Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 47
M0KGIJN:B,UU)IÐ, ÞKIQJUDAGUR 12. Sl-jlTKMBER 1,989 47 > LAUGARÁSBIO ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson og Danny Giover. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. METAÐSÓKNARMYND ALLRA TÍMA! R /7\c ? m \\ rr Ll' L7 J wJ Ll Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 ísal 2. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í sal 1. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ JAMES BOND 007T UCENCE TO KIUL ★ ★★AI MbL - *** AI Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. GUÐIRNIRHUOTAAÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9. MEÐALLTILAGI Her Alibi Sýnd kl. 7 og 11. ANNAÐSYTO STÚKÍÁST eftir Sam Shepard. í leikhtui Frú Emilíu, Skeifunni 3c. 11. sýn. fira. 14/9 kl. 20.00. OppselL 12. sýn. fim. 14/9 kl. 22.30. 13. sýn. laug. 16/9 kl. 20.00. 14. sýn. laug. 16/9 kl. 20.00. Aðrar sýn. augl. síðar! Miðasala í Erú Emilíu, Skeifunni 3c, frí kl. 17.00-20.30 alla sýningar- daga. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 681125. Ósóttar miðapantanir verða scld- ar 1 klst. fyrir sýningu! ALÞYÐULEIKHIJSIÐ frumsynir i Iðno: Höfundur: Frederick Harrison. Þýðing: Guðrún Bachmann. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Svcinn Bcncdiktsson. Leikarar Ása Hlin Svavaredóttir, Halldór B jörnsson, Ingrid Jónsdóttir og Ólafia Hrönn Jónsdóttir. Frumsýn. föstud. 15/9 kl. 20.30. 2. sýn. sunnud. 17/9 kl. 20.30. Miðasala daglcga frá kL 16.00-19.00 í Iðnó. Simi 13191. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 15185. œ Sími 32075 Hér er komin spennumyndin CHOEN OG TATE, sem framleidd er af RUFUS ISAACS [9l/2 weeks) og leik- stýrð af ERIC RED. Það eru úrvals leikararnir ROY SCHEIDER og ADAM BALDWIN sem eru hér í essinu sínu. FRÁBÆR SPENNUMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross, Suzanue Savoy. Framl.: Rufus Isaacs. — Leikstj.: Eric Red. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. JAMES BELUSHI K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er að- eins skarpari. Aðalhl.: James Belushi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. CRITTERS 2 - AÐALRÉTTURINN Sýnd kl. 5 og 7. - Bönnuð innan 14 ára. GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. kl. 9og11. % PjM+ÍF sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI m FORSALA AÐGONGUMIÐA ER HALIN Sýn. fóstud. 15/9 kl. 20.30. Sýn. laugard. 16/9 kl. 20.30. Sýn. föstud. 22/9 kl. 20.30. Sýn. laug. 23/9 kl. 20.30. Sýn. sunnud. 24/9 kl. 20.30. MISSŒ) EKKIAIÞEIM Miðasala í Gamla bíói sími 11475 frá kl. 16.00-19.00. Sýningadaga er miðasalan opin fram að sýningu. Miðapantanir í sima 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. FRU EMILIA leikhús Skeifnnni 3c. 4 eftir Nigel Williams. Leikarar Krist ján Franklin Magnús- son, Árni Pétur Guðjónsson, Emil Gnnnar Guðmundsson, Steinn Ár- mann Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Stefán Sturla Sigurjóns- son, Þröstur Guðbjartsson. Leikstj.: Guðjón P. Pedersen. Leikmynd og búningar: Guðjón Ketilsson. Þýðing: Anton Helgi Jónsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Forsýn. í kvöld kl. 20.30. Frumsýn. mið. 13/9 kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar síma 678360 allan sólarhrmginn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.001 Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. Endursýnum þessa vinsælu mynd í nokkra daga vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. HÖRKU SPENNUMYND MEÐ BURT REYNOLDS. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16. M0ÐIR FYRIR RETTI Sýnd kl. 5,9,11.15. KONUR ABARM TAUGAÁFALLS \MUIERES AL RORDE DE UN ATAQUE DE NERVIOS' A. ’ é>' ' ★ ★ ★ ★ ÞÓ. Þjóðv. Sýnd kl.5,7,9,11.15. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 7. —10. sýningarmánuður! Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! JHor0tttthI<iÞIÞ ,V5> í Kaupmannahöfn FÆST ÍBLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI „ Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Jakob Arnason refabóndi í sökkli minkahússins, i baksýn er refahús. Jakob Árnason refabóndi: * - — — „Eg hef trú á þessari búgrein“ Vogum. „ÉG HEF trú á þessari bú- grein,“ segir Jakob Ama- son, refabóndi að Auðnum II á Vatnsleysuströnd sem er að stækka búið með því að bæta minkarækt við reksturinn, þetta gerist á sama tíma og íréttir berast um erfiðleika í búgreininni og niargir eru að draga saman. „Ég tel að nú sé tækifæ- rið,“ segir Jakob til að byggja og auka við búið, þar sem aðrir eru að hætta og hægt að kaupa ódýrt. Framkvæmd- ir standa yfir við 650 fer- metra hús sem á að hýsa 300 minkalæður, sem eiga að koma í búið í desember. Rekstur refabúsins hefur gengið ágætlega á árinu. Út- koman var tæplega 7 hvolpar á hveija blárefslæðu. Ein læðan átti 17 hvolpa og lifðu allir. Næsta vetur verða á búinu 150-160 blárefslæður og 100 silfurrefslæður. Þegar minkahúsið hefur verið byggt, verða byggingar á jörðinni á þriðja þúsund fer- metrar og Jakob segir að þá sé jörðin yfirbyggð. - EG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.