Morgunblaðið - 14.12.1989, Síða 44

Morgunblaðið - 14.12.1989, Síða 44
 ié BÁ TAR — SKIP TILBOÐ - ÚTBOÐ HÚSNÆÐIOSKAST Kvóti - kvóti Tilboð óskast í 30 tonn af þorskkvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 á hádegi, föstudaginn 15. desember, merkt: „Kvóti - 7178“. TIL SÖLU Síldarkvóti Óskum eftir síldarkvóta. Upplýsingar í síma 93-81450 eða 93-81343. Langibar í Glæsibæ við Álfheima til sölu af sérstökum ástæðum. Góð verslun. Þægilegur vinnutími. RagnarTómasson, hdl., Borgartúni 29, s. 621605, hs. 672621. TILKYNNINGAR Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir nóvember mán- uð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Frá Grunnskóla Njarðvíkur Vegna jarðarfarar Bjarna F. Halldórssonar, fyrrverandi skólastjóra Grunnskóla Njarðvíkur, fellurkennsla niðurföstudaginn 15. desember. Skólastjóri. Menntamálaráðuneytið Styrkurtil háskólanáms í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingum til háskólanáms eða rannsókna- starfa í Finnlandi námsárið 1990-91. Styrkur- inn er veittur til níu mánaða davalar og styrk- fjárhæðin er 2.300,- finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. janúar 1990. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 14. desember 1989. W VÁTRYGGINGAFELAG ÍSLANDS HF Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Lada Sport árgerð 1989 Mazda E 2000 pic up árgerð1989 MMG Lancer 1500 árgerð1988 Suzuki Swift árgerð 1987 Subaru GLTurbo árgerð1987 Nissan Pulsar 1.5 GL árgerð1986 BMW316 árgerð 1986 Toyota Corolla 1300 DX árgerð 1986 Citroen 3 x 19TRD árgerð1985 MMC Pajero Turbo árgerð 1985 Ford Sierra árgerð 1984 Ford Escort árgerð1983 Toyota Corolla 1300 árgerð 1983 Mazda929 árgerð1983 Bifreiðarnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, fimmtudaginn 14. desember 1989, kl. 12.00-17.00. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag Islands hf., - ökutækjadeiid - 5JÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félagsfund á Hótel Ljósbrá fimmtu- daginn 14. desember nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tillaga uppstillingarnefndar. 2. Rætt um húsnæðismál félagsins. 3. Önnur mál. Stjórnin. ^ Týr-stjórnarfundur StjórnarfundirTýseru haldnir á sunnudagskvöldum kl. 21.00 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Sunnudaginn 17. desember ætlar Sigurður Bjarna- son, stjórnarmaður í Æskulýðssjóði og Æskulýðsmiðstöð Evrópu- ráðsins að kynna þau samtök og námskeið erlendis á þeirra vegum. Allir velkomnir. Stjórn Týs. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Áríðandi fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishusinu, Lyngási 12. Fundarefni: 1. Tilhögun á vali frambjóðenda á lista flokksins í væntanlegum bæjar- og sveitar- stjórnakosningum. 2. Ólafur G. Einarsson alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna I Garðabæ. íbúð óskast Óskað er eftir 2ja-4ra herb. íbúð til leigu nú þegar, á Reykjavíkursvæðinu. Vinsaml. hafið samband við Árna Johnsen í síma 73333 eða Hauk Clausen í síma 667606 eða 43677. ATVINNUAUGLYSINGAI? Lögfræðingur Ungur lögfræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. desember 1989 merkt: „L - 9928“. Skólafólk - atvinna Vantar starfsfólk strax til vinnu í frystihúsi okkar. Brynjólfurhf., Njarðvík, sími 92-14666. Ymislegt Hljóðritanir - bækur Nýjar hjóðritanir: Russ Taff, Debby Boone, Deniece Williams, öll Praise - serían (frá nr. 1-11 á kassettum og geisladiskum) o.fl. Úrval uppbyggilegra bóka fyrir börn sem fullorðna. Mjög hag- stætt verð. Heitt á könnunni. l/erslunin IKHnj Hátúni 2. Vélagslíf I.O.O.F. 11 = 1711412872 = I.O.O.F. 5 = 171121487z = Jv ®FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 oa 19533. Dagsferð sunnudaginn 17. desember Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Gengið frá Esjubergi á Kerhólakamb. Þægileg gönguleið - hófleg áreynsla. Þennan dag er birting kl. 10.00 og myrkur kl. 16.48 (vetrarsólstöður 21. des.). Fólk á eigin bilum velkomið að slást i för. Munið þægilega skó og hlýjan kæðnað. Verð 800,-. