Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1989 fclk f fréttum Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir TÓNLIST ÞUNGAROKK AISLANDI E in af þeim íslensku hljómsveit- um sem tóku þátt í Rykkrokk tónleikunum á dögunum nefnist Bootlegs. Hana skipa fjórir hressir strákar á aldrinum 19 - 24 ára og þeir spila eingöngu þungarokk. Hljómsveitin hefur starfað í þijú og hálft ár. Hún lenti í öðru sæti í Músiktilraunum Tónabæiar oer vakti svo athygli á ný þegar hún sigraði í hljómsveitakeppni á vegum Stuð- manna um síðustu verslunarmanna- helgi. Bootlegs hefur verið ein af þessu dæmigerðu bílskúrshljóm- sveitum en nú í september mun þeirra fyrsta plata koma út. Einnig stendur til að gefa út eittþúsund eintök af plötunni í Englandi. Strák- NYR SKOLI INNRITUN HAFIN! S • K • Ó • L • I JÓNS PÉTURS OG KÖRU □ INNRITUNÍSÍMA 77010<,74695 ALLADAGAKL. 10.00-20.00. □ Kennum alla almenna dansa, s.s. barnadansa, gömlu dansana og samkvæmisdansa (standard dansar og suður-amerískir dansar). □ ALLIR ALDURSHÓPAR VELKOMNIR Byrjendur — Framhaíd — Hóptímar — Einkatímar Kennslustaðir: Bolholt 6, Reykjavík. og Garðabær. Skírteini afhent í Bolholti 6 laugardaginn 16. september kl. 13.00-17.00. VISA* FÍD — Félag íslcnskra d.anskcnnara. DÍ — Dansráð íslands. Bolholtó, 105 Reykjavík, sími: 36645 Kennsla hefst mánudaginn 18. september. arnir eru hóflega bjartsýnir á við- tökurnar. Þeir segja að áheyrendur sínir séu flestir á aldrinum 14-18 ára en að nú gæti vaxandi áhuga fyrir þungarokki. Það eru samt fáir sem spila þessa gerð tónlistar. Mest gaman fyndist þeim að vita af því að einhver vildi kaupa plötuna sína og hefði gaman af tónlistinni. Af meðfylgjandi myndum að dæma sem voru teknar á tónleikum fyrir utan Fellahelli á dögunum er ekki hægt að sjá annað en að Bootlegs eigi sér fjölmarga aðdáendur og suma þeirra all ákafa. HATEKJUMENN Leikarar tryggja sér hlutdeild 1 gróða kvikmynda Þijár vinsælustu kvikmyndirnar vestanhafs í sumar eru mynd- imar Batman, Ghostbusters II og ný mynd um Indiana Jones. Þessar myndir hafa fært kvikmyndaverun- um sem stóðu að gerð þeirra millj- ónir Bandaríkjadala í tekjur en þær hafa ekki síður verið ábatasamar fyrir stjörnurnar sem leika aðal- hlutverkin. Kvikmyndaframleiðendur vilja ekki taka mikla áhættu í fjármálum en oft er erfitt að spá fýrir um það hvaða myndir eiga eftir að verða vinsælar og hveijar ekki. Frægir leikarar geta ekki tryggt aðsókn að myndum en þeir þykja samt ómissandi í allar dýrari kvikmyndir. Því hafa stjórnendur kvikmynda- veranna séð hag sinn í því að gera Fyrir hlutverk sitt sem Gárunginn í myndinni um Leðurblökumanninn fékk leikarinn Jack Nichoison greiddar a.m.k. sjö millj- ónir Bandaríkjadala 420 milljónir ísl. kr. Hann fær auk þess meira í sinn hlut ef hágnaður af myndinni verður enn meiri en ráð var fyrir gert. _Dale . Carnegie þjálfuri Ræðumennska og mannleg samskipti. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 á Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 0 STJÓRNUI\IARSKÓUI\II\I % Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin" FRANK SINATRA Frá sönglist í matargerð Söngvarinn góðkunni Frank Sinatra er sagður vera góður kokkur. Hann hefur nú ákveðið að leyfa fleirum að njóta góðs af elda- mennsku sinni og ætlar að hefja sölu á eigin spagettísósum. SPURÐU UM 0. sem _ Lím'0 TÓmSTUnDRHÚSlD HF Laugavegi 164, simi 21901

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.