Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.05.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989 Sunday Telegraph Reagan var ætíð umvafinn gæludýrum. Nixon var kunnur hundavinur. WHASINGTON Hundalíf \ í Hvíta húsinu Sá hún hvolpana,“ spurðu fréttamenn eftir að Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands íeímsótti George Bush Bandaríkjaforseta á dögun- um. Bandaríska þjóðin hefur nefnilega tekið ást- fóstri við tíkina hennar Barböru Bush, hana Millie, sem eignaðist hvolpa fyrir skemmstu. Hundar hafa ávallt gegnt miklu hlutverki í bandarískum stjórnmálum. Árið 1952 bjargaði Richard Nixon stöðu sinni sem varaforsetaefni Eisenhowers þegar hann sagði sjónvarpsáhorfend- um að hann myndi aldrei láta af hendi tíkina Checkers sem sex ára gömul dóttir hans átti. Lyn- don B. Johnson forseti komst upp á kant við dýra- vini þegar hann tók tíkina sína upp á eyrunum því honum fannst svo gaman að heyra hana ýlfra. Millie hennar Barböru Bush leikur nú stórt hlut- verk í Hvíta húsinu og utan þess. Tímaritið Life hefur til dæmis helgað henni eitt tölublað. Þegar Millie eignaðist sex hvolpa fyrir skemmstu sendu ritarar forsetaembættisins bréf til þúsunda aðdá- enda Milliear sem auðvitað báru þófaför hennar. Barbara segir að Millie sé jafnvel farin að hug- leiða bókaútgáfu. Það vakti líka heilmikla athygli þegar Barbara upplýsti að Millie fengi sápuþvott þegar forsetinn færi í bað! Johnson vakti almenna hneykslan þegar hann tók tíkina sina upp á eyrunum. r Tíkin Millie nýtur þeirra forréttinda að mega æða inn og út úr skrifstofu forsetans eins og henni sýnist. SIEMENS Góðir rafmagnsofnar á 1. flokks verði! Við bjóðum mikið úrval af SIEMENS rafmagnsofnum í ýmsum stærðum. Aflstærðir: 400,600,800, 1000,1200,1500 W. Kjörnir t.d. í sumarbústaði. Áratuga góö reynsla á íslandi. Gömlu SIEMENSgæðin! SMÍTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Jóhannes Páll ILpáfi heimsækir ísland 1989 Nýr minja gripur Höfdabakka 9 Sími 685411 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI VANNSTU NÚNA? TIL HAMINGIU! Þetta eru tölurnar sem upp komu 27. maí. Heildarvinningsupphæð var kr. 4.636.212,- 1. vinningur var kr. 2.134.062,-. Einn var með fimm tölur réttar. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 370.725,- skiptist á þrjá vinnings- hafa og fær hver þeirra kr. 123.575,-. Fjórar tölur réttar, kr. 639.431,- skiptast á 101 vinningshafa, kr. 6.331,- á mann. Þrjártölur réttar, kr. 1.491.994,- skiptastá 3.002,-vinningshafa, kr. 497,-á mann. Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 minútum fyrir útdrátt. Sími685111. Upplýsingasímsvari 681511. SAMEINADA SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.