Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1989 ATVINNU Í ;/ YSINGAR Útkeyrsla Okkur vantar starfsmenn í þjónustu og út- keyrslu á slökkvitækjum. Aðeins samvisku- samir menn með góða framkomu og vanir mannlegum samskiptum koma til greina. Meðmæli nauðsynleg. Æskilegur aldur 20-40 ára. Nánari upplýsingar eru aðeins veittar á skrif- stofu okkar í dag, þriðjudaginn 12. septemþ- er, frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Kolsýruhleðslan sf., Vagnhöfða 6. Kristnesspítali Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Kristnesspítala er laus til umsóknar. íþúðarhúsnæði og barnaheimili til staðar. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- ana, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 15. september nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kristnesspítala í síma 96-31100. Kristnesspítali. LANDSPITALINN Eldhús Landspítala Starfsmenn óskast til frambúðar í 50% starf frá kl. 16.00 til 20.00, og 100% starf frá kl. 7.00 til 15.30. Upplýsingar gefur Olga Gunnarsdóttir í síma 601542. Reykjavík, 12. september 1989. Seltjarnarneskirkja Organisti óskast til starfa frá 1. október. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns safnaðar- stjórnar Kristínar Friðbjarnardóttur, Vallar- braut 18, 170 Seltjarnarnesi. Ritari Stofnun á besta stað í borginni vill ráða ritara til framtíðarstarfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í vélritun, almennum skrifstofustörfum og ritvinnslu. Stúdents- og/eða verslunarpróf er skilyrði, ásamt góðri íslenskukunnáttu. Góð vinnuaðstaða og þó nokkur yfirvinna. Viðkomandi verður sendur á námskeið. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 17. sept. nk. Guðni íónsson RÁÐCjÖF & RÁÐN I NCARhjÓN Ll5TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Starf kirkjuvarðar Starf kirkjuvarðar (karl eða kona) við Bú- staðakirkju er laust til umsóknar. Starfslýsing: Kirkjuvörður skal starfa með aðal-kirkjuverði við þrif á kirkjunni. Hafa umsjón með kirkju- munum og vera presti til aðstoðar við helgi- hald og athafnir. Hann skal vera til staðar, þegar hljómleikar og aðrar samkomur fara fram í kirkjunni, ásamt öðru því er til feilur. Lagtækni, reglusemi, hæverska og virðuleg framkoma er áskilin. Umsækjendur þurfa að geta starfað sjálfstætt og eiga gott með að umgangast fólk. Umsóknarfrestur er til 1. október. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um fyrri störf stendist til: Bústáðakirkju v/Bústaðaveg/Tunguveg, '•108 Reykjavík, merkt kirkjuvörður. Sóknarnefnd Bústaðasóknar. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna í 100 ár Sérfræðingur f markaðsmálum Okkur vantar sérfræðing í markaðsmálum í spennandi og krefjandi starf á Markaðssviði Landsbankans. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðskipta- eða hagfræðimenntun, önnur menntun, starfsreynsla og þekking á fjármálum hafa einni áhrif. Umsækjandi þarf að geta sýnt frumkvæði í starfi. Umsóknir ásamt persónulegum upplýsingum er máli skipta sendist til framkvæmdastjóra Starfsmannasviðs Ara F. Guðmundssonar, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, fyrir 19. þ.m. Farið verður með allar upplýsingar og um- sóknir sem trúnaðarmál. Landsbanki íslands, Starfsmannasvið. Afgreiðslustörf Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslustörf. Upplýsingar í síma 10440 eða á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin hf., Borgartúni 21. LANDSPÍTALINN Borðstofa Landspítala Starfsmaður óskast í fullt starf frá kl. 7.30 til 14.30 og frá kl. 11.00 til 20.00. Upplýsingar gefur Guðlaug Jónsdóttir í síma 601547. Reykjavík, 12. september 1989. Póststofan í Reykjavík Nokkrar stöður bréfbera eru lausar. Vinnu- tími frá kl. 8.00 til kl. 12.00. Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar í síma 687010. Póststofan í Reykjavík. Uppá hár Viljum ráða sem állra fyrst hárskurðarsvein. Við vitum upp á hár að einhvers staðar er hárskurðarsveinn sem langar til að vinna á góðum vinnustað með góðu fólki. Hársnyrting Villa Þórs í Ármúlanum er léttur og skemmtilegur vinnustaður vegna þess að starfsfólkið er frábært, vinnuaðstaða góð og viðskiptavinirnir alveg dásamlegir. Komdu og spjallaðu við okkur eða hringdu. Hársnyrting Villa Þórs, Ármúla 26, sími 34878. „Au pair“ Þýskaland Barngóð stúlka óskast strax á þýskt heimili í 6-12 mánuði til að gæta 2ja drengja (4 og 1 árs). Þarf að hafa bílpróf. Islenskur hestur til afnota. Þýskunámskeið í boði. Skriflegar umsóknir ásamt mynd, á þýsku eða ensku, sendist til: Familie Niculas, Brostenweg 9, 4933 Blomberg, W-Germany. Fóstrur Forstöðumaður og fóstrur óskast á foreldra- rekið dagvistarheimili sem tekur til starfa í haust á Hjónagörðum við Háskóla íslands. Umsækjendur yrðu að taka þátt í skipulagn- ingu og uppbyggingu heimilisins. Við leitum að aðilum sem hafa áhuga á samstarfi við foreldra og geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar sem greini frá menntun og fyrri störfum sendist til foreldrafélagsins Grímu, Suðurgötu 73, íbúð 122, fyrir 22. septemb- er. Nánari upplýsingar í síma 17618, Þórdís og 21427, Oddný. S m c» ougiýsingar Wélagslíf UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 13. sept. ki. 20. Tunglskinsganga í Viðey. Brott- för frá Sundahöfn. Létt ganga um eyjuna. Verð 400,- kr., frítt f. börn yngri en 12 ára. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. ísklifurnámskeið ísl- enska alpaklúbbsins verður haldið helgina 23.-24. sept. Skráning fer fram miðvikudags- kvöldið 13. sept. í húsnæði klúbbsins á Grensásvegi 5. Þátttökugjald er 3.000,- kr. fyrir félagsmenn en 3.500,- kr. fyrir aðra. Umsjónarmaður er Torfi Hjaltason, sími 667094. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 16.-17. sept. 1. Emstrur - Þórsmörk kl. 8. Ekið um Fljótshlíð inn Emstrur. Þar verður nýja brúin yfir Ems- truá formlega tekin í notkun. Þeim sem vilja, gefst kostur á að ganga í Þórsmörk (cá. 20 km). Hinir fara með bílunum til Þórsmerkur. 2. Þórsmörk kl. 08. Þetta er fyrirhuguð fjölskyldu- ferð þar sem boðið verður upp á léttar gönguferðir, ratleik, til- sögn í meðferð Ijósmyndavéla og örstutt námskeið um notkun brodda og ísaxa. Um kvöldið verður svo kvöldvaka. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Feröafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.