Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1989 9 N Ý T T - N Ý T T Peysur, vesti, peysujakkar. Blæsilegt úml Glugginn, Kúnsthúsinu, Laugavegi 40. Ráöstefnur og fundir af öllum stærðum er sérgrein okkar á Hótel Sögu. Viö önnumst allan undirbúning, skipulag og veitingar, útvegum þann tækjakost sem á þarf aö halda og sjáum til þess aö ekkert fari úrskeiöis. Hafðu samþand í síma 29900. lofar góðu! 4% samdrátt- ur launa- kostnaðm- Það er mikið talað um spamað í ríkisbúskapn- um á þeim samdráttar- tíinum sem nú ganga yfir land og þjóð. Hins vegar er enginn kotungsbragur á stjómarheimilinu frem- ur en fyrri daginn, enda vakir lax í ám og dags- brún fljóttekins gróða i Mexíkó. Þetta sést bezt á því að ráðhermm fjölgar svo' hér á landi að hinar stærri þjóðir mega fara að ugga að sér í saman- burðinum. Ljóst er að sá 4% sam- dráttur í launakostnaði ársins, sem fjármálaráð- herra fyrirskipaði í rikis- búskapnum, m.a. á sjúkrahúsum, i skólum og hjá löggæzlu, nær ekki til ríkisstjómar Steingríms Hermanns- sonar, enda dulítill mun- ur hver í hlut á; séra Jón eða bara Jón. Allt fyrir jafiiréttið og félagshyggj- una eins og menn segja á hátiðarstundum! Tveggja [dýrra] stóla umbun DV kemst svo að orði um „stækkun" hæstvirtrr ar rikisstjómar: „Kostnaður skatt- greiðenda við fjölgun ráðherra úr níu í ellefu er um 15 milljónir á ári. Þá er einungis reiknað með launum ráðherra, aðstoðarmanna, ritara, ráðherrabílstjóra, rekstri á ráðherrabil og ferða- kostnaði. Það má því segja að innganga Borg- araflokksins muni kosta skattgreiðendur um 15 milljónir." (Sjá töflu er fylgdi frétt DV). Já, það er enginn „út- söluprís" á herlegheitun- um þegar ríkissfjóm, Stólasmíð forsætisráðherra Sumt smækkar — annað stækkar. Þjóðar- tekjur skreppa saman sem og kaupmáttur launa fólks. Ríkisstjórnin stækkar og skatt- heimtan vex. Það tók forsætisráðherra níu mánuði að negla saman tvo stóla í stjómarráðinu handa Borgaraflokknum. Það geta orðið dýrir stólar, ef marka má Dagblaðið Vísi. Staksteinar staldra í dag við sitt hvað úr gærblaði DV, tengdu „nýrri“ ríkisstjórn. sem nýtur stuðnings 30% þjóðarinnar, samkvæmt skoðanakönnunum, tryggir sér þingmeiri- hluta með stuðningi þing- flokks, sem er dottinn út af þingi, samkvæmt sömu skoðanakönnunum. „Ekki alfarið á móti ríkis- stjórninni“! Hjörleifur Guttorms- son, þingmaður Alþýðu- bandalagsins, lætur óánægjugamminn geisa í DV í gær. Blaðið segir: „Hjörleifur var einn fárra miðsfjómarmanna Alþýðubandalagsins sem greiddi atkvæði gegn þvi að Alþýðubandalagið tæki þátt í nýrri ríkis- stjóm Steingríms Her- mannssonar. Hjörleifur sagðist ekki vera alfarið á móti ríkis- sljóminni og hann myndi vinna að málum með fé- lögum sínum í Alþýðu- bandalaginu hér eftir sem hingað til.“ Orðrétt hefur DV eftir Hjörleifi: „Eg var stuðningsmað- ur fyrri ríkisstjómar. Eg tel að það hafi verið mis- tök að hafa stokkað sfjómina upp. Eg hefði viljað hafa óbreytta sam- setningu og láta reyna á veikan þingmeiri- hluta...