Morgunblaðið - 13.12.1989, Side 25

Morgunblaðið - 13.12.1989, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 25 Uttekt Brunamálastoftmnar: Óviðunandi ástand bruna- varna í 87 byggingum Ritnefnd Ljóðaárbókar 1989, ásamt Elísabetu Jökulsdóttur, sem ritar einn kaflann í bókinni. Frá vinstri: Elísabet, Berglind, Kjartan og Jóhann. Almenna bókafélagið: Ljóðaárbók 1989 og tímaritið Teningur ALMENNA bókafélagið gefur nú út Ljóðaárbók í annað sinn. í fyrra kom út Ljóðaárbók 1988, með Ijóðum 75 höfunda, og olli bókin sú nokkrum deilum. I ár fjallar Ljóðaárbókin um nútímakveðskap; fræði- menn eru fengnir til að skrifa um íslenzka ljóðagerð síðustu áratuga og nokkur skáld fjalla um spurninguna „hvað er ljóðið?“. Ljóðaárbókin og- nýjasta hefti að skrifa um nútímaljóðlist vegna Brunamálastolhun rikisins hefiir unnið úttekt á brunavörnum I um 1.200 byggingum á landsbyggðinni. Samkvæmt þeirri úttekt er óviðun- andi ástand í 87 byggingum, slæmt í 416 byggingum, eða í tæplega helmingi bygginga, en sæmilegt í 230 byggingum. Um er að ræða skólahús, sjúkrahús, hótel og stærri vinnustaði svo sem frystihús og iðnaðarhúsnæði. Að sögn Bergsteins Gizurarsonar brunamálastjóra, er í áætluðum fjárlögum næsta árs gert ráð fyrir tæpum 35 milljónum króna til stofhunarinnar en lögbundinn tekjustofn er áætlaður rúmar 60 milljónir króna. setur. Sæmilegt, er bygging þar sem brunavamir eru í lagi í aðalatriðum. Slæmt, er bygging sem ekki stenst kröfur samkvæmt reglugerð, þó ekki sé bráð hætta fyrir nærstadda. Óvið- unandi, er bygging sem ekki stenst kröfur samkvæmt reglugerð og þar sem nærstöddum getur stafað bráð hætta af. í þeim tilfellum er gerð krafa um tafarlausar úrbætur. og- tímarítsins Tenings vom kynnt á blaðamannafundi síðastliðinn fimmtudag. Að sögn ritnefndar- manna, sem eru þau Berglind Gunn- arsdóttir, Kjartan Árnason og Jó- hann Hjálmarsson, þótti full þörf á Hallgrímskirkja: Náttsöngur Á hveiju miðvikudagskvöldi á aðventunni eftiir Listvinafélag Hallgrímskirkju til náttsöngs. Þar koma fram kórar og hljóðfæra- leikarar og flytja tónlist tengda þessum tíma kirkjuársins. Miðvikudaginn 13. desember kl. 21.00 syngur Kór Öldutúnsskóla undir stjóm Egils Friðleifssonar að- ventu- og jólatónlist úr ýmsum átt- um, svo og Benediktus eftir Palestr- ina og Ave Maria eftir Kodaly. þeirra breytinga, sem orðið hefðu á skáldskapnum. Þau segja að fjöl- breytt viðhorf komi fram í bókinni og myndin verði þannig fyllri fyrir vikið. í bókinni kallist sjónarmið fræðimanna og skálda á. Að mati ritnefndarmannanna er bókin merkileg fyrir þær sakir, að í henni er fjallað um þá kynslóð skálda, sem kom á eftir atómskáld- unum, allt til ýmissa yngstu skálda. Þannig sé í raun verið að fjalla um það, sem sé að gerast í samtímanum. Á fundinum var einnig kynnt 8. hefti tímaritsins Tenings, vettvangs fyrir listir og bókmenntir. í blaðinu er fjallað ýtarlega um brezku rithöf- undana Ian McEwan og Graham Swift. Þá er fjallað um innlenda rit- höfunda og skáld, myndlist, tónlist og heimspeki. Teningur hefur komið út þrisvar sinnum á árinu og stefnt er að því að hann komi út aftur á næsta ári. Tekjustofn stofnunarinnar er sam- kvæmt lögum 0,045%o af iðgjaldi brunatrygginga og sagði Bergsteinn, að á næsta ári hefði í fyrsta sinn verið útlit fyrir að stofnunin fengi sinn hlut óskertan en undanfarin ár hefði hluti