Morgunblaðið - 18.07.1989, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 1989
35
Atvinna óskast
Ungur iðnverkamaður óskar eftir líflegu
framtíðarstarfi. Hefur meirapróf.
Vinsamlega sendið nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðarmaður
- 12659“.
Laust starf
Starf vélfræðings við Kröfluvirkjun er laust
til umsóknar.
Umsóknir sendist til skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Glerárgötu 30, 600 Akureyri, ásamt öllum
nauðsynlegum upplýsingum.
Umsóknarfrestur er til 29. þ.m.
Landsvirkjun.
Afgreiðslustörf í
Vesturbænum
Viljum ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa:
★ Starfsmann á búðarkassa og til uppfyll-
ingar
★ Starfsmann til innkaupa og annarra
verslunarstarfa
Hér er um framtíðarstörf að ræða, hálfan
eða allan daginn.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum
eða hjá starfsmannastjóra í síma 675000
milli kl. 10-12 og 14-16.
/MIKLIG1RDUR
vesturíbæ.
Sjúkrahús Skagfirðinga
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar nú þegar hjúkrunarfræð-
inga til sumarafleysinga.
Upplýsingar um laun og fleira gefur hjúkrun-
arforstjóri á staðnum og í síma 95-35270.
Kennarar
Kennara vantar að Grenivíkurskóla.
Aðalkennslugrein stærðfræði í 7.-9. bekk.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118.
Bókhald
Viðskiptafræðingur eða reyndur bókhaldari
óskast til stjórnunarstarfa í bókhaldi hjá
stórri opinberri stofnun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir þriðjudaginn 25. júlí nk. merktar:
„Framtíð - 7356“.
Húsvörður
óskast frá 1. september nk. til að hafa um-
sjón með skrifstofubyggingu í Reykjavík. Lítil
íbúð í byggingunni fylgir starfinu.
Umsóknir um starfið óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 27. þessa mánaðar
merktar: „X - 2391“.
Sjúkraliðar
- starfsstúlkur
Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar. Starfs-
stúlkur vantar í ræstingu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída
Atladóttir, í síma 35262 og Jónína Nielsen,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 689500.
„Au pair“ -
Ameríku
Við óskum eftir „au pair“ eldri en 18 ára.
Þarf að hafa ökuskírteini. Tvö börn á heimil-
inu, 4ra mán. og 7 ára. Erum í nágrenni Los
Angeles. Skilyrði að viðkomandi dvelji 1 ár
og geti komið sem fyrst.
Upplýsingar í síma: USA: 714 7938004.
íþróttakennarar!
íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla.
Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur
greiddur.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma
97-61182 eða 97-61472.
Trésmiðir
Óskum eftir trésmiðum í úti- og innivinnu
nú þegar. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 76747 eftir kl. 19.00 og
í bílasíma 985-25605.
Eykt sf. verktakar.
mmm jr ■ j* ■
Tresmiðir
Getum bætt við okkur 2-3 duglegum og
samviskusömum smiðum við smíði sumar-
húsa.
Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang,
símanúmer og annað er máli skiptir á auglýs-
ingadeild Mbl., Aðalstræti 6, sem fyrst,
merkt: „Sumarhús - 7317“.
Kennarar
Myndmennta- og dönskukennara vantar við
gagnfræðaskólann á Sauðárkróki. Umsókn-
arfrestur er til 24. júlí.
Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson,
skólastjóri í síma 95-36622.
%
Framleiðslustjóri
Ein stærsta og fullkomnasta rækjuverk-
smiðja á Norðurlandi vill ráða framleiðslu-
stjóra til starfa við verksmiðjuna í haust.
Við leitum að manni með haldgóða þekkingu
á frystingu og pökkun á hvers konar matvæl-
um. Matsréttindi og stjórnunarreynsla æski-
leg. Framleiðslustjórinn þarf að hafa frum-
kvæði að nýjungum í framleiðslu, vera
ábyggilegur, stundvís og reglusamur.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
31. júlí merktar: „F - 2991".
HÚSNÆÐIÍBOÐI
TIL SÖLU
Til sölu: Nýtt hús
um 130 fm og möguleikar fyrir 30 fm milli-
lofti á efstu hæð í Skógarhlíð 18. Húsnæðið
hentar skrifstofu- eða þjónustustarfsemi.
Næg bílastæði.
Upplýsingar hjá Fasteignasölunni Þingholt,
sími 29455.
Rakari/Snyrtisérfræðingur
Til leigu er góð aðstaða fyrir snyrtisérfræðing
í Reykjavík.
Til leigu er rakarastóll á góðri hárgreiðslu-
stofu í Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma
93-12717 eftir kl. 16.00.
Leiguskipti/eignaskipti
Til sölu eða til leiguskipta á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu 5-6 herb. vel staðsett íbúð á Akur-
eyri. Til greina kemur að taka góða eign á
Stór-Reykjavíkursvæðinu upp í söluverð eða
hafa makaskipti á 4-5 herb. sambærilegri
eign.
Upplýsingar í símum 985-31106 eða 91-
678712.
Seglbátar - góð kaup
Höfum til sölu nokkra notaða seglbáta á
verði frá kr. 600 þús. til 2500 þús. Einungis
er um að ræða velbúna og velmeðfarna báta.
Væntanlegir kaupendur geta komist í
reynslusiglingu næstkomandi föstudag eða
laugardag eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 46488.
KRISTJAN OLI HJALTASON
IONBUD 2. 210 GARÐABÆ
SIMI46488
Æðardúnn
Tökum æðardún til vélhreinsunar og fjaðra-
tínslu. Kaupum æðardún.
Reynið viðskiptin. Hafið samband í síma 82388.
xco HF. INN- OG ÚTRUTNINGUR
SKÚTUVOGUR 10 B - 104 REYKJAVlK
Hundaræktarfélag
íslands
minnir á fyrirlestra hins kunna atferlisfræð-
ings Rogers Abrantes.
Fyrirlestrarnir verða haldnir á Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18 í kvöld kl. 18, miðvikudag
19. júlí kl. 20, fimmtudag 20. júlí kl. 20 og
föstudag 21. júlí kl. 20. Fjallað verður m.a.
um atferli og tjáningarhátt hunda og tamn-
ingu hunda með vandamál.
Allt áhugafólk um hunda er velkomið meðan
húsrúm leyfir. Fyrirlestrargjald er kr. 2000,-
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Fulltrúar á SUS-þing
Félagsmenn í Heímdalli, sem áhuga hafa á þvi að komast á þing
Sambands ungra sjálfstæðismanna á Sauðárkróki 18.-20. ágúst,
eru beðnir að skrá sig í sima 82900 fyrir 21. iúlí.
Stjornm.