Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989 43 Sýnd5,7,9og11 ...HERTIME HASCOME BÍÓHÖLf SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTi FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA: ÞRJÚ Á FLÓTTA Nick Nolte Martin Short They rob banks. She steals hearts THREE FUGITIVES ÞÁ ER IUJN KOMIN TOPPGRÍNMINDIN | „THREE FDGmVES" SEM HEFUR SLEGIö| RÆKILEGA í GEGN VESTAN HAFS OG ER ] AÐSÓKNARM ESTA GRÍNMYNIJIN Á ÞESSUl ÁRI. ÞEIR FÉLAGAR NICK NOLTE OG MAR I InI SHORT FARA HÉR Á ALGJÖRIJM KOSTUM| enda e;in besta mynd beggja. „Thiee Fugitives" toppgrínmynd sumarsins! Aðalhl.: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland| Doroff, Alan Ruck. — Leikstj.: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR ★ ★★ SV.MBL. „WORKING GIRL" VAR TILNEFND TIL 6 ÓSKARS VERÐLAUN A. Sýnd kl. 4.50,7,9og11. ASIÐASTASNUNING FISKURINN 0 Sýnd kl. 5 og 9. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM |Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. EINÚTIVINNANDI HVER SKELLTl SKULDINNI Á XMIAKAHÍIIII Heimilaður verði inn- flutningnr á kartöflum Morgunblaðinu hefur bo- rist eftirÉarandi fréttatil- kynningu frá Neytendasam- tökunum; „Neytendasamtökunum hafa borist flölmargar kvart- anir að undandfömu vegna lélegra kartaflna. Minn er á, að Neytendasamtökin hafa stutt það að innflutningur á kartöflum og grænmeti verði þá aðeins leyfður, að ekki sé fyrir hendi inniend gæðafram- leiðsla á hóflegu verði. Ljóst er að gæði þeirra kartaflna, sem nú eru á boð- stólum eru langt frá því að vera viðunandi. Þess vegna krefjast Neytendasamtökin þess að þegar verði heimilaður innflutningur á gæðakartöfl- um.“ LAUGARÁSBÍÓ BLUSBRÆÐUR Loksins er komið glænýtt eintak af þessari bestu og fræg- ustu gamanmynd seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum í hlutverki tónlistarmanna Blús- bræðra sem svífast einskis til að bjarga ^járhag munaðarleys- ingjahælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chicago nær því í rúst. Aðalhl.: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aretha Franklin og Ray Charles. Leikstj.: John Landis. Sýnd kl. 4.45,6.45,9 og 11.15. MARTRÖÐ í ÁLMSTRÆTI Sýnd kl. 11. — Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 TVÍBURAR MYSTIC PIZZA ★ ★★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVITO. Sýnd í B-sal 5,7,9,11. Einlæg og rómantísk gaman- mynd í anda „Breakfast Club" og „Big Chill". Sýnd í C-sal kl. 5,7 og 9. Morgunblaðið/SiHi Karlakórinn Hreimur með sfjórnanda og undirleikara á tónleikum, sem haldnir voru í Barnaskóla Húsavíkur fyrir skemmstu. Karlakórinn Hreim- ur á leið til Englands Húsavík. Karlakórinn Hreimur hélt vel sótta og vel þakk- aða söngskemmtun á sal Barnaskólans á Húsavík fyrir skömmu. Stjórnandi var Robert Faulkner, ein- söngvarar Baldur og Baldvin Kr. Baldvinssynir og undirleikari Juliet Faulkner. Kórinn er nú á leið í tónleikaferð til Eng- lands. Hreimur er nú eini starf- andi karlakórinn austan Vaðlaheiðar og segja má að kórinn sé einskonar sýslukór Suður-Þingeyjarsýslu, þar sem söngmenn hans koma úr flestum sveitarfélögum sýslunnar og frá Húsavíkur. Kórinn var stofnaður 1975 og hefur starfað óslitið síðan og hefur farið tvisvar til útlanda, til Færeyja og Nor- egs og nú í júnímánuði er fyrirhugað að fara til Eng- lands og syngja þar. Veðráttan liðinn vetur hefur verið kórfélögum erfið en áhuginn er mikill, svo að þrátt fyrir ófærð hafa þeir sótt æfingar langa vegu. - Fréttaritari Afsteypur af Pilti og stúlku STJÓRN Ásmundarsafns hefur látið gera afsteypur, 100 tölusett eintök, af verk- ipu Piltur og stúlka eftir Ásmund Sveinsson. Myndin er steypt úr ákveðinni gifs- blöndu og er 45 cm á hæð. Verkið gerði Ásmundur fyrst í París, þegar hann dvaldi þar í fjóra mánuði árið 1931, en fullgerði það síðan í Reykjavlk sama ár. Myndin sýnir pilt og stúlku í innilegum faðmlögum og er einkar einföld í allri formgerð. Myndin var stækkuð og steypt í steypu og sett upp í Hallargarðinum í Reykjavík árið 1955. Myndin Piltur og stúlka er nú til sýnis og sölu í Ásmund- arsafni milli klukkan 13 og 16 og að Kjarvalsstöðummilli klukkan 8 og 16. (Fréttatilkynning) BEINTÁSKÁ VOTVEREADMADl NOWSŒMMCVE BESTA GAMANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANGAN TÍMA! y,Uppfull að frábærlega hlægilegum atriðum og ístjarnfræðilega rugluðum samtölum með frábær- an Leslie Nielsen í hlutverki kauðalcgum súper- löggunuar." ★ ★ ★ AI.Mbl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. UPPVAKNINGURINN ÓVÆGINN - ILLKVITTINN - ÓDREPANDI Aðalhl.: Lance Hadriksen (AÍiensj, Jeff East, John DiAquino. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. — Bönnuð innan 16 ára. GLÆFRAFOR Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 12 ára. T VIB U R A R_ JEREMV' IRONS ffitVIEVEBUJOLfl r Sýndkl. 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. |GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5 SKUGGINN AFEMMU Sýndkl.7.10 í UÓSUM LOGUM MISSISSIPPI BURNING Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Silli Áburðurásnjó ... ,, o Husavik. í fimmtu viku sumars voru vorverkin almennt ekki hafin í Fnjóskadal pema sauðburður, sem ekki er háður veðri og vindum. Áburðurinn beið í stöflum á snjónum, sem víða í Þingeyjarsýslum þekur enn tún. - Fréttaritari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.