Morgunblaðið - 30.05.1989, Síða 44

Morgunblaðið - 30.05.1989, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAI 1989 Metsölu- hjól Glæsilegt úrval reiöhjóla fyrir alla fjölskylduna. M.a.: Fjallahjól frákr. 16.479,- 10 glra hjól frákr. 11.816,- Sterkir kraftmiklir gæðagripir. Metsölu- vélar Fjöldi tegunda fyrir mismunandi stærðir og gerðir garða. M.a.: MURRAY 9-20201, 3,5 ha bensínmótor, 7” hjól, 51 sm 'sláttubreidd: Verð aðeins kr. 15.350,- Allt fyrir garöinn á einum staö: SLATTUVELAR fyrir allar stæröir garöa. Vélorf ★ Raforf * Kantklippur * Hekkklippur ★ Traktorar * Einungis viðurkennd hágæðamerki: MURRAY, —SrgTá'O ECHO, AL-KO O.fl. VISA og EURO-þjónusta. \2& ' Sláttuvéla- & Hvellur Hjólamarkaöur Smiðjuvegi 30, Kópavogi Sími 689 699 og 688 658 Þörf áminning Kæri Velvakandi. Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir stórgóðan þátt um umferðarslys, Akstur er dauðans alvara, sem sýndur var sunnudagskvöldið 21. maí og legg til að hann verði endur- sýndur, því enginn ætti að láta hann framhjá sér fara. Og um leið vil ég óska jafnöldrum mínum til hamingju með að fá bíiprófið á þessu ári þá vonast ég til að þeir geri sér fulla grein fyrir ábyrgð sinni og hversu mikið traust þeim er sýnt er þeir fá ökuskírteinið í hendurnar. Það sama gildir um alla aðra ökumenn. Það er of seint að iðrast eftir dauðann. ^ g ÍSAFJÖRÐUR Gísli Benediktsson, Ingvar Kristinsson UPPBYGGING IÐNAÐAR í DREIFBÝLI Iðnlánasjóður gengst nú fyrir fundum um uppbyggingu iðnaðar í dreifbýli. Aö þessu sinni: ■ 3. júní á ÍSAFIRÐI Hótel ísafirði kl. 15.00 Dagskrá: 1. Kynning á starfsemi Iðnlánasjóðs og þeirri fyrirgreiðslu sem Iðnlánasjóður veitir fyrirtaekj- um. Gísli Benediktsson, forstööumaður rekstrarsviðs. ■ Markmið fundanna er: að kynna starfsemi Idnlánasjóðs fyrir stjórn- endum fyrirtækja og fulltrúum atvinnutífs í dreifbýti, 2. Fyrirlestur um markaðsathuganir og mat á markaðsþörf. Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri. 3. Fyrirlestur um vöruþróun. Ingvar Kristinsson, forstöðumaöur að vekja áhuga stjórnenda fyrirtækja á nýsköpun, sameiningu fyrirtækja og samstarfi þeirra. 4. Fyrirlestur um samstarf og samruna fyrirtækja. Pétur Reimarsson, framkvæmdastjóri. Lögð verður áhersla á þessa málaflokka: Lánafyrirgreiðslu, vöruþróun, markaðsmál, tækni, afkastagetu, söluaðferðir. dreifileiðir og samstarf við önnur tyrirtæki. Gert er ráð fyrir að hver fyrirlestur taki 20-30 mínútur. Fundarstjóri verður Jón Magnússon, tormaður stjórnar Iðnlánasjóðs. VIÐ HVETJUM ALLA ÞÁ SEM MÁLIÐ VARÐAR TIL AÐ KOMA. <j]> IÐN LÁNASJÓÐUR ARMOLA 7, 108 REYKJAVIK, SÍMI 6804 00 Þessir hringdu .. . Kettlingar Tvær tveggja mánuða gamlar læður, önnur svört en hin gul, fást gefins. Upplýsingar í síma 42325. Svört regnhlíf Óboðnir gestir Svört regnhlíf tapaðist fýrir hálfum mánuði líklega á leiðinni frá Nóatúni og niður á Hlemm og Rauðarárstíg. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 20819. Orð í tímatöluð Bjarni Valdimarsson hringdi: „Hingað berast léleg blöð með póstinum sem enginn á heimilinu er áskrifandi að. Morgunblaðið er til fyrirmyndar að koma aldrei sem óboðinn gestur. Ég kvarta einnig undan lélegu lími frímerkja. Heftari lítir falleg íslensk frímerki og það ætti ekki að þurfa alltaf Uhu-lím við bréfa- sendingar. Verði kærastan mín að sækja vangoldin bréf á pósthú- sið gæti hún orðið æf og sagt mér upp.