Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 44
 ié BÁ TAR — SKIP TILBOÐ - ÚTBOÐ HÚSNÆÐIOSKAST Kvóti - kvóti Tilboð óskast í 30 tonn af þorskkvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 á hádegi, föstudaginn 15. desember, merkt: „Kvóti - 7178“. TIL SÖLU Síldarkvóti Óskum eftir síldarkvóta. Upplýsingar í síma 93-81450 eða 93-81343. Langibar í Glæsibæ við Álfheima til sölu af sérstökum ástæðum. Góð verslun. Þægilegur vinnutími. RagnarTómasson, hdl., Borgartúni 29, s. 621605, hs. 672621. TILKYNNINGAR Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir nóvember mán- uð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Frá Grunnskóla Njarðvíkur Vegna jarðarfarar Bjarna F. Halldórssonar, fyrrverandi skólastjóra Grunnskóla Njarðvíkur, fellurkennsla niðurföstudaginn 15. desember. Skólastjóri. Menntamálaráðuneytið Styrkurtil háskólanáms í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingum til háskólanáms eða rannsókna- starfa í Finnlandi námsárið 1990-91. Styrkur- inn er veittur til níu mánaða davalar og styrk- fjárhæðin er 2.300,- finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. janúar 1990. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 14. desember 1989. W VÁTRYGGINGAFELAG ÍSLANDS HF Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Lada Sport árgerð 1989 Mazda E 2000 pic up árgerð1989 MMG Lancer 1500 árgerð1988 Suzuki Swift árgerð 1987 Subaru GLTurbo árgerð1987 Nissan Pulsar 1.5 GL árgerð1986 BMW316 árgerð 1986 Toyota Corolla 1300 DX árgerð 1986 Citroen 3 x 19TRD árgerð1985 MMC Pajero Turbo árgerð 1985 Ford Sierra árgerð 1984 Ford Escort árgerð1983 Toyota Corolla 1300 árgerð 1983 Mazda929 árgerð1983 Bifreiðarnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, fimmtudaginn 14. desember 1989, kl. 12.00-17.00. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag Islands hf., - ökutækjadeiid - 5JÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félagsfund á Hótel Ljósbrá fimmtu- daginn 14. desember nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tillaga uppstillingarnefndar. 2. Rætt um húsnæðismál félagsins. 3. Önnur mál. Stjórnin. ^ Týr-stjórnarfundur StjórnarfundirTýseru haldnir á sunnudagskvöldum kl. 21.00 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Sunnudaginn 17. desember ætlar Sigurður Bjarna- son, stjórnarmaður í Æskulýðssjóði og Æskulýðsmiðstöð Evrópu- ráðsins að kynna þau samtök og námskeið erlendis á þeirra vegum. Allir velkomnir. Stjórn Týs. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Áríðandi fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishusinu, Lyngási 12. Fundarefni: 1. Tilhögun á vali frambjóðenda á lista flokksins í væntanlegum bæjar- og sveitar- stjórnakosningum. 2. Ólafur G. Einarsson alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna I Garðabæ. íbúð óskast Óskað er eftir 2ja-4ra herb. íbúð til leigu nú þegar, á Reykjavíkursvæðinu. Vinsaml. hafið samband við Árna Johnsen í síma 73333 eða Hauk Clausen í síma 667606 eða 43677. ATVINNUAUGLYSINGAI? Lögfræðingur Ungur lögfræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. desember 1989 merkt: „L - 9928“. Skólafólk - atvinna Vantar starfsfólk strax til vinnu í frystihúsi okkar. Brynjólfurhf., Njarðvík, sími 92-14666. Ymislegt Hljóðritanir - bækur Nýjar hjóðritanir: Russ Taff, Debby Boone, Deniece Williams, öll Praise - serían (frá nr. 1-11 á kassettum og geisladiskum) o.fl. Úrval uppbyggilegra bóka fyrir börn sem fullorðna. Mjög hag- stætt verð. Heitt á könnunni. l/erslunin IKHnj Hátúni 2. Vélagslíf I.O.O.F. 11 = 1711412872 = I.O.O.F. 5 = 171121487z = Jv ®FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 oa 19533. Dagsferð sunnudaginn 17. desember Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Gengið frá Esjubergi á Kerhólakamb. Þægileg gönguleið - hófleg áreynsla. Þennan dag er birting kl. 10.00 og myrkur kl. 16.48 (vetrarsólstöður 21. des.). Fólk á eigin bilum velkomið að slást i för. Munið þægilega skó og hlýjan kæðnað. Verð 800,-. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélagið óskar þátttakend- um í ferðum félagsins gleði- legra jóla. Ferðafélag íslands. Skipholti 50B, 2 hæð Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjátpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Ljósvaka i kvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá og góðar veiting- ar í umsjá ungs fólks. Fórn tek- in. Allir velkomnir. Við minnum einnig á samkomuna „fyrstu tón- ar jólanna" nk. sunnudag kl. 16.00. YT=77 KFUM V A.D. K.F.U.M. Aðventufundur í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Fundurinn er í umsjá Sigursteins Her- sveinssonar. Seltjarnarneskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk í kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og félaga. Allir velkomnir. fítmhjálp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Vitn- isburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræðumaður er Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. ____________Brids______________ ArnórRagnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Búið er að raða niður spiladögum á Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni. Spiladagar eru þessir: 3. jan. miðvikudagur 19.30 3 leikir 4. jan. fimmtudagur 19.30 3 leikir 10. jan. miðvikudagur 19.30 3 leikir 13. jan. laugardagur 13.00 4 leikir 14. jan. sunnudagur 13.00 4 leikir 17. jan. miðvikudagur 19.30 3 leikir — ef sveitir eru fleiri en 20, þá bæt- ast við þessir spiladagar (í forgangsröð) 11. jan. fimmtudagur 19.30 3 leikir 16.jan. þriðjudagur 19.30 3 leikir 8.jan. mánudagur 19.30 3 leikir Stefnt er að því að spila 10 spila leiki (fer eftir þátttökufjölda), allir við alla. Keppnisgjald verður kr. 10.000 á sveit. Til úrslita spila fjórar efstu sveit- irnar að undangenginni forkeppninni, og velur efsta sveitin úr undankeppn- inni sér andstæðing. Undanúrslitaleik- irnir eru 32 spila Ieikir, en í úrslitum er leikurinn um fyrsta sætið 48 spil (32 spil um 3ja-4ða sætjð). Urslitin eru spiluð helgina 20.-21. janúar í Sigtúni 9, eins og undankeppnin. Spiiatími er frá 13.00-17.00 laugardaginn 20. jan- úar og frá 10.00-17.30 sunnudaginn 21. jan. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Hreyfill — Bæjarleiðir Á síðasta spilakvöldi ársins var 7. umferðin í aðalsveitakeppninni spiluð. Staða efstu sveita er nú þessi: Tómas Sigurðsson 138 Cyrus Hjartarson 135 OlafurJakobsson 121 Jón Sigurðsson 111 Skjöldur Eyfjörð 109 Keppni hefst að nýju 8. janúar. Spil- að er í Hreyfilshúsinu kl. 19,30. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk Butler-tvímenn- ingi hjá félaginu. Halla og Sæbjörg unnu eftir góðan endasprett en loka- staðan varð þessi: Halla Ólaf sdóttir - Sæbjörg Jónasdóttir 137 Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir 131 Margrét Margeirsdóttir - Júlíana Ísebarn 131 Nanna Ágústsdóttir - Alda Hansen 117 Halla Bergþórsdóttir - Soffía Teodórsdóttir 111 Steinunn Snorradóttir - Þorgerður Þórarinsdóttir 109 Ólína Kjartansdóttir- Guðlaug Jónsdóttir 109 Lovísa Eyþórsdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 106 Næsta mánudag verður jólagleði hjá félaginu, létt spilamennska og jóla- glögg og eru allir félagar hvattir til að mæta. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.