Morgunblaðið - 13.12.1989, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.12.1989, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 21 Morgunblaðið/Guttormur V. Þormat Unnið við grisjun, Fljótsdalshérað; Námskeið í grisjun og viðhaldi skóga NÁMSKEIÐ í grisjun og við- haldi skóga hófst hér á Fljóts- dalshéraði um miðjan nóvem- ber sl. Markmið námskeiðsins er m.a. að þjálfa bændur í meðferð tækja sem notuð eru við grisjun. Einnig er þátttak- endum kennt að lesa skóginn, þ.e. átta sig á hvaða gróður skal fella og að hvaða trjám skal hlúð til að betri skógur standi eftir. Þjálfun hefur farið fram í Hallormsstaðaskógi með yfirum- sjón Skógræktar ríkisins. Nú um þessar mundir er þjálfaður grisj- unarflokkur byijaður skipulagða grisjun í bændaskógum í Fljóts- dal. Skógarbændur taka þátt í grisjuninni og vinnst verkið vel. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórn- arinnar frá 27. maí sl. veittu Héraðsskógar 6 milljónum króna til þessa verkefnis, þ.e. kaupa á tækjum, sérstökum hlífðarfatn- aði, kostnaði við námskeiðahald og öðrum kostnaði sem hlýst af grisjunarstörfum. - G.V.Þ. valgeir guðjónsson í Iðnó fimmtudaginn 14. des. kl. 21.00 Miðaverð kr. 800,- Forsala í verslun Steina hf., Austurstræti 22 ba í Kringlunni er optó ílaStæöi. ar er alltaf hlýtt og bjart og meira en 2000 b Afgreiðslutími í desember: w 23 ■Firnfntd^SUr 16' ^es- Verslanir opnar til kl. 22 kvikk ^eitingastaðir til kl. 22 föstudpdagUr 21' des' Verslanir °Pnar t!1 kL 21 T'lkk veitingastaðit tii kl. 22 Þorlák gUr 22‘ des- Verslanir opnar til kl. 21 kv „pitinaastaðir til kl- 2 23. des. Verslanir o£nar til kl. 23 Kvikk veitingast ^ ra da9a eru verslanir opnctr til kl. 19 - Kvikk veitingasta --

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.