Morgunblaðið - 30.05.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.05.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989 9 Yogastöóin Heilsubót, Hátúni 6a, auglýsir Konur og karlar athugið! 6 vikna sumarnámskeið byrjar 1. júní. Byrjunartímar og fyrir bakveika. Mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á Hatha-Yoga. Til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Yogastoöin Heilsuhót, Hátúni 6A. Sími 27710. STÚDENTA- STJARNAN 14 karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 2900 Jón Slpmunítsson Skorlpripaverzlun LAUGAVEGI 5 • SÍMI 13383 ÍRfr hr S° OOo % Sss ^ f' a©* \ 5* V. \ \ 4m J5 iiíámuði W % gaí' vaxtebTsiöðuBinn 10,9%.:iiniípam véRðtryggingu. Ekkert innlausnargjald er á vaxtarsjóðsbréfum 2. og 3. virka dag hvers mánaðar. Vaxtarsjóðs'bréfin fást á öllum afgreiðslustöðum Útvegsbanka íslands í Reykjavík Seltjarnarnesi Kópavogi Hafnarfirði Akurejrri ísafirði Keflavík Siglufirði Vestmannaeyjum VERÐBRÉFAA/IARKAÐUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 S J A L VSTÆi)ISFLOKKUKIW (>() ÁRA Helztu baráttumál Sjálfstæðisflokksins á knmanHi Ræktun tungu og menningar, sam- starf í Evrópu og umhverfísvemd - segir Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Horft um öxl til framtíðar í nýju hefti af tímaritinu Frelsið raeðir Davíð Ólafsson, fyrrum seðla- bankastjóri, um bók Jakobs F. Ásgeirssonar Þjóð í hafti, sem út kom fyrir síðustu áramót. Davíð segir það skritna tilviljun að þók um hafta- og skömmtunartíma hafi verið gefin út rétt í þann mund, að ríkissjórn settist hér að völdum, sem kallar sig vinstri stjórn og ber í flestu þau einkenni, sem slíkar stjórnir hafa haft á undanf- örnum sextíu árum og einmitt slíkar stjórnir sátu hér að völdum við upphaf og lcpk þess tímabils sem bókin fjallar um. Verður litið í grein Davíðs Ólafssonar í Staksteinum í dag og einnig staldrað við afmæli Sjálfstæðisflokksins og ríkisfjölmiðlana, Haftastjóm Davíð Ólafsson segir { lok greinar sinnar í Frelsinu um bókina Þjóð í hnfti.: „Ég gat þess í upphafi, að það væri einkennileg tilviljun, að þessi bók kæmi út um sama leyti og ný Vinstri stjóm hefði tekið við stýri á þjóðar- skútunni og e.t.v. væri sagan að endurtaka sig. Þá hafði ég í huga tima- bil Vinstri stjómarinnar í lok sjötta áratugarins. Sú sljóm var meiri rikis- forsjárstjóra, en áður hafði þekkst, einkum þegar litið er til þess, sem var að gerast í efiiahags- málum umheimsins. Hennar stjómarhættir bám það með sér, að hún hafði megna andúð á al- mennt viðurkenndum vestrænum aðferðum við stjóm efimhagsmála, sem ísland hafði þó undir- gengist með aðitd að þremur alþjóðastofiiun- um Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum, Alþjóðabankan- um og Efiiahagssam- vinnustofhun Evrópu og notið af þvi ýmislegs hag- ræðis, en átti þó síðar eftir að njóta meira. Mun þessi ríkissfjóm hafa brotið flestar grundvall- arreglur þeirra stofiiana, sem miðuðu að fijálsum og heilbrigðum milliríkjaviðskiptum og yfirleitt frelsi á sviði at- vinnulifs, með því að taka úr sambandi viðurkennd lögmál efhhagagslifsins byggð á langri reynslu meðal vestrænna þjóða, og selja í staðinn stjóm efiiahagsmála, þar sem ríkisstjóm hefði öll ráð atvinnulifsins i hendi sér svo sem greinilega kom fram í geðþóttaákvörð- unum stjómvalda um 30-40 mismunandi gengi i útfiutningi sjávaraf- urða, svo eitt tilvik sé nefiit. Umárangurinn má lesa i bókinni. Þau ár, sem liðin em síðan þetta var hefur ís- land verið að fikra sig áfram eflir braut mark- aðsbúskapar, en það hef- ur reynst langur og oft erfiður stígur að feta sig eflir. Hefur mörgum fundist ganga óþarflega seint. Margt er enn ógert til þess að við getum bor- ið okkur saman i þvi efhi við þær þjóðir, sem við höfiun mest viðskipti við á öllum sviðum og lengst hafa náð á braut frelsis í millirilqaviðskiptum, Qármálastarfsemi og at- vinnurekstri. Það er hveijum ljóst, sem fylgist með þvi, sem er að gerast með þessum þjóðum, að það getur varðað líf okkar sem fijálsrar þjóðar, að við eyðileggjum ekki, með óskynsamlegum ráðstöf- unum, möguleika okkar tíl þátttöku í aukinni samvinnu þjóða Vestur- Evrópu, sem nú stendur fyrir dyrum, hvort sem væri með aðild að sam- tökum þeirra eða á ann- an hátt, allt eftir þvi, sem við teljum okkur henta og mögulegt er, því þar liggur flöregg viðskipta okkar. Nú em hins vegar uppi raddir i sjálfri ríkis- sfjóminni, að hér á landi hentí ekki að stjóma efnahagsmálum