Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1989 35 HUSNÆÐHBOÐI Húsnæði til leigu Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur til leigu á 2. hæð að Bæjarhrauni 2 um 100 fm skrifstofuhúsnæði. Hér er um nýtt og glæsilegt húsnæði að ræða, fuli- standsett í nýju húsi, toppaðstaða og frábær staðsetning. Fjölbreytt starfsemi er í húsinu, þ.á m. félög iðnaðarmanna og meistara í Hafnarfirði með um 340 félagsmenn. Upp- lagt húsnæði fyrirtölvufræðinga, endurskoð- endur eða aðra sem hugsanlega gætu þjón- að hagsmunaaðilum í húsinu. Upplýsingar um húsnæðið eru veittar í símum 52666 eða 653045 og í síma 54223 eftir kl. 20.00. KENNSLA Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 18. september. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og einkatímum. Innritun ferfram í bókasafni Alliance Francaise, Vest- urgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00-19.00 og hefst mið- vikudaginn 6. september. Henni lýkur föstu- daginn 15. september kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. EÍMSPEKÍSKOLÍNN Samræðu- og rökleikninámskeið verða hald- in fyrir stelpur og stráka á aldrinum 10-15 ára. Sígildar ráðgátur verða til umfjöllunar. Kennsla hefst 18. september. Frekari upplýsingar og innritun í síma 628083. BA TAR — SKIP Þorskkvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta nú þegar. Greiðum 20 kr. staðgreitt fyrir kvert kíló. Upplýsingar í sími 94-2592. Auðna hf., útgerð Tálknafirði. £h> Tómlistarskóli Mosfellsbæjar Innritun ferfram á skrifstofu skóians í Brúarl- andi dagana 11.-13. september kl. 15.00- 18.00. Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við innritun. Upplýsingar í síma 666319. Skóiastjóri. Skipasmíðastöð -Skagaströnd Tilboð óskast í lausafé og lager þrotabús Skipasmíðastöðvarinnar Mánavarar hf. á Skagaströnd. Til sölu er m.a.: A. Skrifstofa: A.1. Rafmagnstæki. A.1.1. 2 stk. laustengdir flúorlampar. A.1.2. Kaffivél Aroma plus. A.1.4. Reiknivél Addó. A.1.5. Rafmagnsritvél Triumph-Gabriele 2300. A.1.6. Kallkerfi Nightengale. A.1.7. Laustengdur þilofn 600 x 900. A.2. Húsgögn: A.2.1. Húsgögn (teikniborð, vegghillur, stólar). A.3. Vörur: A.3.1. Pappírsvörur heild (tölvupappír aðallega). A. 3.2. Símtól, tvö stk. Vélar og tæki: Af trésmíðaverkstæði: B. 1.1. Búkkaþvinga. B.1.2. Bandsög, lítil. B.1.3. Hjólsög með hallandi blaði. B.1.4. Sambyggð trésmíðavél (þung). B.1.5. Afréttari 60 cm. B.1.6. Sambyggð trésmíðavél Steinberg. B.1.7. Bútsög Austría. B.1.8. Hjólsög mixuð með blaði. B.1.9. Brýnsluvél fyrir sagarblöö. B.1.10. Smergel. B.1.11. Fylgihlutir véla (tennur, bakkar og fleira). B.1.12. Skrúfþvingur 16 stk., ýmsar stærðir. B.1.13. Hefilbekkur, stór. B.1.14. Hefilbekkur, litill. B.1.15. Verkfæraskápar á vegg, 7 stk. B.1.16. Búkkaborð á hjólum. B.1.17. Handverfæri, ýmisleg, m.a.a Dromel hand-slípitæki. B.2. Smíðaefni: B.2.1. Harðviður (origonpine) og fura. B.2.2. Spónarplötur, plasthúðaðar og annaö. B.2.3. Vatnsþéttur klæðingarkrossviður. B. 2.4. Harðplast Duropal. Vélar og tæki: Járnsmíðasalur: C. 1.1. Rennibekkur, vinnslul. 3,5 m ásamt búnaði. C.1.2. Loftblásari Kongskilde. C.1.3. Loftpressa á vagni. C.1.4. Pykktarhefill Newman, stór. C.1.5. Járnfræsivél. C.1.6. Léttur rafsuðutrans með köplum. C.1.7. Rafsuðuvél, roterani, gömul. C.1.8. Brettalyftari, rafhlööudr. ás. hleðslutæki. C.1.9. Argon suöutæki Esap LAE 315 + drifkassi. C.1.10. Gastæki á vagni. C.1.11., Bandsög, Herning nr. 7. C.1.12. Vökvatjakkur 50 tn. C.1.13. Vagn með gastækjum og tilheyrandi. C.1.14. Rafsuðutrans, stór á hjólum. C.1.15. Beygjutjakkur með bökkum. C.1.17. Snittvél Virax 1605. C.1.18. Flatjárnsjárnklippur. C.1.19. Súluborvél, reymdrifin. C.1.20. Véldrifin járnsög, gömul. C.1.21. Járnbútsög, shindaiwa, létt. C.1.22. Steðji, vinnuborð, 3 skúrfstk. og handverkf. C.1.23. Hakkavél fyrir plasttrefjar. C.1.24. Vagner málingarsprauta og hitari á vögnum. C.1.25. Krafttalía Verlinde 2000 kg. C.1.26. Gufuketill og svitakista. C.1.27. Tenglabretti, tvö stk. C.1.28. Stillanlegar loftastoðir, 5 stk. C.2. Efni: C.2.1. Málmar og prófílar í rekka. C.2.2. Eikarblakkir, ókantskornar, 3 