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélagið óskar þátttakend- um í ferðum félagsins gleði- legra jóla. Ferðafélag íslands. Skipholti 50B, 2 hæð Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjátpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Ljósvaka i kvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá og góðar veiting- ar í umsjá ungs fólks. Fórn tek- in. Allir velkomnir. Við minnum einnig á samkomuna „fyrstu tón- ar jólanna" nk. sunnudag kl. 16.00. YT=77 KFUM V A.D. K.F.U.M. Aðventufundur í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Fundurinn er í umsjá Sigursteins Her- sveinssonar. Seltjarnarneskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk í kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og félaga. Allir velkomnir. fítmhjálp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Vitn- isburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræðumaður er Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. ____________Brids______________ ArnórRagnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Búið er að raða niður spiladögum á Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni. Spiladagar eru þessir: 3. jan. miðvikudagur 19.30 3 leikir 4. jan. fimmtudagur 19.30 3 leikir 10. jan. miðvikudagur 19.30 3 leikir 13. jan. laugardagur 13.00 4 leikir 14. jan. sunnudagur 13.00 4 leikir 17. jan. miðvikudagur 19.30 3 leikir — ef sveitir eru fleiri en 20, þá bæt- ast við þessir spiladagar (í forgangsröð) 11. jan. fimmtudagur 19.30 3 leikir 16.jan. þriðjudagur 19.30 3 leikir 8.jan. mánudagur 19.30 3 leikir Stefnt er að því að spila 10 spila leiki (fer eftir þátttökufjölda), allir við alla. Keppnisgjald verður kr. 10.000 á sveit. Til úrslita spila fjórar efstu sveit- irnar að undangenginni forkeppninni, og velur efsta sveitin úr undankeppn- inni sér andstæðing. Undanúrslitaleik- irnir eru 32 spila Ieikir, en í úrslitum er leikurinn um fyrsta sætið 48 spil (32 spil um 3ja-4ða sætjð). Urslitin eru spiluð helgina 20.-21. janúar í Sigtúni 9, eins og undankeppnin. Spiiatími er frá 13.00-17.00 laugardaginn 20. jan- úar og frá 10.00-17.30 sunnudaginn 21. jan. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Hreyfill — Bæjarleiðir Á síðasta spilakvöldi ársins var 7. umferðin í aðalsveitakeppninni spiluð. Staða efstu sveita er nú þessi: Tómas Sigurðsson 138 Cyrus Hjartarson 135 OlafurJakobsson 121 Jón Sigurðsson 111 Skjöldur Eyfjörð 109 Keppni hefst að nýju 8. janúar. Spil- að er í Hreyfilshúsinu kl. 19,30. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk Butler-tvímenn- ingi hjá félaginu. Halla og Sæbjörg unnu eftir góðan endasprett en loka- staðan varð þessi: Halla Ólaf sdóttir - Sæbjörg Jónasdóttir 137 Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir 131 Margrét Margeirsdóttir - Júlíana Ísebarn 131 Nanna Ágústsdóttir - Alda Hansen 117 Halla Bergþórsdóttir - Soffía Teodórsdóttir 111 Steinunn Snorradóttir - Þorgerður Þórarinsdóttir 109 Ólína Kjartansdóttir- Guðlaug Jónsdóttir 109 Lovísa Eyþórsdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 106 Næsta mánudag verður jólagleði hjá félaginu, létt spilamennska og jóla- glögg og eru allir félagar hvattir til að mæta. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.