með vestrænum hættí. Má geta sér þess til, að það sé forboði þess, að tekin verði aftur upp sú stefiia, ef stefiiu skyldi kalla, sem þessir sömu flokkar, sem vom við sfjóm fyrir rúm- um þijátíu árum, höfðu letrað á skjaldarmerki sitt, með alkunnum árangri, en mundi nú verða með enn háska- legri afleiðingum." Hugmynda- þing í tilefni af 60 ára af- mæli sínu efiidi Sjálistæð- isflokkurinn til hug- myndaþings á laugar- daginn, þar sem litíð var til framtíðar í {jósi sögu og stefiiu Ðokksins. Mál- flutningur manna þar var í hróplegri andstöðu við þá lýsingu sem Davíð Ólaisson gefur hér að ofan á stefiiu vinstri flokkaima. Var höfiið- áhersla lögð á það, að ekki væri fylgt þeirri stefiiu í innanlandsmál- um eða stjóm efnahags- mála sem spilltí fyrir okkur í alþjóðlegu sam- starfi eða að við lokuðum dyrum í því efiii. Vom menn á einu máli um þetta. Var einkennilget að verða síðan vitni að því að sjónvarp ríkisins kynntí þetta þing í frétta- tima sem átakavettvang, þar sem forysta flokksins hefði setíð undir árásum. Má svo sem segja, að. þessi sérkennilega túlk- un hafi verið í samræmi við fréttir í ríkisQölmiðl- um af Sjálfetæðisflokkn- um á afinælisdegi flokks- ins. Þegar Davið Oddsson borgarstjóri settí hug- myndaþingið í Valhöll á laugardag gagnrýndi hann ríkisfiölmiðlana harðlega fyrir að hafa lagt áherslu á það á af- mælisdegi SjálfstæðLs- flokksins síðastliðinn fimmtudag að vitna í Pressuna, mánudagsblað Alþýðuflokksins, eins og hann komst að orði, og tveggja ára gamlar skýrslur um úrslit siðustu þingkosninga og stöðu Sjálfstæðisflokksins. Taldi Davíð að hér hefði ekki verið um ncina frétt að ræða, þessi skýrsla hefði verið rædd til hlítar á árinu 1987. Friðrik Sophusson, varaformað- ur Sjálfrtæðisflokksins, tók í sama streng þegar hann sleit hugmynda- þinginu, sem hann sfjóm- aði. Friðrik var formaður þeirrar nefndar sem tók saman skýrslu um þing- kosningamar 1987. Sagði hann þau mál nú að baki og hefðu umræð- ur á hugmyndaþinginu | leitt það glögglega í Ijós. Páfaheimsókn: 90 erlendir fréttamenn með aðstöðu á Hótel Sögu GERT er ráð fyrir að um níutíu erlendir fréttamenn komi hingað til lands vegn heimsóknar páfans um næstu helgi. Aðahniðstöð þeirra verður á Hótel Sögu og flestir munu þeir jafnframt gista Þingvellir: þar. Alls hafa 250 fréttamenn, inn- lendir og erlendir, sótt um blaða- mannaskirteini vegna páfakom- unnar. Að sögn Þórðar Ægis Óskarssonar í utanríkisráðuneytinu koma fimmtíu fréttamenn sem fylgja páfanum eftir á ferðalaginu um Norðurlönd til landsins með sömu þotu og hann, um hádegi á laugardag. Aðrir erlend- ir fréttamenn eru nú að tínast hingað til lands. Þórður Ægir segir að auka- aðstaða verði fyrir fjölmiðlafólk í Valhöll á Þingvöllum, en í tengslum við fréttamannamiðstöðina verði tuttugu manna starfslið. Tjaldsvæði lokuð um helgina TJALDSVÆÐI í þjóðgarðinum á Þingvöllum verða lokuð um næstu helgi, en þar má búast við margmenni á laugardag vegna samkirkju- legrar messu Jóhannesar Páls páfa og biskupsins yfir Islandi. Sumar er heldur seint á ferð á Þingvöllum að sögn séra Heimis Steinssonar, þjóðgarðsvarðar, og ætlunin að beina mannfjöldanum frekar eftir vegum en graslendi. Séra Heimir segir menn búna undir að gestir á guðsþjónustunni nálgist tíu þúsund ef vel viðrar. Þjóðgarðinum verður lokað fyrir umferð bíla, en bílastæði eru ofan Almannagjár og við þjónustumiðstöðina á Leirum, sem verður opin um helgina. Unnið er að því að reisa 300 manna kirkjupall, þar sem sæti verða fyrir boðsgesti. Fyrir pallenda verður altari þar sem páfi messar ásamt biskupnum yfír íslandi. Öðrum meg- in pallar verður aðstaða fréttamanna og hinum megin verður söngfólk. Að sögn Séra Heimis er mannvirki þetta ekki á hinum forna þingstað, heldur Efrivöllum, og snýr að al- mannagjárhallinum utan við Öxarár- foss. Þaðan úr brekkunni munu gest- ir fylgjast með athöfninni síðdegis á laugardag. Gefin verða út tvenns konar blaða- mannaskírteini vegna heimsóknar páfa, svokölluð aðalskírteini og skírteini fyrir þá sem fylgjast náið með ferðum truarleiðtogans. Síðar- nefndi hópurinn, um fimmtíu manns, fær að sögn Þórðar Ægis aðgahg að fréttamannapöllum á Keflavíkur- flugvelli, Landakotstúni og Þingvöll- um. Hingað koma einnig útlendingar á eigin vegum til að sjá og heyra páfa. Til að mynda mun sextíu manna hópur frá Connecticut í Bandaríkjunum væntanlegur í þessu skyni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.