stk. C.2.3. Steinullarballar, 8 stk. C.2.4. Flatstál 12 mm x 120 mm x 6000 mm. C. 2.5. Trefjamottur, netriðnar og sléttar, 5 stk. Plastvinnslusalur: D. 1. Urethan vinnslulína: D.1.1. Efnisblöndunarsamstæða, mótapressa, mót og efnislager. D.2. Trefjaplast vinnslulína: D.2.2. Mót: Mottumót 1,0 x 2,0 m. D.2.3. Mót: Þakplötumót. D.2.4. Mót: Slétt plötumót. D.2.5. Mót: 14 ft. jullumót með öllu. D.2.6. Mót: Trillumót með öllu. D.2.7. Mót: 8 t. bátur með öllu. D.2.9. Mót: Fiskeldisker, þrjár stærðir, 3 stk. D.2.10. Mót: Garðlaugarmót, hitapottur. D.2.11. Loftpressa f. plastvinnslu, stór. D.2.12. Loftpressa, létt, f. loftverkfæri. D.2.13. Bandsög, gömul. D.2.14. Handslökkvit. og slöngukefli. D.2.15. Sprautuvél, plast, gömul. D.2.16. Efnislager: Asiton, 4 tunnur. D.2.17. Efnislager: Plast, 2 tunnur. D. 2.18. Efnislager: Litur og málning, alls 10 fötur. Lagerherbergi: E. 1. Efnislager, handverkfæir og fi.: E.1.1. Boltar, skrúfur, hnoð og safnskápar með ýmsu safndóti. Vesturendi lagerherbergis. Heild. E.1.2. Rafmagnshandverkfærði, 16 einingar. E.1.3. Loftverkfæri, 3 einingar. E.1.4. Keðjusög og keðjur. E.1.5. Loftpressubor með tilheyrandi. E.1.6. Fittings kopar og svart. Lokar, ýmsar gerðir. E.1.7. Tréskrúfur, boddýskrúfur og þess háttar. E.1.8. Rafsuðuvír, 22 einingar. E.1.9. Argonsuðuvír, 5 einingar. E.1.10. Logsuðuvír, 20 kg. E.1.11. Málningar- og viðgerðarefni og áhöld. E.1.12. Handverkfæri, ýmsar gerðir. E.1.13. Sandpaþpír og slípiskífur. E.1.14. Plastlistar og þéttikantar. E.1.15. Annað ósorterað og ótilgreint. E.1.16. Spiker bátasaumur. Ofangreint verður til sýnis fimmtudaginn 14. september 1989 kl. 16-18 í verksmiðjuhúsi Mánavarar hf. þb. Skagaströnd. Tilboðum ber að skila til undirritaðs fyrir kl. 12.00 föstudaginn 15. september 1989. Áskilinn er réttur til að taka einstökum tilboð- um eða hafna öllum. Skiptaráðandinn, Húnavatnssýslu. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Sverrir Friðriksson, ftr. SJALFSTfEDISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Mikilvægur fundur um sjávarútvegsmál Sjávarútvegsnefnd Sjálfstæðisflokksins heldur fund um stefnumótun flokks- ins í sjávrútvegs- málum laugardag- inn 16. september nk. og hefst fundur- inn kl. 10.00árdegis. Málshefjendur verða Þorsteinn Pálsson og Björn Dagbjartsson for- maður málefna- nefndar. i hádeginu mun Björn Steinarson fiskifræðingur flytja er- indi um ástand fiskistofna. Síðan verður umræðum framhaldið. Mikil- vægt er að allir áhugamenn um stefnu Sjálfstæðisflokksins í sjávarút- vegsmálum komi á fundinn. Sjávarútvegsnefnd. Félag sjálfstæðismanna í V-Skaftafellssýslu Aðalfundur verður haldinn i Félagi sjálfstæðismanna i V-Skaftafells- sýslu miðvikudaginn 13. september kl. 20.00 í Brydebúð, Vík i Mýrdal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á landsfund Sjálfstæ'ðis- flokksins i október. Ávörp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæöisflokksins, Eggert Haukdal, alþingismaður og Árni Johnsen, blaðamaður. Önnur mál. Stjórnin. Kjós - Kjós Aðalfundur. Sjálf- stæðisfélagið Þor- steinn Ingólfsson heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 14. september kl. 20.30. ÍFélagsgarði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning aðalfull- trúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 3. Önnur mól. Alþingismennirnir Matthias Á. Matthiesen og Salóme Þorkelsdóttir mæta á fundinn. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-j Bústaða- og Fossvogshverfi Fundur verður í Féfagi sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi í Valhöll, þriðjudaginn 12. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálf- stæðisflokksins í október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Geir H. Haarde, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sandgerði Sjálfstæðisfélag Miðnesshrepps heldur almennan fé- lagsfund í Slysa- varnafélagshúsinu í Sandgerði miðviku- daginn 13. sept- ember kl. 21. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Matthías Á. Mat- hiesen og Salome Þorkels- dóttir ræða stjórnmálaviðhorfið. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.