Morgunblaðið - 13.12.1989, Síða 47

Morgunblaðið - 13.12.1989, Síða 47
iSlfNSKt fttlClTSINCtSTOf AN Hf. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 IÐUNN _____ w$L Þessu trúir enginn STANG AVEIÐIMENN í SAMBÝLIVIÐ NÁTTÚRUNA Ógleymanlegar frásagnir af þrautreynd- um stangaveiðimönnum, bæði þeim sem voru frumherjar í íslenskri stanga- veiði og lögðu á sig ómælt erfiði til að komast í kallfæri við veiðigyðjuna, og hinum sem fetuðu í fótspor þeirra og margir eru sjálfir orðnir goðsagnir í lifanda lífi. Hér er saga stangaveiðinnar sögð með orðum veiðimannanna sjálfra og veiðiævintýrið og gleðin af sam- vistum við náttúruna sitja í fyrirrúmi. Hér segir frá veiðum Jóhannesar á Borg, Hermanns Jónassonar og Thors Jensens, frá fyrstu íslensku stangaveiði- konunni, frá hertogum, skáldum, bændum og trillukörlum - frá fjölmörg- um ólíkum einstaklingum, sem eiga þó eitt sameiginlegt: Unaðinn sem felst í tvísýnni viðureign veiðimannsins við silfurgljáandi bráðina, þar sem oft eru áhöld um hvor er sterkari og sigrar að lokum, veiðimaðurinn eða vatnabúinn. GEFIN ÚT í TILEFNI AF 50 ÁRA AFMÆLI STANGAVEIÐIFÉLAGS REYKJAVÍKUR -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.