Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 MERKILEG SAGA AF ilí i: 1 STDRKOSTLEGRIKONU VADDÚTt Sigurjón Rist er þjóökunnur fyrir braut- ryðjendastörf sín sem vatnamælinga- maður. Hann lenti í margvíslegum þrek- raunum og ævintýrum við mælingar á straumhörðum ám, stöðuvötnum og jöklum, en tókst með fyrir- hyggju og aðgæslu að sneiða hjá alvarlegum óhöppum. Sigur- jón segir líka frá uppvaxtar- árum slnum á Akureyri og í Eyjafirði, þegar fátækt og kreppa settu mark á allt mann- líf og berklar stráfelldu fólk. Hann kynntist anga nasismans á íslandi og var handtekinn vegna hvarfs haka- krossfána. Lifandi frásögn með einstökum húmor. Armúla23 - 108 Slmar: 67 24 00 67 24 01 31599 tt**lM**»M' Þóra Einarsdóttir í Vernd er löngu landskunn fyrir störf sín í þágu þeirra sem standa halloka í samfélaginu. Hún kynnti sér aðbúnað og félagslega þjónustu við fanga í mörgum helstu fangelsum Evrópu og stofnaði síðan fanga- hjálpina Vernd. Jafnframt því að vera velgjöröarmaður þessa fólks þá ferðaðist hún til Austurlanda L m.a. til Indlands og þar sá hún imannlífið í sinni ömurlegustu l mynd. Af sinni alkunnu fórnfýsi sneri hún sér að hjálparstarfi meðal þessa fólks. Merkileg saga af stórkostlegri konu. Sérstæð bók um konur sem giftar eru þekktum einstaklingum í íslensku þjóölífi. — Þær hafa mikil áhrif — Þær eru sjaldan í fjölmiðlum — Þær hafa frá mörgu að segja. Þær eru: Guðlaua Brynja Guðjónsdóttir, maki Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS, Ebba Sigurðardóttir, maki Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur B. Skúla- son, Margrét Kristín Sigurðar- dóttir, maki Ragnar Halldórsson, fyrrverandi forstjóri íslenska ál- félagsins, Jónína Benedikts- dóttir, maki Svavar Gestsson, mennta- málaráðherra og Gerður Unndórs- . dóttir, maki Vilhjálmur Einars- / son, skólameistari Egilsstöðum. /j Líf eða dauði þjóðar eftirMagnús Þorsteinsson Fyrir nokkru síðan var í sjón- varpinu viðtal við íslending sem hafði verið búsettur á Hawaii í 20 ár. Sagðist hann vona að íslenska þjóðin sem hann áleit einhveija merkustu og mikilhæfustu þjóð í heimi, ætti ekki eftir að hljóta jafn dapurleg örlög og frumbyggjar Hawaii, en þeir hafa blandast svo mikið Japönum og öðrum mongól- um sem flust hafa þangað í stórum stíl að þjóðarstofni þeirra hafi verið útrýmt og vildi hann vara íslensku þjóðina við þessari hættu. íslensk stjórnvöld ættu að taka viðvörun þessa vitra manns til greina og koma hér á víðtækri lög- gjöf til verndar íslenskum þjóðar- stofni. Útlitið er nú því miður svart hvað varðar framtíð þjóðarstofns okkar. Á Norðurlöndum, utan íslands, er það þó enn svartara, þar sem þriðja hveiju barni sem kemur undir er eytt með fóstureyðingu en innflutn- ingur á lituðu fólki frá vanþróunar- löndum er alveg gegndarlaus. Fyrir nokkrum árum var sem kunnugt er tekið við 30 manna hóp af flóttafólki frá Víetnam. Síðan hefur verið að smá bætast við þenn- anhóp og í fyrra var tekið við 20 og nú á að bæta 60 við á næstu þremur árum. í nágrannalöndum okkar hefur reynslan sýnt að þegar farið er að taka við flóttafólki og innflytjend- um, leiðir það af sér-að fleiri og fleiri troða sér á eftir, enda er nú sá sægur af þessu fólki sem flust hefur til nágrannalandanna orðinn að hrikalegu vandamáli. Og nú bíða milljónir og jafnvel tugir milljóna af fólki í vanþróun- arríkjunum eftir að komast til Vest- urlanda í von um betri