“! Það er nokkurs virði fyrir hina uppstokkuðu I rikisstjóm að þingmeim stjómarflokkanna „em ekki alfarið á móti henni“. En ekki verður sagt að „stuðningsmenn- imir“ stökkvi hæð sína í fiillum hertygjum af fognuðinum einum sam- an yfir tilurð hennar. Og láir þeim enginn! Glundroði o g lausung í forystugrein DV í gær segir tn.a.: „Margoft hefúr verið bent á að fjölflokka- stjómir séu ekki heppi- legar. Eftir því sem flokk- unum fiölgar er meiri hætta á glundroða og lausung í stjómmálunum og við stjóm landsmál- anna. Sjálfstæðisflokkur- inn varaði mjög við þessu ástandi fyrir síðustu kosningar. Nú er það komið á daginn og kem- ur í Ijós hvaða afleiðingar það hefúr í för með sér. Sú reynsla kann að verða dýr en hún verður lær- dómsrik. Ef þessa fóm þarf að færa til að opna augu kjósenda fyrir göll- um fjölflokkakerfisins má ætla að fjögurra eða fimm flokka stjóm verði vatn á myllu þeirra sem vilja efla ehm flokk til ábyrgðar. Þannig geta atburðir síðustu daga orðið til þess að skýra línumar, annars vegar fyrir Sjálf- stæðisflokkinn á öðmm kanti stjómmálanna og hins vegar í sammna eða sameiningu annarra flokka á hinum kantin- um. Hver veit“? Góð staðsetn- ing? En meðal annarra orða: Fer ekki vel á því að framsóknarmadda- man staðsetji formami Borgaraflokksius, _ ráð- herra Hagstofú íslands með mefru, í fyrrum höf- uðstöðvum SIS við Sölv- I hólsgötu? A/ýfí- Nýtt! Höfum opnað bónstöð Látið okkur um að þrífa bílinn. Bóntorg, s: 626033. BÍLATORG Efbíllinn á að seljast BETRIBÍLASALA NÓA TÚN 2 - SfM/ 621033 erBílatorg rétti staðurinn. Mercedes Benz 190E '87 Dökkgrár. ABS hemlar. Sjálfskiptur. Skipti. Ekinn 58 þ/km. Verð kr. 1.700.000,- VW Golf CL '88 Rauður. Vökvastýri. Skipti á ódýr- ari. Ekinn 52 þ/km. Verð kr. 690.000,- Nissan Pathfinder '88 Dökkgrásans. Sóllúga. Skipti, skuldabréf. Ekinn 28 þ/km. Verð kr. 1.550.000,- Honda Accord EX '88 Gullsans. Sóllúga. Sjálfskiptur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 11 þ/km. Verð kr. 1.180.000,- EINNIG Honda Accord EX '87 Blásans. Ekinn 50 þ/km. Verð kr. 980.000,- Toyota Landcruiser '87 Turbo. Brúnsans. Einn með öllu. Ekinn 83 þ/km. Verð kr. 2.350.000,- Citroén BX 14 RE '88 Vínrauður. Ekinn 26 þ/km. Verð kr. 680.000,- MMC Pajero langur '88 Diesel. Blásans. Sjálfskiptur. Ekinn 44 þ/km. Verð kr. 1.990.000,- EINNIG MMC Pajero stuttur '87 Diesel. Hvítur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 40 þ/km. Verð kr. 1.280.000,- Wagoner LTD '87 Drapplitur. Einn með öllu. Skipti. Ekinn 54 þ/km. Verð kr. 2.200.000,- BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2-SÍMl 621033 GMC Jimmy '88 Hvítur. Einn með öllu. Skipti. Ekinn 33 þ/km. Verð kr. 2.100.000,- Mercedes Benz 260 E '87 Blásans. Sóllúga. ABS rafm. rúður. Sjálfskiptur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 35 þ/km. Verð kr. 2.500.000,- Mercedes Benz 300 GD 87 Blásans. Vel útbúinn jeppi. Ekinn 28 þ/km. Verð kr. 2.650.000,- Subaru 1800 ST '86 Hvítur. afmælisútgáfa. Ekinn 57 þ/km. Verð kr. 760.000,- MMC Lancer 1500 GLX '89 Vínrauður. Vökvastýri. Skipti, skuldabréf. Ekinn 19 þ/km. Verð kr. 870.000,- Saab 9000 turbo '88 Brúnsans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 40 þ/km. Verð kr. 1.730.000,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.