Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.09.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1989 sérstaka samninga við hátt launaða leikara um það að þeir fái hlutdeild í hagnaði af bíómyndunum fremur en himinháar launagreiðslur í sinn hlut. Bill Murray leikur annað aðal- hlutverkið í myndinni um drauga- banana Ghostbusters. Hann fékk greiddar sem samsvarar einni og hálfri milljón króna fyrir að leika í myndinni en samdi auk þess um að fá 15% af hagnaði af henni. Fái myndin góða aðsókn, fær hann að minnsta kosti um sjö milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut en það samsvarar um 420 milljónum íslenskra króna. Jack Nicholsson samdi um að sér væri tryggð svipuð upphæð í laun fyrir að leika Gár- ungann í myndinni um Leðurblöku- manninn Batman, en annars um 15% af hagnaði myndarinnar ef það gæfi honum meira í aðra hönd. Arnold Schwarzenegger fær venjulega greiddar um 540 milljón- ir króna fyrir hveija mynd sem hann leikur í. En fyrir hlutverk sitt í myndinni Tvíburar fékk hann lág- markslaun en samdi í staðinn um að fá 17,5% af hagnaði myndarinn- ar í sinn hlut. Þetta var gert vegna þess að framleiðsla myndarinnar mátti ekki kosta nema átján milljón- ir Bandaríkjadala. Allir voru ánægðir með þetta fyrirkomulag því ljóst er að myndin skilaði mikl- um hagnaði. Ástæðan fyrir því að þessi gerð launasamninga var tekin upp er sú að margir frægir leikarar voru fam- ir að gera kröfur um hærri laun en kvikmyndaverin réðu við að greiða þeim. Með því að bjóða þeim hlutdeild í hagnaði tryggja kvik- myndaverin sig á þann hátt að ef hagnaðurinn er enginn eða í lág- marki þá er launakostnaðurinn það líka. Ef myndin gengur hins vegar mjög vel þá eru fyrirtækin sátt við að launa þeim ríkulega sem eiga stærstan þátt í sú varð raunin á. HJÚSKAPUR Dóttir for- setans skilur Nánir vinir bandarísku forsetafjölskyldunnar hafa staðfest að fótur sé fyrir þeirri fregrrað Dorot- hy Bush Leblond, dóttir George Bush, Bandaríkja- forseta, sé skilin við mann sinn William Leblond. Stundar forsetadóttirin skokk sér til heilsubótar enda mun það vera eitt besta ráð við streitu og daglegu amstri. Myndin var tekin er hún skokkaði með karli föður sínum á dögunum. HVERVANN? Vinningsröðin 9. september: 11X-121 -111 -XX1 Heildarvinningsupphæð: 524.813 kr. 12 rettir = 367.374 kr. 2 voru með 12 rétta - og fær hvor 183.686 kr. í sinn hlut. 11 réttir = 157.439 kr. 30 voru með 11 rétta - og fær hver 5.247 kr. í sinn hlut. Hafðu það