Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 19.89
41
___________Brids______________
Amór Ragnarsson
Sumarbrids
Ágæt mæting var sl. fimmtudag í Sum-
arbrids. 40 pör mættu til leiks og var spilað
að venju í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu'pör):
A-riðill
Albert Þorsteinsson —
Óskar Þráinsson 265
Hörður Pálsson —
Þráinn Sigurðsson 254
Jón Stefánsson —
Ragnar Þorvaldsson 233
Gróa Guðnadóttir —
Guðrún Jóhannesdóttir 227
Þorgerður Þórarinsdóttir —
Steinþór Ásgeirsson 225
B-riðill
Helgi Nielsen —
Hreinn Hreinsson 184
Matthías Þorvaldsson —
Ragnar Hermannsson 180
Esther Jakobsdóttir —
Rúnar Lárusson 178
Hrólfur Hjaltason —
Sverrir Ármannsson 177
Björn Amórsson —
Ólafur Jóhannesson 177
C-riðill
Jacqui McGreal —
Friðjón Þórhallsson 127
Gylfí Olafsson —
Kristján Ólafsson 126
Sigmar Jónsson —
Vilhjálmur Einarsson 114
Hallgrímur Hallgrímsson —
Guðni Hallgrímsson 113
Og eftir 36 spilakvöld er staða efstu spil-
ara þessi: Þórður Bjömsson 375, Murat
Serdar 346, Anton R. Gunnarsson 331,
Láras Hermannsson 310, Jakob Kristinsson
287, Óskar Karlsson 235, Sigurður B. Þor-
steinsson 223, Gylfi Baldursson 210,
Hjördís Eyþórsdóttir 194, Albert Þorsteins-
son 193, Gunnþórann Erlingsdóttir 183.
Alls hafa 294 spilarar hlotið stig á þess-
um 36 spilakvöldum, þar af 59 konur. Með-
alþátttaka er um 45 pör á kvöldi eða 180
manns á viku.
Sumarbridsi lýkur næsta fimmtudag, 14.
september. Þá verða m.a. afhent verðlaun
fyrir árangur sumarsins. Stjórnendur Sum-
arbrids þakka samfylgdina í sumar og þá
góðu þátttöku sem verið hefur.
Bridsdeild Skagfírðinga
Félagið hefur hauststarfsemi sína þriðju-
daginn 19. september, með eins kvölds
upphitunartvímenningi. Að honum loknum
er fyrirhugað að hefja 4-5 kvölda haustbaro-
meterkeppni. Spilað er i Drangey v/Síðu-
múla 35 2. hæð. Ólafur Lárusson er keppn-
isstjóri félagsins. Stjórn Skagfirðinga skipa:
Ólafur Lárasson, Hjálmar S. Pálsson, Rúnar
Lárasson, Johann Gestsson og Guðmundur
Borgarsson. Gamlir félagar era hvattir til
að vera með frá byrjun.
Stórmót á ísafirði
’l
ÍTALSKA, SPÆNSKA,
ENSKA, DANSKA
fyrir BYRJENDUR
Upplýsingar og innritun í síma 20236.
RIGMOR
TÖLVUSKÓLI STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS .
tölvuskólarA
rn
TÓLVUSKÓLI C.ISLA J. JOHNSEN
Itarlegt 60 stunda
grunn-
námskeið
Dagnámskeið:
18. sept,—6. okt. kl. 8.30—12.30
í Ánanaustum 15, Reykjavík
Leiðbeinandi: Ólafur H. Einarsson.
SKRÁNING í SÍMUM 621066 DÐ 641222.
Lifeyrissjóðlr
ern samtiygging!
Samtrygging felst meðal annars í því að þeir sem njóta örorku-,
maka-eða barnalífeyris fá almennt langtum hærri lífeyri en sem
nemur greiddum iðgjöldum til viðkomandi lífeyrissjóðs.
Sumir halda hins vegar að lífeyrissjóðir séu eins konar bankabók,
þ.e. iðgjöldin fari inn á sérreikning hvers og eins sjóðfélaga og
greiða skuli lífeyri eins lengi og innistæðan endist - en ekki lengur!
Um þessar mundir er Bridsfélag ísafjarð-
ar 25 ára. í tilefni þessara merku timamóta
ætlar félagið að gangast fyrir sannkölluðu
stórmóti dagana 29. og 30. september.
Spilaður verður 36 para barrometer, þijú
spil á milli para. Mótið hefst á föstudegi
kl. 19.30 og lýkur á laugardagskvöld með
veglegu lokahófi. Verðlaunin ættu að laða
margastórspilara að, en þau eu:
1. verðlaun 150.000. kr.
2. “ 120.000. kr.
3. “ 90.000. kr.
4. “ 60.000. kr.
5. 45.000. kr.
6. “ 25.000. kr.
7. “ 20.000. kr.
Um 1700 sjóðféiagar með um 400 börn njóta örorku-og barna-
lífeyris hjá SAL-sjóðunum.
Hætt er við að örorku- og barnalífeyrir yrði rýr ef eingöngu ætti
að miða við greidd iðgjöld bótaþeganna.
Lífeyrissjóðir eru ekki bara bankabók. Þeir eru langtum meira!
Keppnisstjóri verður Jakob Kristinsson
og reiknimeistari Kristján Hauksson. Þátt-
tökugjaldið er kr. 8.000 pr. par en innifalið
í því er glæsilegur kvöldverður í lokahófinu.
Væntanlegir þátttakendur era vinsam-
legast beðnir að skrá sig sem fyrst hjá
Guðmundi í síma 94-4296 eða hjá Ssak í
síma 91-689360. Lokað verður fyrir skrán-
ingu 15. september (eða fyrr, fer eftir að-
sókn) vegna útgáfu sérstaks mótsblaðs.
Vegna sérsamninga við Flugleiðir og
Hótel ísafjörð verður boðið upp á pákka,
flug + gistingu, á u.þ.b. 10.000 kr.
Lífeyrissjóðir eru samtrygging sjóðfélaga! Mundu það!
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Vetrarstarfið hefst nk. miðviku-
dagskvöld kl. 19.30. Spilað verður
í Skeifunni 17, þriðju hæð. Spilaður
verður eins kvölds tvímenningur.
& Ármúla 29 símar 3B640 - 686100
P. ÞORGRÍMSSON & CO
Armstrong LDFTAPUÖTUR
KDRKDPIABT GÓLFFLÍSAR
Wabmaplast EINANGRUN
GLERULL STEINULL
SAMBAND ALMENNRA
LÍFEYRISSJÓÐA
- Samræmd lífeyrisheild -
Áskriftarsíminn er 83033