Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 10
110 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989 Teikningar Siri Derkert í Nor- ræna húsinu Myndiist Einar Hákonarson í annað sinn gefst íslending- um tækifæri á að sjá verk eftir sænsku myndlistarkonuna Siri Derkert í Norræna húsinu. Stór yfirlitssýning var haldin á sama stað 1976. Siri Derkert var á sinni tíð stórt númer í sænskri myndlist og óþreytandi við að kanna nýjar leiðir í listinni allt fram í andlátið 1973. Þær teikningar sem nú eru sýndar eru myndskreytingar við sögu Halldórs Laxness, Ungfrú- in góða og húsið, einnig fljóta með nokkrar myndir frá ís- lands-dvöl hennar 1949. Teiknimáti hennar minnir mig um margt á teikningar Kjarvals, þó hvort um sig séu það persónu- leg að ekki sé hægt, saman að jafna. Myndirnar virðast vaxa fram áreynslulaust og tilfinning- in fyrir viðfangsefninu, er ráð- andi. Myndimar eru mjög mis- munandi að gæðum og helst til formlausar á köflum. En þegar teiknað er á þann máta sem Siri hefur gert við þessa sögu, að grípa þau augnabliksáhrif sem hún hefur orðið fyrir við lestur sögunnar, má alltaf búast við því að myndirnar verði mis- jafnar. Þessi teiknimáti var og er vinsæll á Norðurlöndum og mætti nefna íjöldann allan af norrænum myndlistarmönnum, sem hafa tileinkað sér svipuð vinnubrögð. Siri Derkert hefur SIRI DERKERT (1888-1973) sagt, að hún hafi haft löngun til að nálgast þann knappa stfl Halldórs í sögunni og vill geta málað eins og Halldór skrifar, að því er virðist á einfaldan hátt, að því er virðist frásögn en sem felur í sér mikið efni í orð og mynd. Frelsið: Haftabúskapur og firjálshyggja FJÁRFESTTNGARSJÓÐS- REIKNINGUR STOFNAÐUR FYRIR 1. JÚNÍ GETUR LÆKKAÐ SKATTSKYLDAR TEKJUR UM 15% B fflÆUm0 ynrtækjum og einstaklingum sem hafa tekjur af atvinnu- rekstri er heimilt að draga allt að 15% frá skattskyldum tekjum ársins 1988 til þess að leggja í fjárfestingarsjóð. Skilyrði er að helmingur upphæðarinnar sé lagður inn á 6 mánaða bundinn reikning fyrir 1. júní n.k. iy,_ ““ almanaksárið er heimilt að leggja inn á reikninginn innan 5 mánaða frá lokum reikningsárs. / / nnstæðan er verðtryggð '’i': samkvæmt lánskjaravísitölu og ber að auki 3% vexti. Að loknum 6 mánaða binditímanum er innstæðan laus til ráðstöfunar. Nánari upplýsingar veita sparisjóðsdeildir bankans um allt land og Hagdeild Laugavegi 7, Reykjavík, sími 606600. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ÚT er komið 1,- 3. hefti 1988 af Frelsinu, tímariti um menningu og stjórnmál. Meginefni tímaritsins er annars vegar umfjöllun um haftabúskap á íslandi og hins vegar um fijáls- hyggju og íslensk stjórnmál. Davíð Ólafsson, fyrrverandi bankastjóri Seðlabankans, ritar ýt- arlega umsögn um efni bókarinnar Þjóð í hafti, sem Jakob F. Ásgeirs- son hefur samið um sögu verslun- ar- og viðskiptafjötra á íslandi á árunum 1930-1960. Birtur er kafli úr bók Jakobs. Þijár greinar fjalla um stöðu fijálshyggju hér á landi. Hannes H. Gissurarson, lektor, leitast við að svara spurningunni „Hvað er fijálshyggja?“; Guðmundur Magn- ússon, ritstjóri tímaritsins, skrifar um fijálshyggju og íslensk stjóm- mál og Hreinn Loftsson, lögfræð- ingur, ber saman efnahagsbyltingu Viðreisnarinnar á sjöunda áratugn- um og kenningar fijálshyggju- ★ Fyrirtæki á söluskrá ★ ★ Barnafataverslun. Ein besta og glæsilegasta barnafataverslun landsins. ★ Heildverslun með byggingavörur. ★ Heilsurækt og dansstúdíó m.m. Þekkt fyrir- tæki. ★ Söluturnar. Allar stærðir og gerðir. ★ Snyrtivöruverslun. ★ Vefnaðarvöruverslun í verslmiðstöð. ★ Ferðamannaverslun, ullarvara. ★ Veitingastofa við miðbæinn. ★ Fiskverslun í Hafnarfirði. ★ Viðgerðir, rafbúnaður. Til sölu er viðgerðar- verkstæði sérhæft fyrir rafbúnað og vélastill- ingar fyrir bíla og báta. ★ Upplýsingar á skrifstofunni kl. 10.00-16.00 virka daga. \Æ\ VARSLAHF FYRIRJÆKJASALA Skipholti 5, 105 Reykjavík, Sími 622212 f| 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON solustjori LARUS BJARNASON HDL. L0GG. FASTEIGNASALl I sölu er aö koma auk annarra elgna: í suðurenda á 1. hæð 3ja herb. rúmg. sólrík íbúð við Vesturberg. Sérlóð. Sérþvottaaðstaða. Laus strax. Skuldlaus. Sanngjarnt verð. 4ra