Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 1989 35 Atvinna óskast Ungur iðnverkamaður óskar eftir líflegu framtíðarstarfi. Hefur meirapróf. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðarmaður - 12659“. Laust starf Starf vélfræðings við Kröfluvirkjun er laust til umsóknar. Umsóknir sendist til skrifstofu Landsvirkjun- ar, Glerárgötu 30, 600 Akureyri, ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum. Umsóknarfrestur er til 29. þ.m. Landsvirkjun. Afgreiðslustörf í Vesturbænum Viljum ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa: ★ Starfsmann á búðarkassa og til uppfyll- ingar ★ Starfsmann til innkaupa og annarra verslunarstarfa Hér er um framtíðarstörf að ræða, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum eða hjá starfsmannastjóra í síma 675000 milli kl. 10-12 og 14-16. /MIKLIG1RDUR vesturíbæ. Sjúkrahús Skagfirðinga Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar nú þegar hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og fleira gefur hjúkrun- arforstjóri á staðnum og í síma 95-35270. Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla. Aðalkennslugrein stærðfræði í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Bókhald Viðskiptafræðingur eða reyndur bókhaldari óskast til stjórnunarstarfa í bókhaldi hjá stórri opinberri stofnun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 25. júlí nk. merktar: „Framtíð - 7356“. Húsvörður óskast frá 1. september nk. til að hafa um- sjón með skrifstofubyggingu í Reykjavík. Lítil íbúð í byggingunni fylgir starfinu. Umsóknir um starfið óskast sendar auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 27. þessa mánaðar merktar: „X - 2391“. Sjúkraliðar - starfsstúlkur Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar. Starfs- stúlkur vantar í ræstingu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttir, í síma 35262 og Jónína Nielsen, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 689500. „Au pair“ - Ameríku Við óskum eftir „au pair“ eldri en 18 ára. Þarf að hafa ökuskírteini. Tvö börn á heimil- inu, 4ra mán. og 7 ára. Erum í nágrenni Los Angeles. Skilyrði að viðkomandi dvelji 1 ár og geti komið sem fyrst. Upplýsingar í síma: USA: 714 7938004. íþróttakennarar! íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-61182 eða 97-61472. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum í úti- og innivinnu nú þegar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 76747 eftir kl. 19.00 og í bílasíma 985-25605. Eykt sf. verktakar. mmm jr ■ j* ■ Tresmiðir Getum bætt við okkur 2-3 duglegum og samviskusömum smiðum við smíði sumar- húsa. Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang, símanúmer og annað er máli skiptir á auglýs- ingadeild Mbl., Aðalstræti 6, sem fyrst, merkt: „Sumarhús - 7317“. Kennarar Myndmennta- og dönskukennara vantar við gagnfræðaskólann á Sauðárkróki. Umsókn- arfrestur er til 24. júlí. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri í síma 95-36622. % Framleiðslustjóri Ein stærsta og fullkomnasta rækjuverk- smiðja á Norðurlandi vill ráða framleiðslu- stjóra til starfa við verksmiðjuna í haust. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu á frystingu og pökkun á hvers konar matvæl- um. Matsréttindi og stjórnunarreynsla æski- leg. Framleiðslustjórinn þarf að hafa frum- kvæði að nýjungum í framleiðslu, vera ábyggilegur, stundvís og reglusamur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. júlí merktar: „F - 2991". HÚSNÆÐIÍBOÐI TIL SÖLU Til sölu: Nýtt hús um 130 fm og möguleikar fyrir 30 fm milli- lofti á efstu hæð í Skógarhlíð 18. Húsnæðið hentar skrifstofu- eða þjónustustarfsemi. Næg bílastæði. Upplýsingar hjá Fasteignasölunni Þingholt, sími 29455. Rakari/Snyrtisérfræðingur Til leigu er góð aðstaða fyrir snyrtisérfræðing í Reykjavík. Til leigu er rakarastóll á góðri hárgreiðslu- stofu í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 93-12717 eftir kl. 16.00. Leiguskipti/eignaskipti Til sölu eða til leiguskipta á Stór-Reykjavíkur- svæðinu 5-6 herb. vel staðsett íbúð á Akur- eyri. Til greina kemur að taka góða eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu upp í söluverð eða hafa makaskipti á 4-5 herb. sambærilegri eign. Upplýsingar í símum 985-31106 eða 91- 678712. Seglbátar - góð kaup Höfum til sölu nokkra notaða seglbáta á verði frá kr. 600 þús. til 2500 þús. Einungis er um að ræða velbúna og velmeðfarna báta. Væntanlegir kaupendur geta komist í reynslusiglingu næstkomandi föstudag eða laugardag eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 46488. KRISTJAN OLI HJALTASON IONBUD 2. 210 GARÐABÆ SIMI46488 Æðardúnn Tökum æðardún til vélhreinsunar og fjaðra- tínslu. Kaupum æðardún. Reynið viðskiptin. Hafið samband í síma 82388. xco HF. INN- OG ÚTRUTNINGUR SKÚTUVOGUR 10 B - 104 REYKJAVlK Hundaræktarfélag íslands minnir á fyrirlestra hins kunna atferlisfræð- ings Rogers Abrantes. Fyrirlestrarnir verða haldnir á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 í kvöld kl. 18, miðvikudag 19. júlí kl. 20, fimmtudag 20. júlí kl. 20 og föstudag 21. júlí kl. 20. Fjallað verður m.a. um atferli og tjáningarhátt hunda og tamn- ingu hunda með vandamál. Allt áhugafólk um hunda er velkomið meðan húsrúm leyfir. Fyrirlestrargjald er kr. 2000,- SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Fulltrúar á SUS-þing Félagsmenn í Heímdalli, sem áhuga hafa á þvi að komast á þing Sambands ungra sjálfstæðismanna á Sauðárkróki 18.-20. ágúst, eru beðnir að skrá sig í sima 82900 fyrir 21. iúlí. Stjornm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.