Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989 31 ATVINNIIA UGL YSINGA R Siglufjörður Blaðbera vantar til að bera út á Hverfisgötu og Háveg, syðri partinn. Upplýsingar í síma 96-71489. Kennarar Dönskukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Uppl. í símum 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. Hlutastarf í verslun Traustur, viðmótsþýður starfskraftur (40-50 ára), óskast í hlutastarf í kvenfataverslun. Umsóknir ásamt meðmælum skilist á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „H - 7314“ fyrir 3. júní nk. Hársnyrtistofa Starfsmann vantar á hársnyrtistofu sem fyrst. Upplýsingar í síma 651237. Einkadagheimili Fóstrur eða starfskraftur með sambærilega menntun eða reynslu óskast til starfa. Um er að ræða vinnutíma frá kl. 9.00-18.00 og 8.00-14.00. Aðeins framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 14913 eftir kl. 18.00. Kópavogur - Reykjavík - Hafnarfjörður Vantar starfskraft við sauma, einnig sölu. Styðjum atvinnulíf í landinu. Reyklaus vinnustaður. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44433. 26 ára gamall húsasmiður óskar eftir atvinnu og húsnæði úti á landi, helst Norðurlandi. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 77196. Óskum að ráða: 1. Vanan skeytingamann. 2. Offsetprentara. 3. Starfskraft á litlar prentvélar. 4. Aðstoðarmann í prentsal. 5. Starfsfólk á bókband. Bj SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 • Pósthólf 415 202 Kópavogur • Sími 4 27 00 Kennarar Lausar stöður við Héraðsskólann á Núpi. Meðal kennslugreina er danska, enska, stærðfræði og verslunargreinar. Kennt er í 9. bekk og framhaldsdeildum. Átta mánaða skólatími. Góðir tekjumöguleikar. Ódýrt hús- næði. Tölvuvædd vinnuaðstaða. Námskeið á Macintosh fyrir kennara. Nauðsynleg reynsla af vinnu með unglingum. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-8222 og 94-8236. Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Bakari óskast til starfa í Sauðárkróksbakaríi. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 95-5126. Flugvirki 24 ára flugvirki, nýkominn frá námi erlendis, leitar að mikilli og helst vellaunaðri vinnu. Er vanur erfiðisvinnu. Hefur meirapróf. Öll störf koma til greina. Upplýsingar í símum 621322 og 78716. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast til starfa á stofu, þar sem starfsandi er góður. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 3. júní merkt: „J - 13“. FERÐAFELAG ÍSLAHDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Starf framkvæmdastjóra Ferðafélags íslands er laust til umsóknar. Helstu verkefni Ferðafélags íslands eru þessi: 1. Miðlun upplýsinga um ísland og efling áhuga alls almennings á landafræði, nátt- úrufræði og sögu íslands, m.a. með út- gáfu Árbókar, korta og leiðarlýsinga. 2. Bygging og rekstur sæluhúsa. Ferðafé- lagið og deildir þess eiga nú 27 saeluhús. 3. Skipulagning og stjórnun ferða. Á vegum Ferðafélagsins eru farnar um 220 ferðir árlega. 4. Smíði göngubrúa í óbyggðum og merking gönguleiða. 5. Almennt félagsstarf. Félagar í Ferðafélagi íslands og deildum þess eru um 8.400. Á vetrum eru m.a. haldnar kvöldvökur og myndakvöld. Á sumrin eru hópar sjálf- boðaliða við margháttuð störf. Upplýsing- um til félagsmanna er miðlað með útgáfu fréttabréfs FÍ. 6. Þátttaka í opinberum nefndum og ráðum svo og aðild að ýmsum samtökum er vinna að svipuðum markmiðum og Ferða- félagið. Samstarf við ferðafélög á Norður- löndum og bréfaskriftir til fjölmargra út- lendinga er leita eftir upplýsingum um ísland hjá Ferðafélaginu. 7. Rekstur skrifstofu í Reykjavík, þar sem haldinn er félagaskrá, innheimt félags- gjöld, fært bókhald, samdar fjárhags- og rekstraráætlanir, undirbúnir fundir og samkomur og stjórnað rekstri og fram- kvæmdum á vegum félagsins. Mikilvægt er að framkvæmdastjóri hafi reynslu af stjórnunarstörfum, þekkingu á ferðum um ísland og áhuga á félagsstörfum. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi skrifstofu Ferðafélags íslands, Öldugötu 3, pósthólf 545, 121 Reykjavík, nafn sitt, heimil- isfang og síma, ásamt starfsferilsskrá. Stjórn Ferðafélags íslands. Neskaupstaður Umboðsmaður og blaðberi óskast á Nes- kaupstað, í Innbæinn. Upplýsingar í síma 91-83033. Rafvirki með mikla starfsreynslu óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 40582. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á gott loðnuskip. Upplýsingar í síma 93-12456. „Au pair“ - Osló Stúlka óskast í ágúst í eitt ár. Þrjú börn. Aldur eins árs, sex ára og átta ára. Uppl. í síma 36362 á kvöldin og um helgar. Skóli Unglinga- heimilis ríkisins Kennarar óskast til starfa skólaárið 1989-’90. Upplýsingar í skólanum, Einholti 2, sími 623711. Grunnskólinn á Flateyri Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flat- eyri er laustil umsóknar. Einnig kennarastöð- ur við sama skóla. Almenn kennsla. Upplýsingar í símum 94-7765 og 94-7670. Bókbindari Óskum eftir að ráða bókbindara. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Snyrtivöruverslun á Eiðistorgi óskar eftir starfskrafti strax. Æskilegur aldur 25-45 ára. Handskrifuð umsókn sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Hlutastarf - 7058“, ásamt upplýs- ingum um aldur og fyrri störf, fyrir 1. júní nk. Tónlistarskólinn á Kirkjubæjarklaustri óskar að ráða skólastjóra frá og með 1. ágúst nk. Gott húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 91-79551 og formaður skólanefndar, Ragn- heiður Júlíusdóttir, í síma 98-71387. Múrarar óskast Óskum eftir að ráða nokkra múrara. Mikil vinna framundan. Uppl. hjá Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars sf., Borgartúni 31, sími20812, hs. 687656.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.