herb. íbúðir: við Hraunbœ, á 1. hæð. Mikið endurn. Góð sameign. i Austurbænum, 4ra herb. á 3. hæð. Mikið endurn. Bílskúr. Útsýni. Við Sólvallagötu - laus strax 2ja-3ja herb. sólrlk kjlb. Trjágarður. Góð lán. Sanngjarnt verð. Suðuríbúð við Álftamýri 6 4. hæð um 60 fm. Sólsvalir. Sameign nýendurn. utanhúss. Útsýni. Einstaklingsíbúð við Lindargötu 2ja herb. kjíbúð 45,5 fm, mikið endurbætt. Samþ. Stór eignarlóð. Góð lán um kr. 1,4 millj. Tilboð óskast. Við Norðurbrún - hagkvæm skipti Glæsil. parhús með 6 herb. rúmg. fbúð á aðalhæð. Stór sólverönd. Á jarðhæð eru 2 rúmg. íbherb. með snyrtingu. Ennfremur geymslur, þvottah., Innb. bílsk. og rúmg. föndurherb. Skipti möguleg á sérhæð miðsvæðis í borginni. Glæsilogar 3ja og 4ra herb. /\|_ M F M ftl/V íbúðir fsmíðum. ShShhLShJLmmm Sórþvottahús, bflskúr. FASTEIGNAS&LAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 manna á þeim níunda. Birtir eru þankar ritstjóra tíma- ritsins um Jón Sigurðsson forseta og fyrirgreiðslupólitík og skólaspeki Wolfgangs Edelstein. Þá eru að venju ritdómar í tímaritinu og birt eru nokkur ijóð eftir Ragnhildi Ófeigsdóttur. Einbýli — raðhús Markarflöt: Glæsil. 230 fm einb- hús á einni hæð. Vandaðar innr. Góður innb. bílsk. Heitur pottur í garði. Sjávargata Álftan.: 240 fm einb. á einni hæð með 60 fm innb. bílsk. Afh. tilb. undir tréverk. í Þingholtunum: Virðulegti70 fm timbureinbh. sem hefur allt verið endurn. að innan. Nánari uppl. á skrifst. Fagrabrekka: 250 tm gott rað- hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 2ja herb. séríb. á neðri hæð. Brekkubær: 250 fm raðhús á tveimur hæöum + kj. 2ja herb. séríb. í kj. 25 fm bílsk. Reyðarkvísl: 185 fm skemmtil. endaraðh. á tveimur hæðum auk 40 fm bílsk. Fallegt útsýni. Víðihvammur — Kóp.: 220 fm mjög fallegt einbhús, tvær hæðir + kj. með mögul. á séríb. Töluvert áhv. Ákv. sala. Laust fljótl. Verð 11,8 millj. Þverársel: 250 fm einbhús á tveimur hæðum. 1500 fm lóð með fráb. útivistaraðst. Eignask. æskil. Arnartangi: 100 fm fallegt enda- raðh. Bílskréttur. Stór lóð. Verð 7,0 m. 4ra og 5 herb. Skipholt: Glæsil. 190 fm efri sérh. Góður innb. bílsk. Miðleiti — Gimli: Glæsileg rúml. 80 fm Ib. á 6. hæð (efstu) I lyftuh.. Vandaðar innr. Þvottah. í íb. Stæði I bílh. Mikil sameign. Fallegt útsýnl. Reykás: Falleg 115 fm íb. á 2. hæð. Álfhólsvegur: 4ra herb. góð risíb. 20 fm bílskúr. Verð 5,3 millj. Klapparstígur: isofmhæðog ris. í dag nýtt sem 2 Ib. Verð 5,5 millj. Reynimelur: Mjög falleg efri hæð og ris ca 170 fm. Samþ. teikn. af rish. fylgja. Sóleyjargata: 100 fm glæsil. neðri hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Arinn. Sólstofa. Laus strax. Ákv. sala. Eyjabakki: 90 fm mjög góð ib. á 3. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. 50 fm bílsk. Glæsil. útsýni.Verð 6,5 millj. Skaftahlíð: 150 fm mjög falleg neöri sérh. íbherb. á jarðh. 20 fm bílsk. Engihjalli: Mjög góð 80 fm ib. á 1. hæð I lyftuh. Verð 5,4 millj. Hraunbær: 117 fm mjög falleg íb. á 1. hæð. Mikið endurn. m.a. ný eld- húsinnr. Parket. Verð 6,3 millj. Drápuhlíð: 90 fm falleg mikið endurn. risíb. Laus strax. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Rauðalækur: 80 fm góð ib. í kj. m. sérinng. Töluv. áhv. Mávahlíð: 80 fm góð íb. á jarðh. töluv. endurn. Sér inng. Verð 5 millj. Hamraborg: Góð90fm íb. á 1. h. Hvassalerti: 80 fm góð íb. á 2. hæð. Nesvegur: 85,5 fm mjög góð kjib. Nýtt gler. Nýjar hitalagnir. Verð 5,0 millj. Austurströnd: 80 fm ib. á 3. hæö. Stæði í bílhýsi. Verð 5,7 millj. Hraunbær: Góð 87 fm íb. á 3ju hæð + herb. I kj. Verð 4,8-5 millj. Frakkastfgur: 75 fmíb. ál.hæð I fallegu mikið endurn. timburh. Laus strax. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Skipholt: Mjög góð 50 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Vindás: 60 fm mjög falleg ib. á 4. hæð. Mikið áhvíl. Verð 4,5 mlllj. Austurberg: 60 fm góö ib. á 3ju hæð ásamt bílskúr. Laus strax. Baldursgata: 40 fm falleg mikið endurn. íb. I kj. með sérinng. Allt sér. Frakkastfgur: 50 fm kj. íb. með sér inng. Verð 1,8 millj. FASTEIGNA fl MARKAÐURINN f (——* Óðinsgötu 4 _ 11540 - 21700 jSEz Jón Guömundsson solustj., Leó E. Löve lögfr ■1 Olofur Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.