Morgunblaðið - 13.12.1989, Síða 15

Morgunblaðið - 13.12.1989, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 15 Bókaþjóðin er ung í anda Ævintýri og æskufjör Spenna og galdur Meðkveðju til bókaþjóðarínnar DREKASAGA Iðunn Steinsdóttir Hvernig bregðast íbúor Blikobæjar vi5 þegar nóttin neitar oð víkja? Poð var kominn nýr dagur enmyrkrið grúfði yfír bænum. Hvar voru sólin og himinblóminn? Spennandi ævintýri Iðunnar Steinsdóttur prýtt gullfallegum myndum Búa Kristjónssonar. nm: Maríasr •' SPILABÓK AB Þórarinn Guðmundsson Kerti, spil og Spilabók AB: JólagjöF fjölskyldunnar. Kennslubók um spil og kapla. Slökkvum ó sjónvarpinu og tökum slag. SILFUR EGILS Sigrún Davíðsdóttir íslensk fjölskylda ó ferð í París finnur dularfulla ferðabók og breytist sumarfríið brótt í ævintýralega fjórsjóðsleit, leitina að fjórsjóði Egils Skalla- Grímssonar. Spennandi og skemmtileg saga með tilvísun til fortíðar. NONNI OG MANNI Jón Sveinsson Hver man ekki eftir sjónvarpsþóttunum um aevintýri Nonno og Manna. Nú er hún loksins komin aftur þessi sígilda bók Jóns Sveinssonar um þó bræður. AB hefur tekið sig til og endurútgefið Nonnabaekurnar. í fyrra kom bókin Nonni út og nú eru það Nonni og Manni. Börn ó öllum aldri geta því endurnýjað kynni sín við þó bræður og skemmtileg uppótæki þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.