Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDA<jUR 14. QESjBMBER :lft89; 41 Bubbi og Lamarnir í Hótel íslandi. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Unglingar gegn ofbeldi: Tónleikar í Laugardalshöll Konan gefiir út tveggja laga plötu KONAN, félagsskapur sem stendur að rekstri Dyngjunnar í Snekkju- vogi, áfangastaðar fyrir konur sem eru að fikra sig út í lífið að nýju eftir meðferð vegna ofiieyslu vímuefiia, stendur um þessar mundir fyrir styrktarátaki sem felst í útgáfú tveggja laga hljómplötu. Platan ber lieitið Konan. í tilefni af útgáfunni var Davíð Oddsyni borgarstjóra afhent eintak af plötunni í Dyngjunni, en félags- skapurinn stendur í mikilli þakkar- skuld við borgaryfirvöld sem afhentu félaginu þriggja hæða hús við Snekkjuvog til afnota endurgjalds- laust árið 1988, að því er fram kom í máii Kristínar Snæfells Arngríms- dóttur, ritara félagsins. Að sögn Kristínar er mikill hugur í félagsmönnum og hefur nú verið ráðinn starfskraftur í heila stöðu við heimilið en áður var aðeins um hálfa stöðu að ræða. Kristín sagði að heimilið hefði ekki getað tekið við konum með börn fram til þessa en nú yrði breyting á því. Hún sagði að rekstur hússins væri fjármagnað- ur með húsaleigu sem íbúar hveiju sinni greiddu en Kvenfélag Hvíta- bandsins hefði reynst félaginu KON- AN mikill bakhjarl og fært félaginu peningagjafir. Lögin á plötunni eru eftir velunn- ara félagsins, Hilmar Hlíðberg Gunnarsson, en hann gaf félaginu KONAN höfundarrétt sinn. Handknattleiksdeild Fram, Bubbi Morthens og Lamarnir og Síðan skein sól halda tónleika Úr myndinni Löggan og hundur- inn. Bíóborgin sýnir myndina Lögg- an og hundurinn í Laugardalshöllinni fostudags- kvöld undir yfirskriftinni Ungl- ingar gegn ofbeldi og eru tón- leikarnir í tengslum við samn- efnt átak. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og standa til 1 eftir mið- nætti. Hugmyndin að tónleikunum er komin frá umboðsmanni Búbba Morthens, Þorsteini Kragh, sem sagði að Bubbi hefði síðan fengið Síðan skein sól til liðs við þá, en handknattleiksdeild Fram tók að sér að standa að tónleikunum að öðru leyti. Unglingaathvarf Rauða kross íslands tekur einnig þátt í undir- búningi tónleikanna, en til stendur að hluti ágóðans verði varið til að styrkja athvarfið. Sagðist Þor- steinn einnig vilja þakka íþrótta- og tómstundaráði sérstaklega fyrir veitta aðstoð. Þetta verður í annað sinn sem Bubbi Morthens kemur fram með hljómsveit í meira en ár, en hljóm- sveit hans, sem gengur undir nafn- inu Lamarnir, lék einnig með hon- um á útgáfutónleikum í Hótel ís- landi fyrir stuttu. Þorsteinn sagði Bubba ætla að flytja ýmis lög sem hann gerði fræg með Utangarðsmönnum og Egó á tónleikunum, en einnig hygðist hann fiytja lög frá seinni árum og af nýju plötunni, Néttin langa, sem kom út í síðasta mán- uði og hefur nú selst í um 10.000 eintökum. Síðan skein sól sendi einnig frá sér hljómplötu fyrir skemmstu, plötuna Ég stend á skýi, og hefur sú plata selst í um 5.000 eintökum, en hljómsveitin er á meðal vinsæl- ustu hljómsveita meðal ungs fólks. Morgunblaðið/Þorkell Kristín .Snæfells Arngrímsdóttir, ritari félagsins KONAN, afhendir Davíð Oddssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, eintak af hljómplötunni sem félagið gefur út í fjáröfhmarskyni. Laugarásbíó frumsýn- ir Aftur til framtíðar II Laugarásbíó hefur hafið sýningar á myndinni „Aftur til fram- tíðar H“ en hún verður jólamynd Laugarásbíós að þessu sinni. Aðalleikarar eru Michael J. Fox og Christopher Lloyd. Leikstjóri er Robert Zemedis. HAFIN er sýning á jólamynd Bíó- borgarinnar i ár „Löggan og hundurinn". Með aðalhlutverk fara m.a. Tom Hanks og Marge Winningham. Leikstjóri er Roger Spottiswoode. Scott Turner er rannsóknarlög- reglumaður sem heimsækir gamlan kunningja sinn, Reed, sem býr í kofaræksni við höfnina. Sá gamli fer að segja ho'num frá dularfullum hljóðum sem berast úr gömlu fisk- iðjuveri í grennd og telur smyglstarf- semi vera í gangi þar. Daginn eftir finnst Reed myrtur og Turner hefur rannsókn á morðinu. Myndin er um hinn æviforna draum mannsins að geta skotist fram í tíma og rúmi með aðstoð hugvitssamlegra véla. „Doksi“ hefur smíðað vélina og fer í ferða- lög í henni ásamt ungum vini sínum, Matta McFly. Vél af þessu tagi verður hins vegar að stilla með stakri nákvæmni. Sé það ekki gert, getur hún farið af réttri Útsetningar eru sniðnar að þörf- um yngri barna og platan hefur að geyma 24 vinsæl og sígild barnalög sem íslendingar á öllum aldri hafa alist upp með, og eru enn vinsæl við danskennslu. 