gott í HÓLMIMJM! Nú skaltu nota tækifærið - Hausttilboðið er gisting í tvær nætur með morgunverði fyrir aðeins 3.900 krónur á mann í 2ja manna herbergi. Hótel Stykkisholmur Simi 93-81330 Telex 2192 Vistlegt hótel í fögru umhverfi MVHDBÖHD MVNDBÖND MYNDDÖND MYHDBÖND 12" 12“ 12“ TÖLFTOMMOR 12“ 12“ 12“ GÍFURLEGT ÚRVAL AF TÓNLISTARM YNDBÖNDUM ADALLEGA í AUSTURSTRÆTI □ STING - BRING ON THE NIGHT □ ÝMSIR-METALYEARS □ THE CURE - STARING ATTHE SEA □ B.B. KING - LIVE AT NICKS □ JIMIHENDRIX - RAINBOW CONCERT □ WHAM-THEFINAL □ WHAM-THEVIDEO □ NEIL DIAMOND - GREATEST HITS LIVE □ ROLLING STONES - REWIND □ AEROSMITH - TEXAS J AM □ PREFAB SPROUT - FROM LANGLEY PARK □ THETHE-INFECTED □ MIKETYSON GEGN BRUNO □ MICHAELJACKSON -THRILLER □ VANHALEN- LIVE WITHOUT □ PHIL COLLINS - NO JACKET REQUIRED O IRON MAIDEN - IRON MAIDEN □ DAVID LEE ROTH - VIDEO O MADONNA -THE VIRGIN TOUR LIVE □ YNGVE J. MALMSTEEN □ JOHN LENNON - LIVEIN NEWYORK O KATE BUSH - LIVE AT HAMMERSMITH □ MIKE TYSON - GREATEST HITS □ ROLLING STONES - IN THE PARK n KIRR _ FXPOSFD □ DIONNE WARWICK - IN CONCERT □ DURAN DURAN - SING BLUE SILVER □ BRYAN ADAMS - RECKLESS □ CLIFF RICHARD - LIVE AND GUARANTEED □ ÝMSIR - SEXY SHOTS □ JOHNNY WINTER - LIVE □ W.A.S.P. - LIVE LYCEUM LONDON □ SAMANTHA FOX - MAKING MUSIC □ MADONNA - MADONNA □ TINA TURNER - BREAK EVERY RULE □ DOORS - DANCE AND JIVE □ KERRANG - VIDEO COMPILATION □ KISS - PHANTOM OF THE PARK □ JOHN LENNON - IMAGINE □ BEATLES - HARD DAYS NIGHT □ GLENN MILLER - STORY □ ROLLING STONES - LETS SPEND THE NIGHT □ POLICE - SYNCHRONICITY □ DEEP PURPLE - CALIFORNIA □ PAVAROTTI - LIVE □ QUEEN-LIVEINRIO □ WHITESNAKE - TRILOGY □ QUEEN - LIVEIN BUDAPEST □ STING-THEVIDEOS □ RODSTEWART-TONIGHT □ SHADOWS - LIVE □ TEN YEARS AFTER - TEN YEARS AFTER □ BOB MARLEY - ON LOVE PEACE Q SCORPIONS -WORLD WIDE LIFE □ BRIAN ENO - MISTAKING MEMO □ NEW ORDER - NEW ORDER □ RUSH A SHOW - A HANDS □ RUSH GRACE - UNDER PRESSURE □ BON JOVI - VIDEO SINGLES □ ELVIS PRESLEY - ALOHA FROM HAWAII □ DEPECHE MODE-101 □ CINDY LAUPER - IN PARIS □ BIGCOUNTRY-LIVE □ BLACK SABBATH - NEVER SAY DIE □ BROS-PUSHOVER □ THE BLOW MONKEYS - VIDEO MAGIC □ AMERICA - LIVEIN CENTRAL PARK □ ART OF NOISE - VISIBLE SILENCE □ BILLYJOEL - LIVE FROM L0NGISLAND Q PETER GABRIEL - CV □ ÝMSIR-HITS10 □ PRINCE-LIVE □ MICHAELJACKSON -THE LEGEND □ DEF LEPPARD - HYSTERIA □ LEONARD COHEN - SONGS FROM LIFE □ GENESIS-INVISBLETOUCHTOUR □ F.Y.C. - THE VIDEOSINGLES □ THE HOUSEMARTINS - NOW THAT'S WHAT □ THE JAM - VIDOESNAP □ LOUIS ARMSTRONG -THE W0NDERFUL WORLD □ NINA SIMONE - MY BABY JUST CARES KLASSÍK: □ LABOHEME □ OTHELLO □ THE BOLSHOIBALLET □ ARABELLA □ KIRITE KANAWA - ROYAL GALA CONCERT □ PAVAROTTI - ROYAL GALA CONCERT □ HANDEL - WATER MUSIC NÝKOMIN OG VÆNTANLEQ MYNDBÖND O SPANDAU BALLET - THROUGH THE BARRICADES □ PUBLIC ENEMY - FIGHTTHE POWER □ JULIOIGLESIAS - IN SPAIN □ BONNIE TYLER - THE VIDEO □ DEACON BLUE - VIDOECLIPS AND LIVE □ ROACHFORD - VIDEO □ ALPHAVILLE - SONGLINES □ LUTHER WANDROSS - LIVE AT WEMBLEY □ BROS - WEMBLEY CONCERT □ MICHAEL JACKSON - GREATEST HITS □ QUEEN - RARE LIVE □ ROBERT PALMER - SUPER NOVA □ LIBERACE - IN LAS VEGAS □ SKIDS-SKIDS □ MAGAZINE - FEED THE ENEMY □ GODLEY AND CREME - MONDO VIDEO QRAFÍSK TÖLVUMYNDBÖND SPENNANDINÝJUNG □ ZBIG RYBOZYNSKI -THE FOURTH DIMENSION □ STAKER - EUROTECKNO □ TIM SIMENON/STACY PERALTA-ATTACK Q DOMINOS - R'N’R JOURNEY THROUGH THE60'S Q SUGARCUBES - REGINA Q SUGARCUBES - REGINA (REMIX) Q LIL LOUIS — FRENCH KISS Q KAOMA - LAMBADA Q BLACK BOX - RIGHT ON TIME Q LONDON BOYS - HARLEM DESIRE Q LES NEGRES VERTES - ZOBl LA MOUCHE Q PRINCE - PARTYMAN Q RANDYCRAWFORD-KNOCKINGONHEAVENS door Q TRANSVISION VAMP - LANDSLIDE OF LOVE Q GUNS ’N’ ROSES - NIGHTTRAIN Q GUNS ’N’ ROSES - PATIENCE □ ROLLING STONES - MIXED EMOTION Q ALICE COOPER - POISION Q SPANDAU BALLET - BE FREE WITH YOUR LOVE Q FULL FORCE - AIN’T THAT TYPE Q WAS NOT WAS - ANYTHING CAN Q WATERFRONT - NATURE OF LOVE Q VANESSA WILLIAMS -RIGHT STUFF Q ART OF NOISE - YEBO Q BIBLE - HONEY BE GOOD Q BETTE MIDLER - UNDERTHE BOARDWALK Q JESUS & MARY CHAIN - BLUES FROM A GUN Q SIDNEY YOUNGBLOOD - IFIONLY COULD Q BASNOIR-I’MGLAD... Q LISA STANSFIELD -THISISTHE RIGHTTIME Q STARLIGHT- NUMERO UNO Q JIVE BUNNY - SWING THE MOOD Q TEARS FOR FEARS - SHOWING THE SEEDS OFLOVE O CLIFF RICHARD -1JUST DONT HAVE THE HEART Q JASON DONOVAN - EVERY DAY Q TINA TURNER - THE BEST Q GEORGE CLINTON -WHY SHOULDI... Q NENEH CHERRY - KISSES ON THE WIND Q THE RIVER DETECTIVES - CHAINS Q SIMPLE MINDS - KICKITIN Q BROS-TOMUCH O LISA MINELLI - LOOSING MY MIND Q IAN McCULLOGH - PROUD TO FALL Q THE JACKSONS - ART 0F MADNESS Q BOBBY BROWN - ON OUR OWN Q CYNDILAUPER - MY FIRST NIGHTWITHOUTYOU Q KIM LARSEN -TARZAN MAMMA MIA Q POUGES - WHITE CITY Q MAZE - CAN’T GET OVER YOU Q PRINCE - BATDANCE □ KATARINA ANDTHE WAVES -THATS THE WAY S T E I N A R AUSTURSRÆTI22 GLÆSIBÆR LAUGAVEGUR 24 RAUÐARÁRSTÍGUR 16 STRANDGATA37

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.