lífskjör. Liggur í augum uppi hvernig færi ef þessu fólki væri öllu hleypt inn. Að þessu athuguðu er augljóst að við eigum ekki að taka við einum einasta flóttamanni. Ekki er síður hættulegur barna- og kvennainn- flutningurinn, en á sama tíma og íslenskar konur láta eyða fóstri í ÞVOnAVÍl , Vinduhraði 500/800 snún./mín. # Sparnaðarhnappur og hag- kvæmnishnappur • Frjálst hitaval og mörg þvottakerfi a Þægilegt og aðgengilegt stjórnborð. Þríójtslæfsti ADICTOKlOli ^amietöand. I WS? heimiiistœkja i Evrópu KJÖLUR hf. ARMÚLA 30 S: 678890 - 678891 „Legg ég til að komið verði á, án tafar, fjöl- þættri löggjöftil vernd- ar íslenskum þjóðar- stofhi. Bundinn verði endir á allan barna- og kvennainnflutning frá vanþróunarrí kjum. “ stórum stíl eru flutt hér inn ættleið- ingarbörn frá vanþróunarríkjum í tuga- og jafnvel hundraðatali á ári, öll af lituðum kynþáttum, en mest mongólar. Svo hefur verið stundað- ur hér í nokkur ár innflutningur á konum frá Thailandi og Filippseyj- um og samkvæmt auglýsingum í Dagblaðinu eru nú á annað þúsund karlar á biðlista hjá kvennasalan- um. Ef þessi barna- og kvennainn- flutningur verður ekki bannaður með lögum munum við hljóta sömu örlög og frumbyggjarnir á Hawaii, gamli þjóðarstofninn líður undir lok en við tekur þjóð mongóla og kyn- blendinga. Nú kunna fijálshyggjumenn að segja að slíkt bann sé skerðing á einstaklingsfrelsi ogjafnvel lögbrot, en þá er því til að svara að bæði barna- og kvennainnflutningurinn heyrir undir mansal sem er algjört lögbrot og mætti draga þá fyrir lög og dóm sem fyrir slíku standa. Þessi barna- og kvennaverslun er meiri ósómi en orð fá lýst, hámark spillingarinnar mætti segja og land- ráð er það þar sem með þessu er verið að eyðileggja okkar gamla þjóðarstofn. Legg ég til að komið verði á, án tafar, fjölþættri löggjöf til verndar íslenskum þjóðarstofni. Bundinn verði endir á allan barna- og kvennainnflutning frá vanþróun- arríkjum, ekki verði tekið við flótta- fólki, erlent verkafólk fái ekki vinnu, nema það sé af norðurevr- ópskum uppruna, fóstureyðingar verði bannaðar og ekki verði geng- ið í EB, en EB-löndin hafa sameig- inlegan vinnumarkað og innganga í EB mundi þýða að hingað gæti hópast fólk af Asíu-, Afríku- og Suður-Evrópuuppruna. Höíiindur er bóndi á Vatnsnesi í Grímsnesi. ■ BISKUP ÍSLANDS- Djúpa- vogsprestakall í Austfjarðapróf- astsdæmi er laust til umsóknar og umsóknarfrestur er til 23. desember næstkomandi. Séra Sigurður Ægisson, sem þjónað hefur presta- kallinu undanfarin fjögur ár, hefur verið skipaður sóknarprestur í Bol- ungarvíkurprestakalli frá 1. des- ember síðastliðnum. Séra Gunn- laugur Stefánsson, sóknarprestur í Heydölum í Austfjarðaprófasts- dæmi, gegnir aukaþjónustu í Djúpa- vogsprestakalli þar til nýr prestur kemur til þjónustu í prestakallinu. ■ TÓNLISTARHÁTÍÐ FÍH- Jólatónleikadagur verður haldinn í sal Félags íslenskra hljómlistar- manna í Rauðagerði 27 laugardag- inn 16. desember. Dagskráin hefst með tónleikum almennrar deildar klukkan 14. Tónleikar nemenda í slagverksnámi hefjast klukkan 15.30 en tónleikar jazzdeildar klukkan 17.30. ■ SLUNKARÍKI Á ÍSAFIRÐI- Sýning á verkum fjögurra myndlist- armanna, Elísabetar Haraldsdótt- ur, Ólafar Bjarnadóttur, Þor- bjargar Þórðardóttur og Þórðar Hall, verður opnuð klukkan 14 laugardaginn 16. desember. Sýn- ingin stendur til jóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.