1 fréttatilkynningu frá útgefanda segir að í áraraðir Úr myndinni „Aftur til framtíðar II“. stefnu og flutt þugvitsmann og farþega til allt annars tíma en ætlunin var. hafi danskennsla farið þannig fram að píanóleikarar léku lögin á dans- æfingum en breyttir tímar kalli á nýjar leiðir og Iöngu hafi verið tíma- bært að safna þessum sígildu lögum saman. Mörg laganna hafa ekki verið gefin út á plötu áður. ■ VITNA LEITAÐ- Slysarann- sóknadeild lögreglunnar í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af þeim, sem geta gefið upplýsingar um óhapp, sem varð við veitingahúsið Lauga- veg 22 aðfaranótt 10. desember. Þrír ungir menn voru nýkomnir út af veitingahúsinu klukkan 3-4 um nóttina þegar einn þeirra hrasaði og lenti með fótinn fyrir bifreið. Hann taldi í fyrstu að hann væri ómeiddur en síðar kom í ljós að lið- bönd í ökkla voru slitin og þurfti hann að leita á sjúkrahús. ■ DJÚPIU Ellen Krisljánsdóttir og Flokkur mannsins hennar halda tónleika í Djúpinu við Hafnarstræti í kvöld, fimmtudagskvöld. Leikinn verður djass og blús. Tónleikarnir hefjast um klukkan 22 og er að- gangur ókeypis. ■ Inflúensa- Á vegum íslenskra heilbrigðisyfirvalda hafa 37 þúsund "manns verið sprautaðir gegn inflú- ensunni, sem gengur nú eins og faraldur í Bretlandi. Er talið að hvergi í heiminum, nema hugsan- lega í Bandaríkjunum, hafi jafn ’hátt hlutfall íbúa verið sprautað. Vegna fréttar í Morgunblaðinu á miðvikudag um það, hveijir teljist vera í áhættuhópi vegna þessarar inflúensu, skal áréttað að börn á aldrinum 4-14 ára- eru í áhættu- hópnum ef þau eru á sjúkrahúsum, veik fyrir bijósti, þjást af sykursýki eða nýrnasjúkdómum. ■ BLÚS Á BORGINNNinn Dóra halda blústónleika á Hótel Borg í kvöld, fimmtudagskvöld. Húsið verður opnað klukkan 21 en tónleikarnir hefjast klukkan 23 og verður útvarpað beint á rás 2. Vinir Dóra eru: Halldór Braga- son söngur og gítar, Hjörtnr How- ser orgel og píanó, Guðmundur Pétursson gítar, Ásgeir Oskars- son trommur, Jens Hansson saxó- fónn og Hafsteinn Valgarðsson, sem leikur á bassa. Gestir þeirra á tónleikunum verða Magnús Eiríks- son söngur og gítar, Andrea Gylfa- dóttir söngkona, Pétur Tyrfings- son söngur og gítar, Sigurður Sig- urðsson söngur og harpa, Þórður Árnason gítar og Lísa Pálsdóttir söngkona. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM 13. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 64,00 49,00 62,53 11,382 711.710 Þorskurfósl.) 65,00 50,00 55,97 4,156 232.613 Ýsa 113,00 40,00 100,69 2,948 296.842 Ýsa(ósl.) 90,00 60,00 77,61 2,383 184.933 Karfi 22,00 22,00 22,00 0,027 594 Steinbítur 32,00 20,00 24,98 1 ,'837 45.903 Keila 10,00 io;oo 10,00 1,169 11.690 Keila(ósL) 6,00 6,00 6,00 1,014 6.084 Samtals 60,72 26,212 1.591.704 ( dag verða m.a. seld 12 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu, 23 tonn af karfa, 15 tonn af ufsa, 3 tonn af steinbít, 3 tonn af löngu, 0,5 tonn af lúðu og 4 tonn af keilu úr Haraldi Böðvarssyni AK og bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 67,00 54,00 62,43 26,687 1.665.950 Ýsa 99,00 41,00 74,00 28,620 2.117.771 Karfi 33,00 22,00 31,16 55,115 1.717.456 Ufsi 45,00 34,00 40,97 62,812 2.573.323 Hlýri+steinb. 41,00 38,00 40,44 1,262 51.031 Langa+blál. 49,00 44,00 46,20 6,273 289.828 Lúða 305,00 210,00 267,14 0,782 208.905 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,158 3.160 Samtals 47,16 183,919 8.674.189 í dag verða m.a. seld 15 tonn af þorski, 10 tonn af ýsu, 55 tonn af ufsa og óákveðið magn af öðrum tegundum úr Jóni Baldvinssyni RE og fleirum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 95,00 38,00 64,89 28,439 1.845.447 Þorskur(umál) 23,00 20,00 .20,54 0,403 8.279 Ýsa 93,00 44,00 79,39 6,605 524.384 Karfi 31,00 21,00 30,76 4,942 152.006 Ufsi 34,00 10,00 32,32 2,833 91.559 Steinbítur 37,00 37,00 37,00 1,102 40.774 Langa 39,00 30,00 36,97 0,452 16.710 Langa+blál. 35,00 35,00 35,00 0,591 20.685 Lúða 265,00 205,00 259,24 0,427 110.695 Keila 13,00 7,00 11,29 1,995 22.515 Samtals 59,30 47,817 2.835.798 [ dag verða meðal^annars seld 20 tonn af þorski, 8 tonn af ýsu og óákveð- ið magn af öðrum tegundum úr línu- og netabátum. Moi-gunblaðið/Árni Sæberg Eftit var til danssýningar í tilelni af útkomu Barnadansa í Kringlunni. Hljómplatan Barna- dansar komin út KOMIN er út hljómplatan Barnadansar. Útgefandi er Alfa Beta en platan er unnin að frumkvæði og í samvinnu við Hermann Ragnar Stefánsson danskennara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.