“ Óvirkur alkóhólisti hringdi: „Ég las skilaboð Sigurðar Þórs Guðjónssonar til Guðrúnar Agn- arsdóttur í Morgunblaðinu 18.' maí. Þar segist hann eiga gein hjá blaðinu sem hefur þurft að bíða eftir birtingu í tvo mánuði. Ég hef fýlgst með skrifum Sigurð- ar Þórs um lyljamálin á Litla- hrauni, þau eru orð í tíma töluð. Hann skrifar líka svo vel og skemmtilega og vonandi kemur voðalanga greinin hans sem fyrst í Morgunblaðinu." Lélegt hótel Sigurðardóttir- Myndavél Margrét hringdi: „Ég fór til Mallorca með Sam- vinnuferðum-Landsýn í byrjun maí. Þegar við komum út fengum við ekki það hótel sem lofað hafði verið en vorum sett á annað þar sem enginn hiti var. Þetta hótel var lélegt í alla staði og illa þrif- ið. Finnst mér þetta ferðaskrif- stofunni ekki til sóma.“ Svört Richo-myndavél í gráu hulstri gleymdist í Bláfjöllum 16. mars sl. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja i Kolbrúnu í síma 22200 að deginum eða síma 39892 á kvöldin. Læða GuIIúr Gullúr með svartri leðuról af tegundinni Pire Cardin tapaðist fyrir um það bil hálfum mánuði, annað hvort fyrir utan Seljaskóla eða neðarlega við Barónstíg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32118. Ung bröndótt læða með hvítt trýni og hvíta bringu og framlapp- ir kom á heimili í Breiðholti fyrir um það bil hálfum mánuði. Á hálsi hennar er far eftir hálsól. Eigandi hennar getur hringt í síma 750160. Lyklakippa Lyklakippa með einum lykli fannst 17. maí. Á kippunni er penni og tréspjald merkt „Jómar“. Upplýsingar í síma 84793. BMXhjól Kvenúr Gulllitað BMX hjól með svört- um dekkjum og svörtum plast- brettum var tekið við Kötlufell 9 sl. sunnudag. Vinsamlegast hringið í síma 74085 ef hjólið hefur fundist einhvers staðar. Seikókvenúr fannst á bílastæði við dagheimilin Dyngjuborg og Hlíðarenda við Laugarásveg á mánudag. Upplýsingarí síma 37911 á daginn og síma 78293 á kvöldin. Undarleg vinnubrögð Til Velvakanda. Nokkuð hefur verið skrifað um svokallað húsbréfakerfi að undanförnu og á það víst að leysa allan vanda þeirra sem vantar hús- næði. Ekki er ég á móti því en ég minnist þess að núverandi fyrir- komulag húsnæðislána áttu á sínum tíma að leysa allan vanda sem það hefur því miður ekki gert, þvert á móti. Efni þessarar greinar er hins vegar annað. Mér finnst það undar- leg vinnubrögð vægast sagt hjá stjórnmálamönnum að ætla að hækka vexti af húsnæðislánum eins og talað hefur verið um. Þeir sem þessi lán tóku sömdu um að borga i % 4 < 3.5 prósent auk vertryggingar og er það reyndar meira en bankarnir borga í vexti af fé á verðtryggðum reikningum. Nú tala félagshyggju- stjórnmálamennirnir íjálglega um að það þurfi að hækka þessa vexti. Ekki er blöðum um það að fletta að það myndi setja fjárhaginn úr skorðum hjá mörgum því afborgan- ir af þessum lánum eru þungar. Það sem samið hefur verið um á að standa og ættu stjórnmálamenn að sjá sóma sinn í að misnota ekki vald sitt. Allt of mikið hefur verið hringlað með þetta lánakerfi og er mál að linni. Iðnaðarmaður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.