fjárveitingarinnar farið til greiðslu skulda. „í áætlun fjárlaga er hins vegar gert ráð fyrir tæpum 35 milljóna króna framlagi til stofn- unarinnar en það er mun minna en til dæmis Hafnarfjarðarbær greiðir fyrir sitt slökkvilið," sagði Berg- steinn. „Brunavarnir eru nokkuð sem alltaf mæta afgangi. Við erum átta fastráðnir starfsmenn sem vinnum hér á stofnuninni eða álíka margir óg vinna hjá Eldvamareftirliti Reykjavíkurborgar og okkur er ætlað að sinna landinu öllu. Undanfarin ár höfum við verið að taka út bygg- ingar á landsbyggðinni og hefur það starf verið bæði tímafrekt og dýrt og eru einungis þéttbýlustu staðirnir eftir, Akureyri, Hafnarfjörður og Reykjavík. Af þeim tæplega 5.000 skýrslum sem reiknað er með að teknar verði á öllu landinu er þegar búið að taka um 1.200 og skrá inn á tölvu.“ Bergsteinn sagði, að unnið væri eftir ákveðnu kerfi til að ná fram heildarmynd af ástandi brunavama á landinu og væri hver bygging metin samkvæmt því. Bygging sem fengi einkunnina ágætt, hefði full- komnar bmnavarnir, umfram kröfur reglugerðar. Gott, er bygging sem stenst þær kröfur sem reglugerðin 0HITACHI Örbylgjuofn. Tölvustýrður. Með grilli og snúningsdiski. Einn með öllu. Verð frá: 56.900* Örbylgjuofn. 28 lítra. Ryðfrír að innan. Snúningsdiskur. 5 orkuþrep. Verðfrá: 31.600* Örbylgjuofn Tölvustýrður. Með snúningsdiski. 5 orkuþrep. Verð frá: 29.900* Örbylgjuofn Með snúningsdiski og 2 orkuþrepum. Verð frá: 20.500* Ryksuga 1100 W, óvenju hljóðlát í hcesta gceðaflokki með innbyggðum fylgihlutum Verð frá: 13.100* RONNING Ryksuga Sem þarf engan poka lOOO wött Verð frá: 8.690* ' Miðað við staðgreiðslu. Af þeim 16 sjúkrahúsum á landinu, sem stofnunin hefur kannað em brunavarnir óviðunandi á einu, slæmar á sjö, sæmilegar á sex og góðar á tveimur. Af fimm heilsu- gæslustöðvum er slæmt ástand á fjóram og á 41 hóteli er ástandið sæmilegt á sjö en óviðunandi á sex. Af 38 grannskólum er óviðunandi ástand í tveimur, slæmt í 17 og sæmilegt í þremur. Af 42 frystihús- um er óviðunandi ástand í tveimur, slæmt í 17 en sæmilegt í átta. Bergsteinn benti á að nokkuð væri um að byggingar væru teknar í notkun áður en framkvæmdum væri að fullu lokið og þá oft þegar komið væri að brunavörnum. Of skammt er um liðið síðan út- tekt lauk á landsbyggðinni þannig að engin reynsla hefur fengist af ábendingum stofnunarinnar. „Ég vil gera menn á hverjum stað ábyrga gagnvart branavörnum og hef til dæmis skrifað einum fógeta bréf þar sem honum er bent á að ef hann gefi áfram út skemmtanaleyfi til skemmtistaðar sem hefur fengið ein- kunnina, „óviðunandi“, þá er það á hans ábyrgð. Ef menn eru óánægðir með úttektina þá eram við tilbúnir til að fara yfir hana með mönnum á ný,“ sagði Bergsteinn. „Ég hef hugs- að mér að þegar búið er að taka út allar byggingar á landinu þá munum við gefa niðurstöðumar út í skýrslum um einstaka byggingaflokka. Þar gætu hagsmunaaðilar, tryggingafé- lög og bankar fengið allar upplýsing- ar um ástand viðkomandi byggingar og þá metið tryggingar eða lánafyrir- greiðslu samkvæmt því. Ég trúi ekki öðra en að slíkar upplýsingar þrýsti á um að branavamir séu í góðu lagi, þegar hver og einn getur kynnt sér ástand w Vió erum ekki bara hagstœöir... KRINGLAN ...viöerum betri & 68 58 68 RAYM0ND WEIL GENEVE Gæði ogglæsileiki ofaröJlu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.