Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1989 I DAG er þriðjudagur 12. september, sem er 255. dagur ársins 1989. Árdegis- flóð kl. 3.56 og síðdegisflóð kl. 16.21. Sólarupprás er kl. 6.41 og sólarlag kl. 20.05. Myrkur kl. 20.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 23.14. (Almanak Háskóla íslands.) En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og likami varðveitist alheill og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists. (1. Þess. 5, 23.) 1 2 3 I4 ■ 6 Ji I ■ ■ 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 hátíðlegt loforð, 5 umbera, 6 Qall, 7 bardagi, 8 ögn- in, 11 varðandi, 12 op, 14 heiti, 16 illgresið. LÓÐRÉTT: — 1 andarnefjuna, 2 líkamshlutamir, 3 spil, 4 ómjúkt, 7 flana, 9 hljómar, 10 beitu, 13 málmur, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 horska, 5 jó, G stól- ar, 9 tál, 10 lá, 11 us, 12 kið, 13 naga, 15 enn, 17 metnað. LÓÐRÉTT: — 1 hestunum, 2 ijól, 3 sól, 4 afráða, 7 tása, 8 ali, 12 kann, 14 get, 16 Na. OA ára afimæli. í dag 12. ÖV/ september er áttræð frú Svava Sveinsdóttir Drápuhlíð 8 hér í Rvík. Eig- inmaður hennar er Magnús G. Kristjánsson fýrrv. skrif- stofustjóri hjá Slippfélaginu. Hún er að heiman í dag, af- mælisdaginn. FRÉTTIR RÉTTIR. í dag, þriðrjudag, og á morgun, miðvikudag, verður réttað í Þverárrétt í Þverárhlíð. Á morgun, mið- vikudag, verða þessar réttir: Hítardalsrétt í Hraunhr., Oddsstaðarétt í Lundar- reykjadal, Svignaskarðsrétt í Borgarhr., Tungnaréttir í Biskupstungum og Klaustur- hólarétt í Grímsnesi. FYRRVERANDI nemendur Ingibjargar Jóhannsdóttir skólastjóra, á Löngumýri og Staðarfelli ætla að eiga stund saman í Víkingasal Loft- leiða-hótelsins annað kvöld, miðvikudag 13. þ.m. kl. 20. SINAWIK í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðju- dag, kl. 20 í Átthagasal Hót- el Sögu. MOSFELLSBÆR. Fyrir- huguð Viðeyjarför á vegum tómstundastarfsins í dag er frestað um óákveðinn tíma. Í dag, þriðjudag, er opið hús í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Kaffitími kl. 15. Þá kemur fótaaðgerðarkona síðdegis í dag. Nánari uppl. í s. 667113. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fé- lagsfund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA. Við- eyjarferðinni er frestað til nk. föstudags, 15. þ.m. Verður þá lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Nánari uppl. gefur Dómhildur í s. 39965. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Farið verður í haustferð austur á Þingvöll á morgun, miðvikudag 13. sept. Lagt verður af stað frá Fann- borg 1, kl. 13. Kaffi verður drukkið í Valhöll. Nánari uppl. um ferðina í s. 43400. SAMTÖKIN um sorg og sorgarviðbrögð hafa opið hús í kvöld. Verður það í safnað- arheimili Laugarneskirkju og mun verða svo á næstunni. A sama tíma eru veittar upplýs- ingar og leiðbeiningar í síma 34516. KIRKJA_____________________ GRENSÁSKIRKJA. í dag, þriðjudaginn 12. þ.m., hefst biblíunámskeið í kirkjunni sem er einkum ætlað öldruð- um. Námskeiðið mun standa yfir næstu Ijóra þriðjudaga. Efni þess er kynning á Matt- eusarguðspjalli. Námskeiðin verða á sama tíma þessa daga og hefjast kl. 14. Hver sam- vera hefst með fræðslu sem sr. Halldór S. Gröndal ann- ast. Umræður verða og að lokum drukkið síðdegiskaffi. Þátttakendum gefst tækifæri til að fá afnot af Nýjatesta- mentinu með stóru letri. Þátt- tökugjaldi verður stillt í hóf. SKIPIIM__________________ Reykjavíkurhö&i. Á sunnu- dag kom Árfell að utan og togarinn Ásbjörn hélt til veiða. Þá kom olíuskip Ot- Acit og það var losað í gær og fór þá. Þá fór asfaltflutn- ingaskipið Franceska C. og þýska eftirlitsskipið Walter Hervig kom og fór út aftur samdægurs. í gær var Reykjafoss væntanlegur að utan. Togarinn Snorri Sturluson fór til veiða og gert var ráð fyrir að pólska seglskútan færi aftur í gær- kvöldi. Hafiiarflarðarhöfh. í gær kom Kyndill til Straumsvík- urháfnar. Tveir grænlenskir togarar komu, annar, Nok- asa af rækjumiðunum við Grænland til að landa aflan- um, hinn, Regina C. kom til að taka vistir og mannskap en togarinn er á leið á rækju- miðin. Hugsanlegt aö Paireksljörður veröi ekki eina kvótalausa sveitarfélagiö: Glatar Hofsós aflakvótanum? n’GMUVD Það verður allt annað að sjá skerið þegar þú verður búinn að klippa alla þessa útkjálka af, Dóri minn ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 8. september til 14. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjarapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandlnn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag k|. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9*19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. % G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-107 Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökín. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830 og 9268 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta_einnig nýtt sér sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00 Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767, 13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 17440 kHz. 23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Baridaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl. 19.00. Hlustendum í Mið- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz. ísl. tími sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðmínjasafnið: Opiö alla daga nema mánud. kl. 11 -16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. k|. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. j Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið aila daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777* SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. írá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.