana 1. og 2. júní nk. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Þeim nemendum 9. bekkjar sem þess óska er gefinn kostur á persónulegri námsráðgjöf fyrirog samhliða innrituninni. Námsráðgjöfin fer fram í Miðbæjarskólanum og hefst mánu- daginn 29. maí kl. 9.00 og stendur til kl. 16.00 föstudaginn 2. júní. Þeir, sem óska eftir að tala við námsráð- gjafa þurfa að skrá sig í viðtal með nokkrum fyrirvara. Skráning í viðtöl fer fram á sama tíma og sama stað, sími 16491.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.